Vísir - 19.06.1972, Blaðsíða 11
Tfa þægmtíi
ÍSLANDS
Höröur Ragnarsson, lengst til hægri, skorar fyrsta mark ÍBK í gær. Ljósmynd Bjarnleifur
fslandsmeistarar í ef sta sœti
Keflvikingar gera hvort
tveggja i l-deildinni, að
halda forystunni og vera
taplausir eftir fjóra leiki.
Hafa þeir nú fengið 6 stig,
það sjötta fengu þeir í gær,
i leik sínum við IBV, sem
fór fram í Keflavik, að
viðstöddum 2000
áhorfendum, sem fengu
sannarlega nokkuð fynar
aurana sína, eða samtals
sex mörk, en jafntefli varð
3:3.
Keflvikingar unnu hlutkestið og
kusu að leika .undan sól en all-
sterkur vindur stóð þvert á völl-
inn. Eyjamenn hófu sókn, sem
endaði með skoti frá Óskari
IIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIiil
STAÐAN (
: Staðan i 1. deildinni er nú i
: þannig: =
: Keflavik 4 2 2 0 9—5 6 =
Fram 3 2 1 0 4—1 5 =
: Akranes 3 2 0 1 6—3 4 =
! Valur 4 12 1 8—5 4 §
KR 4 2 0 2 6—6 4 =
Vestmann. 4 1 1 2 7—8 3 §j
Breiðablik 4 1 1 2 5—10 3 i
§j Víkingur 4 0 1 3 0—7 1 =
l Markhæstu leikmenn eru =
| þessir: EE
I Steinar Jóhannss. Keflav. 4 =
= Alexander Jóhanness. Val 3 =
— Atli Þ. Héðinss. KR 3 =
= Eyleifur Ragnarss. Keflav. 3 =
= Ingi B. Albertss. Val 3 =
= Nokkrir leikir hafa að =
= undanförnu verið háðir i 2. =
F: deild og úrslit orðið þessi: =
= FH—Selfoss 2—1 =
= Ármann — Haukar 2—0 i
Völsungur — Þróttur 1—l =
= Staðan er nú þannig:
§ Akureyri 3 3 0 0 11—3 6 i
EE FH 3210 5—3 5 =
= Þróttur 3 1 2 0 4—2 4 i
= Völsungur 3 111 5—3 3 =
= Ármann 2 10 1 2—2 2 i
= Selfoss 3 1 0 2 4—4 2 =
= ísafjörður 2 0 0 2 1—10 0 i
— llaukar 3 0 0 3 1—6 0 =
= Næstu leikir. Fram — =
3 Akranes i 1. deild á Laugar- =
= dalsvelli i kvöld kl. 8. 2. i
= deild. Ármann—isafjörður á =
= Melavelli föstudaginn 23. i
= júnf. =
imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinj?
Valtýssyni, og knötturinn smaug
við marksúluna utanverða. Þetta
var upphafið að þvi sem koma
skyldi. Strax á 3. minútu .kom
fyrsta markið. Ásgeir Sigurvins-
son, gaf fyrir frá vinstri. Reynir
Óskarsson, markvörður IBK, átti
góða möguleika á að handsam'a
knöttinn, en hikaði við. örn
Óskarson, gat þvi óhindraður
skallað knöttinn i netið. 1:0.
Liðin skiptust næstu
mínúturnar á fjörugum sóknar-
lotum og skall hurð nærri hælum
i nokkur skipti. Heimamenn
fengu tvær hornspyrnur i röð,
sem þeim tókst ekki að nýta. Litlu
munaði aftur á móti, þegar óskar
Valtýsson, skallaði i þverslá eftir
eina hornspyrnu á tBK.
Nokkru seinna missa Kefl-
víkingar af strætisvagninum,
þegar Jón Ólafur, sem átti góðan
íeik, gaf knöttinn jnn i teig til
Harðar Ragnarssonar, sem var i
mjög góðu færi, en hitti ekki
knöttinn.
