Vísir - 12.08.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 12.08.1972, Blaðsíða 4
4 Visir Laugardagur 12. ágúst 1972 Hugmyndarík varnar- spilamennska Spilin i dag eru bæði trá úrslitalcikjum i Oiympiumótinu milli itala og Iíandarikja- manna. Staðan var a-v á hættu og suður gal. ♦ D-G-ti V K-G-8-<)-5-2 ♦ 9-8 4 10-8 6 4 ♦ K-7-5 V 10-7-4-2 V A 4 K-7-6-5 ♦ A-D-10-3-2 jf. K-D-7-6 6 G-9-5-2 ♦ A-10-9-8-3-2 V D-9 ♦ G-4 6 A-4-3 Sagnir i opna salnum voru þannig: Suður Vestur Norður Austur D'Alelio Soloway Ticci llamman 16 P 2 V P 2 6 Allir pass I->að virðist, sem sagnhafi geti ekki gelið nema Ijóra slagi, en hann varð samt einn niður vegna hugmyndarikrar varnar- spilamennsku Hamman’s. Solo- way spilaði Ut laufaköng, sagn- hafi drap og spilaði meira laul'i. Soloway tók slaginn, spilaði tígul- fimmi, sem Hamman drap með (h'ottniiigu. Hegar hún átti slag- inn þá vissi Hamman um öll lykil- spilin og einnig, að hann gæli lengið að trompa hjarta. En ef hann færi strax út i það, þá yrði eina vandamál sagnhafa að finna trompkónginn og eflaust myndi það takast. Þessvegna spilaði Hamman laufagosa til baka, sem sagnhafi Irompaði i borði. Til þess að koma i veg fyrir, að varnarspilararnir trompuðu hjarta, þá tók sagnhaíi trompás og ai'tur tromp. En nú lét Hamman til skarar skriöa. Hann drap á trompkóng. tók hjartaás, spilaði tigli og trompaði siðan hjarta. Einn niður. Þessi góða vörn kom þó að litlu haldi, þvi á hinu borðinu sýndu Eorquet og Garozzo mikla dirfsku i sögnum, eins og þeir gerðu reyndar allan timann. Suður Vestur Norður Austur Lawrence Forquet Goldman Gaozzo 1 6 P 2 6 3 6 3 6 5 4 Allir pass. Fimm tiglar voru siður en svo borðleggjandi, en þegar Law- rence spilaði út spaðaás og siðan hjartadrottningu, þá drap sagn- hali ásinn og tók trompin. Slétt unnið. Litlu siðar vann Forquet game- sögn, sem Soloway tapaði á hinu borðinu. Staðan var þannig: a-v á hættu og austur gaf. 6 K V G.-8-6-4 4 D-10-6-3 * K-G-7-4 * D-G-8-5-4-3 * A-6-2 V A-D V K-10-5-3 ♦ 5 ♦ G-B 6 A-D-9-5 6 10-8-3-2 A 10-9-7 V 9-7-2 ♦ A-K-9-7-4-2 6 6 Sagnir voru þannig: Austur Suður Vestur Noröur P P 1 6 P ÍG p 36 P 4 6 Allir pass. Pabis-Tieci spilaði út tígulþristi og D’Alelio spilaði laufasexi til baka. Sagnhafi svinaði drottningu og norður átti slaginn á kónginn. Sagnhafi trompaði siðan tigulút- spil norðurs, tók hjartaás og droltningu og spilaði siðan spaða- drottnjngu. Kóngurinn kom á og sagnhal'i komst ekki hjá þvi að gela slag á tromp. Klitt niður. 1 lokaða salnum vannst samn- ingurinn, þótt Goldman hefði belri upplýsingar til þess að spila úr. Austur Suður Vestur Norður P 2 ♦ D 4 ♦ 4 V P 4 6 Allir pass Goldman spilaði út tigulþristi og Lawrence spilaði laufasexi til baka. Sagnhafi lét niuna, en Gold- man spilaði samt laufi til baka og suöur trompaði. Nú trompaði sagnhafi tigul- útspilið, tók tvisvar tromp, siðan hjartaás og drottningu og siðan hvarf laufatapslagurinn niður i hjartakóng. teknir Paul McCartney „Wings ## Ivnsku popldjómsveit- inni „Wings” var sleppt úr prisund i (iautaborg eltir l jögurra stunda yf- irlieyrslu i fyrrinótt. Lögreglubilar voru til staöar á hljómleikum Wings i gærkvöldi og hljómsveitarmennirnir voru handteknir, er þeir voru komnir i bil sinn. Þeir eru sakaðir um smygl. 4.5 milljón fyrir skákpeninginn Skáksambaiulið hefur nú selt allar seriurnar af nýja minja- peningiuiin eða 800 talsins. Það jiýðir að 4 1/2 iiiilljón króna rennur beint i kassa Skáksam- bandsins. Aöeins eru nú eftir stakir peningar, en minjapen- ingurinn var gefinn út i gulli, silfri og eir. KROSSGÁTANgz FuCtL- M/Ð/ /VN , G/NN SfoRfM /N3U JftRV SÆLL RUÐUR T/VfíN V/LLT /H 23 □ A'ULL 67 FOR. FöÐUR 1E/NS FoRK FR HH 1 55 FORR F/SK HC/& ZH -V- ÞVfiL fíN II 78 RENGIR GfíBB/ Hb VF/R HÖFN uM HH /3 FU&L- / KVFBB / 35 58 29 RE/rr fíRFH /5 S/njoR. í-VK/ 73 KVLLU NlfíVUR /NN 3b Ho TÆPfíR/ 71 79 ‘fí HUS! □ BETLfí D/R To/vU 3/ F/NN/ P DRE/F/R 50 3H 5KEL SfíNU fíÐ/F HELT FUUD 2b /6 6/ Ol/K/R 5PÝJU Nfí LfíNÐS ‘ÓTjbR fí H7 ó3 H3 NfíUT HÓNOLfí /0 VELLfí 38 7H BTfíífíP fíR 76 TONN TfíLfí 53 65 ’fí ^ K/N/J /n/K/K A'/Ðfí 5b /8 25 />0 EUL. 69 '/ /fí/ND fíV'EL- 7/ HN/F OFL. 59 ARK/ L£/U TfíU/Ð 33 n 21 51 f/u/nhft. TONU 39 kom '/ VERK R/T GERE 5/ 5H NES \ITI fíÐ FERÍ) £/U/<. ST. Tv/HL /9 20 fíGNÚ/ 7o /7 5To/< SUND fíUL/ ffí/K/i) STfíRF UN& v/D/Ð 78 77 v£/ÐfíR FÆR/ H/ HZ D'fíNfí 6H 2 E/US 37 'fíTT Forsk. G8 /Vl'fíN. bl FÆÐ/Rn MfíÐUR. VOND/ 27 SRUN /R /1 57 TfíLfí ♦ H5 75 30 31 EFSTfí TfíLfí SO „DRfíU/r/UR/NU 1" VÍSAN DRAUMURINN 1. Nú skal ég ykkur skýra frá skrýtnum draumi minum. I bleikum kjól ég krumma sá kasta þessum línum: r^ - .'t>. - ^ yn • cö • • X • ^ 'jð vn • ‘ X) S ^ 2b ■ X) X__________ ^O ’ ^b^Q^'b - • ^ ^ • X) ^b • :> ib Ö Cb' • ^ QN ^ ^ • 5; ^ ^b "I • ^ ^b^ • S • X) c: ^ i) cn • . • cy 0> Lausn síðustu krossgátu I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.