Vísir - 12.08.1972, Blaðsíða 18

Vísir - 12.08.1972, Blaðsíða 18
18 TIL SÖLU Kiffill — Willys: Voere riffill 22 cal. með sjónauka til sölu ásamt tveimur 10 skota magasinum. A sama stað er til sölu Willys ’65, klæddur og á dekkjum. Uppl. i sima 36549 eftir kl. 18. F'roskbúninj;ur með tilheyrandi til sölu. Uppl. f sima 52965. Til söluódýrt Olimpik sjónvarps- tæki i mjög fallegum kassa 23” myndlampi. Uppl. i sima 19896. 13. feta plastbátur, með eða án mótors, til sölu. Simi 25376 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölusem ný Armstrong strau- vél. Verð kr. 7.500. Uppl. i sima 31392. Vcrzlunaráhöld, frystitæki, kjöt- sög, áleggshnifur, peningakassi og fl. fyrir verzlun til sölu. Simi 13304 Og 26538. Til söluPreimer trommusett og á sama stað Sony stereo segulband. Uppl. i sima 99-4217. Til sölu er Royal standard harmonikka i tösku og gormar i Skoda Oktaviu. Uppl. i sima 50082 cftir kl. 7. I.itill lrysliskápur til sölu. Simi 24766. Til sölu Pedigree barnavagn og kerra,ódýr barnakarfa, litil lloover ryksuga. A sama stað til sölu Skoda Combi ’66 i góði standi. llppl. i sima 19676. Til sölu Teisco rafmagnsgitar. Sem nýr. Verð kr. 7000. Uppl. i sima 51867. Yainlia stereosetl til sölu. Simi 16792. Til siilu. Skoda bifreið og mið- stöðvarketill. