Vísir - 12.08.1972, Blaðsíða 20

Vísir - 12.08.1972, Blaðsíða 20
VISIR Laugardagur 12. ágúst 1972 Nixon skipar nýjan ambassa dor ó íslandi Nixon, Bandarikjaforseti, til- nefndi i gær þrjá nýja ambassa- dora, að þvi er AP-fréttastofan skýrði frá i gærkveldi. Einn þeirra er hinn fyrsti sem Bandarikjamenn senda til Bangla Desh, annar fer til Spánar en hinn þriðji til Islands. Sá sem Nixon sendir okkur, er Fredérick Irving, sem siðustu ár- in hefur verið aðstoðarráð- herra menningarmála i utan- rikisráðuneytinu. Irving hefur viða komið við á vegum utanrikisþjónustunnar bandarisku og utanrikisráðu- neytisins, en hann lauk meistara- prófi i lögum frá Fletcher’s laga skólanum árið 1946. Hann var fyrsti sendiráðsritari i Vin 1967 — ’68 og um eitt skeið yfirmaður Evrópudeildar utan- rikisráðuneytisins. Frá 1968 hefur hann starfað sem aðstoðarráð- herra i utanrikisráðuneytinu, fyrst i stjórnunardeild þess en siöan yfir menningarmálum. Frederick Irving fæddist 1921 og er þvi 51 að aldri. —GG Starfsvöllur í Álfheimum Næsti starfsvöllur, sem verður komið upp i borginni verður tek- inn i gagnið næsta vor. Starfsvöll- urinn verður við Áll'heima á tún- inu íyrir oi'an Giæsibæ. Fyrirhug- aö er að opna fleiri starfsvelli i borginni. Byrjað er að gera upp- drætti að starfsvellinum i Alf- heimum. Nú er verið að byggja tvo smá- barnagæzluvelli. Annar er við Tunguveg en hinn i Yrsufelli i Breiðholti III. Sú nýjung verður tekin upp við þessa gæzluvelli, að leikvallarskýlunum verðurbreytt Irá þvi sem nú tiðkast og verður aðstaða i þeim til þess, að börn geti vcrið innandyra. —SB— Vill fá hluta af leiksvœði fyrir bílastœði Eigandi Grimsbæjar, nýja vcr/.lunarhússins i Fossvog- iiiiini licfur farið þcss á leit að l'á lilula af opnu leiksvæði fyrir ncðan vcrzlunina fyrir bflaslæði. Eigandinn cr nú að ganga frá bílastæðuin, scni cru licggja vcgna við vcr/.l- iinarliúsið. Bjarnhéðinn Hallgrimsson forstöðumaður leikvallanna sagði i viðtali við Visi, að svæðið, sem verzlunareig- andinn fengi undir bilastæði af opna leiksvæðinu yrði mjög litið, ef hann fengi það á annað borð. Akvörðun um þetta mál hefði enn ekki ver- ið tekin og ætti eigandinn fyrst að ljúka hinum úthlut- uðu bilastæðum beggja vegna verzlunarinnar, viö göturnar Dalaland og Geit- land og einnig yrði að koma i ljós hvernig þau bilastæði nýtust. — SB— Ungs Frakka leitað Leitin að franska piltinum Henry Dominique De St. Marie, sem kallaður er Gaston bar ekki árangur i gær. Hann hvarf að- faranótt miðvikudags og þá sömu nótt sást'til manns vestur i Ána- naustum. Sporhundur var notað- ur við leitina i gær og þóttist hann finna slóð sem hann rakti að Ána- naustum. Gaston hefur verið hérlendis meira og minna nokkur ár og hef- ur viða skemmt með gitarleik. —SG Tíu kúlnaför í kaffiskúrnum — gluggarnir Þegar starfsmaður öskuhaug- anna i Hafnarfirði kom að vinnu- vclum sitium i gærmorgun, fann liann 10 kúlnaför á einni hlið kaffiskúrs, sins, og þrjá glugg- anna sundurskotna. „Auk þess hafa þcssir byssu- glöðu vitleysingar skotið sundur báðar framrúðurnar i jarðýtunni niinni og baðar luktirnar”, sagði lngvi II. Ingvason, sem annast fyrir Ilafnarfjarðarbæ niðurgröft á