Á 12. minútu jafna svo Kefl-
vikingar. Jón Ólafur sendi
knöttinn til Steinars Jóhanns-
sonar, sem var vel staðsettur rétt
við vitapunkt. Ekki var sökum að
spyrja. Steinar skaut þrumu-
skoti, sem Páll hálfvarði, og
knötturinn hrökk til Harðar
Ragnarssonar, sem virðist mjög
fundvis á slik færi, (sbr. KR-
leikinn) og jafnaði hann fyrir
ÍBK. 1:1.
Ekki verður annað sagt, €n að
liðin hafi reynt að nota höfuðin
næstu min. Bæöi Guðni og Ásgeir
eiga skalla rétt yfir þverslá.
Á 2. min. skora Eyjamenn sitt
annað mark. Keflvikingar höfðu
sótt fast, en Vestmanney lingar
snúa vörn i sókn og senda knött-
inn langt fram völlinn, aftur fyrir
of sókndjarfa vörn tBK. Tómas
Pálsson, nær knettinum, en á i
höggi við Guðna Kjartansson og
Einar Gunnarsson. Þrátt fyrir
liðsmuninn, heldur hann
knettinum, leikur til hliðar og
þrumar föstu jarðarskoti, frá
vitateigslinu, neðst i vinstra
markhornið, algerlega óverjandi
fyrir Reyni markvörð.
Litlu munar að ÍBK takist að
jafna á 44. min, þegar Grétar
Magnússon, lyftir inn i IBV-
vörnina, til Steinars, sem skaut
hárfint framhjá.
Keflvfkingar virtust koma
mjög ákveðnir til leiks eftir hlé og
ekki leið á löngu þar til þeir
jöfnuðu. Einar Gunnarsson lék
fram völlinn. Honum var brugðið
og dæmd aukaspyrna, sem Guðni
Kjartansson framkvæmdi. Sendi
hann knöttinn, ekki að marki
heldur til hliðar á Steinar, sem
var ekkert að tvinóna með knött-
inn og spyrnti honum af heljarafli
beint i markhornið, af um það bil
20 metra færi. Glæsilegt mark. 2-
2.
Við markiö færðist aukið fjör i
heimamenn og ætluðu þeir aug-
sýnilega að ná báðum stigunum,
en hvorki Steinari né Ólafi Július-
syni tókst að skora, þrátt fyrir
gefin tækifæri.
Á þessu timabili áttu Eyja-
menn einnig tvö tækifæri, sem
þeim tókst ekki að nýta, en á 29
min, tókst betur til, eða öllu
heldur illa hjá ÍBK. Hár knöttur
er sendur inn að marki þeirra.
Reynir Óskarsson hafði hendur á
honum, og blakaði knettinum
beint til Ásgeirs Sigurvinssonar,
sem lét slikt kostaboð ekki ónotað
og sendi knöttinn rakleitt i netið.
3:2.
Margir áhorfendur voru þeirra
skoðunar 'að þetta mark myndi
Litir gera lif ió
fjölskrúóugt#
Hversdagsleikinn í daglegu lífi er grárri en
góðu hófi gegnir.
Andstæða þessa gráma eru litir náttúrunnar,
sem vekja gleði í brjósti þess, er gengur á vit
þeirra.
Litirnir frá Hörpu standast ef til vill ekki sam-
anburð við litadýrð náttúrunnar, en þeir geta
vikið hversdagsleikanum til hliðar og hresst
upp á tilveruna.
LÁTIÐ HÖRPU GEFA TÓNINN
LÍF í LITUM ER ÁNÆGJULEGRA
riða baggamuninn i leiknum og
Eyjamönnum var með tryggður
sigur, en Hörður Ragnarson, var
sýnilega á öðru máli. Liktog hann
skynji með sjötta skilningarvitinu
hvar bezt er að staðsetja sig.
Þegar markvörðunum
mistekst að verja, var hann til
Framhald á bls. 14.
HARPA EINHOLTI 8