Vísir - 12.08.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 12.08.1972, Blaðsíða 12
12 Visir Laugardagur 12. ágúst 1972 Forman heimsœkir Bibi til Svíþjóðar Bibi hyggst skilja við núverandi eiginmann, Kjell Grede ,,Já, við ætlum að skilja." Öll Sviþjóð fylgist nú spennt með málum þeirra Bibi Andersson og eiginmanns hennar Kjell Grede, svoog þeim, sem nú virðist svo sannarlega ætla að komast upp á milli þeirra hjóna: AAilos For- man. Uibi hclur sjálf látið hafa þau orð eftir, að þau hjón muni nú slita samvistum, og hefur hún einnig sagt: „Við erum vaxin upp úr þessu hjónabandi, og það mun koma sá dagur, er annað hvort okkarlveggja mun hitta einhvern annan.” Svo virðist þó helzt sem Bibi haf'i þegar l'undið þennan ,,ann- an”, og það er Milos Korman, Tókkóslóvakinn, sem gert hefur meðal annars kvikmyndina Tak- ing off, sem við lslendingar könn- umst við siðan hún var sýnd við góðar undirtektir i Laugarásbió i vetur. Við sögðum frá þvi á Nú-siðu fyrir skiimmu, að Bibi Anderson og Milos Forman væru nú það par, sem einna mest er umtalað i kvikmyndaheiminum þessa dag- ana. Pað hófsl allt saman á kvik- myndahátiðinni i Cannes i vor, er þau leiddust um allt, og virtust ekkert veigra sér við að láta fólk taka eftir þvi eða sjá til þeirra. Fyrir stuttu siðan kom Milos Forman i heimsókn til Sviþjóðar. Hann tjáði vinum sinum og kunn- ingjum, að hann va'ri þar aðeins að athuga möguleika á kvik- myndagerð, en þeir sem til þekkja, segja erindið aðeins hafa verið að hitta Bibi. ()g það var sennilega mikið rétt, þvi hún stóð og beið eftir honum á flugvellinum til þess að taka á móti honum. Sænsk blöð birtu, sem gefur að skilja, frá- sagnir af þessu, og þar var meðal annars sagt, að hún hali verið sú eina á llugvellinum þessa stund- ina, sem var með stór, dökk sól- gleraugu. Klukkan var lika ekki nema hálf átta, og engin lurða, þólt fáir væru með sólgler- augu. í>egar Milos Forman var kom- inn út úr flugvélinni og til Bibi IJibi tók á inóti Milos á flugvellinum, og hún var með stór svört sólgleraugu. Bibi náði í hann á Peugeot bii sinum, og hcr sjást þau aka frá flugvellinum. sinnar, báðu viðstaddir ljós- myndarar um að fá að mynda þau hjú saman, en Milos svaraði þvi til, að hann vildi ekki fá neinar slúðursögur um þetta. Þegar hann siðar var spurður að þvi, hvort hann hygðist skilja við nú- verandi konu sina til þess að gift- ast Bibi, vildi hann ekki gefa neitt út á það. Bibi, sem sjálf á eigin bíl, ók nokkur hundruð metra frá flug- stöðinni, en Milos steig upp i leigubil og lét hann aka sér að bil Bibi. Milos mun aðeins stanza stutt við i Sviþjóð, þvi hann mun brátt halda til býzkalands, en hann er einn af þeim tiu kvikmyndafram- leiöendum, sem fá að gera tiu minútna mynd um Olympiuleik- ana i Munchen. Bibi Anderson og núverandi eiginmaður hennar, Kjell Grede eiga saman 15 mánaða gamla dóttur, Jenny, og i Tékkóslóvakiu á Milos Forman litla tvi- bura ásamt núverandi eiginkonu sinni, sem er hans önnur. '.V.V.V.W.V.W.VW.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.W.VAAV^W/W.VW^AW.VAW.W/WJV.V.V/.VAV.V.V^.V.'.V.V.VAV.V.V.VV Skók og meiri skák Ská, skák og aftur skák. Þeir oru sennilega orðnir fáir sem ekki liul'a snert á tafliiiönnum nú upp á siöknsliö, cöa þá lekiö aö minnsta kosti eina skák. Þeir, sein ekki kuniui maniigaiiginn, áður en lieimsmeistaraeinvigiö liófst hcr i liöfuöborginni, kunna liaiin mjög liklega niiiia, og þeir sem þóttu góöir i þessari iþrótt liafa aukiö ineira og ineira á kunnáttu sina. Allt viröist snúast um skák. Þaö finnst seunilega ekki oröiö sá vinnustaöur i Kevkjavik þar sem ekki er taflborö einhvers staöar, og margir hverjir sitja yfir tafl- ínii i liverri fristund, sem gcfst. Verzlanir selja og græða ein- liver lifandis býsn, ungir sem gamlir kaupa sér tafi og ef þeir vilja ná sér i mininn og góðan fróöleik þá bækur um skák. Meöfylgjandi myndir eru örlit- iö dæini um þann skákáhuga, sem nú rikir viðs vegar i heiminum. Heyndar er ekki nema einn af þessuin skákmönnum, sem ber þekkt nafn, cn þaö inega vist fleiri en þeir, sém bera þekkt nöfn, stunda þessa iþrótt? Kn þaö er hann Tommy Stcele, sem viö sjáuin vafinn innani bað- slopp og þungt hugsandi yfir skákinni. Tommy Steele skemmt- ir nin þessar mundir i Tivoli i Kaupinannahöfn, og kemur þar fram tvisvará kvöldi hvcrju. Þaö inætti ætla, aö hann yröi uppgef- inn eftir þaö, en hann er þó fljótur aö jafna sig i búningsherberginu sinu. Sá, sem leikur á móti hon- um, lieitir Ed Thorney og er fast- tir fylgismaöur Tominy. A annarri mynd er dálitið óvcnjuleg sjón, aö minnsta kosti er þaö ckki algengt að sjá hund og kött sitja aö tafli. Þeir settust þó liinir rólegustu niöur, iéku um stund, cn þaö var hundurinn, sem aö lokuin gafst upp. Hann snéri sér aö fyrra hátterni, og brátt rnátti sjá kisu komna upp i tré, en liundurinn stóö urrandi fyrir neð- an. Sumir segja, að hippar geri aldrei neitt. Þaö væri þó skömm aö segja, að þessi náungi, sem þarna situr á Ráöhústorginu i Kóngsins Kaupmannahöfn, stundaði ekki góöa iþrótta. Þægindin eru aö visu ekki svo mikil, og ekki fer inikið fyriráhorfendum. En það er þó alltént virðulegt steinandlit, sem þarna er og fylgist með af hinni mestu athygli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.