ruslinu. Ásókn skotmanna á öskuhaug- ana bcfur vcrið „alger plága”, eins og Ingvi Orðaði það við hlaðamann Visis, scm skoðaði vcrksummcrkin bjá honum i gær. sundurskotnir ,,Eg hcf reynt að stugga þeim burtu. hvcnær, sem ég hcf orðið þcirra var, en það koma þá bara aðrir”. sagði Ingvi. Skemmdarverkin á jarðýtunni og kaffiskúrnum voru kærð til liigrcglunnar i þetta sinn. „Liigrcglaii hcfur reynt að hafa gát á svæðinu eftir að menn urðu varir við fcrðir skotnianna þarna. cn framvcgis vcrður hert eftirlit þarna. til þcss að rcyna að hafa licndur i liári þessara þokka- pilta”, sagði Sveinn Björnsson, rannsóknarlögreglumaður i Hafnarfirði, þcgar Visir náði tali — af lionum i gær vegna þessa atburðar. — GP Á cfri inyndinni sést hvcrnig skotið var á jarðýtuna I öskuhaugun- um þeirra i llafnarfirði, — þar var allt heldur ömurlega útleikið eft- ir „skyttur”. Hleypti af skoti inn um búðarglugga — morðtilraun á gínu? Pcgar slarfsfólk kjólaverzlun- arinnar Sigrúnar að Álfheinium I kom til vinnu i gærmorgun var skotgat á gluggarúðu verzlun- arinnar. Varcngu likara cn liinii hysstiglaði licl'ði koinið auga á gimi fyrir innanrúðuna og ætlað að scnda hana cnnþá lcngra inn i cilil'ðina. Eftir vcrksummcrkjum að dæina liefur að öllum likindum lilaup á loftrifli cða álika vopni vcrið þrýst fast upp að rúðunni og siðan tckið i gikkinn. Skotið olli ckki lcljandi skcmmdum á iiðru en rúðunni sjálfri, cn liins vcgar cr það litl aðlaðandi hugsiui að nicnn skuli bcra slik vopn á sér á næturgöngu um gatur borgarinnar. Kannsóknarlögreglunni var tilkynnl uni athurðinn og vann hún að rannsókn málsins i gær cn þá var ckki búiðaðfinna söku- dólginn. — SG Tugir milljóna í lendingartœki — „Keflavíkurflugvöllur verður einn af bezt búnu flugvöllum í heimi", segir Pétur Guðmundsson, flugvallarstjóri Miklum fjárupphæðum hefur i sumar veriö varið til að betrumbæta ýmsan búnað viö flugbrautir á Kef lavíkurvelli. Er það varnarliðið sem aö mestu leyti stendur undir kostnaða rhliðinni.en þó hefur flugmálastjórnin íslenzka lagt til 30 milljónir króna. Framkvæmdirnar sem um ræðir, eru aðallega búnaður til að auðvelda lendingar, svo sem aðl'lugshallaljós við austurenda aðalflugbrautarinnar — en slik ljós gefa flugmönnum fyllri upplýsingar.um réttan halla við aðflug. t>á hafa aðflugsljós við vest- urenda brautarinnar verið endurba-tt i þvi skyni að lækka blindflugslágmark brautarinn- ar. Verður að þessu loknu hægt að lenda i Keflavik við verri skilyröi en hingað til hefur tið- kazt. Þá er verið að setja upp ljós við vesturenda aðalbrautarinn- ar sem eru i beinu sambandi við aðflugljósin. og sagði Pétur Guömundsson, flugvallarstjóri i Keflavik, en Visir ræddi við hann i gær, að öllum þessum framkvæmdum yrði væntan- lega lokið fyrir veturinn. „Nema lenging þverbrautar- innar. Þvi verki verður ekki lok- ið fyrr en næsta sumar eða haust”, sagði Pétur Taldi Pétur. að þegar þessar endurbætur á lendingartækjum vallarins væru i gagn komnar, mætti hiklaust telja hann einn af bezt búnu flugvöllum i veröld- inni. „þverbrautina lengir varnarliðiö”, sagði Pétur, „og verður hún eins löng og aðal- brautin, 10.000 fet. Varnarliðið leggur einnig til aðflugshalla- ljósin, en tslendingar leggja til aðflugsljós á allar brautir, og einnig tvo radióvita sem auð- velda lendingar til suðurs og vesturs”. Sagði Pétur að unnið hefði verið að endurbótunum að nóttu til, og hefði af þeim sökum orðið að loka aðalbrautinni. „kom sér vitanlega illa á aðal annatiman um, en við urðum að nota björtu sumarnæturnar — og þegar þessu verður lokið, getum við veitt betri þjónustu. Og þá eykst sjálfsagt umferðin lika". —GG Kennaraskortur í nágrenni Reykjavíkur — kennarastöður á Selfossi og í Grindavík auglýstar í annað sinn —Við aiiglýsuni mikið aftur. Það fást ckki kcnnarar. mcira að scgja ckki i iiágrciini Kcykja- vikur. Það gildir hæði iim harna- skólana og gagnfræðaskólana. Yl'irlcitt licfur gcngið betur að ráða i barnaskólana. cn það er cins og það sé litið bctra nú. segir Sigurður llclgason lijá Fræðslu- m á I a d c i I (I M cn n t a 111 á 1 a rá ð u - iieytisins. Sigurður sagöi. að enn væri þó ekki endanlega séö fyri.r um það hvernig ræðst i kennarastööur fyrir veturinn vegna þess, að skriðan komi oft. þegar liði meir á sumarið. En staðreyndin er samt sú, að erfitt er að fá kennara út á land og virðast þeir erfið- leikar vera með meira móti núna, t..d. vantar nú kennara bæði á Selfossi og i Grindavik og hafa stöðurnar verið auglýstar i annað sinn. Kennaraskorturinn stangast allverulega á við þá tölu kennara sem hafa útskrifast frá Kennara- skólanum á undanförnum árum. — Það kemur ekki nema litill hluti af þeim i störf. allt of fáir af þeim, sem útskrifast. Við fengum skrána yfir útskrifaöa i fyrra. Af þeim fóru um 40% i mennta- deildina. við höfum fengið um 20% og þa eru eftir 30%, sem „týndust". Það lætur nærri að um 200 kennarar hafi útskrifazt þá eftir 4 bekk gamla Kennara- skólans. t vetur er siðasti fjórði bekkur Kennaraskólans og er útlitið óglæsilegt. ef það er haft i huga. að fjöldi útskrifaðra kennara úr Kennaraháskólanum verður mun minni eftir nýju skipaninni. Viö höfum útskrifað frá þrisvar til fimm sinnum fleiri kennara en þörf hefur verið fyrir i kerfinu. segir Broddi Jóhannes- son skólastjóri Kennarahá- skólans. t vor lukit hátt á þriðjahundrað kennaraprófi með gamla laginu, og næsta vor verða þaö 260 sem fara út með kennarapróf, með gamla vaginu. En i hinu eiginlega kennaranámi i Kennarahá- skólanum verða væntanlega um 40manns. Það nám tekur þrjú ár eftir stúdentspróf. N’úna i vetur verða niu manns á öðru ári og ég reikna með 25-30 sem verða á fyrsta ári. Voriö 1974 fer út fyrsti hópurinn sem hefur lokið þessu námi. t framtiðinni má búast viö þvi, að á milli 60-90 manns ljúki kennaraprófi. meö þessu sniði ár- lega. ef allt er með felldu, og er það nokkuð umfram þarfir. Það fólk er sennilega ráðið i þvi að gera kennarastarfið að lifsstarfi. Ég hef orðið var við það úti i strjabýlinu. að fólk óttast, aö kennurum i starfi muni enn fækka með nýja laginu. Ég tel hinsvegar miklu sennilegra. aö með ný- skipaninni muni þessi mál færast i annað horf. Mjög mikill hluti nemenda Kennaraskólans sótti um inngöngu i skólann siðustu árin. vegna þess. að þeim voru lokuð flest sund til framhalds- náms annars staðar. -SG-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.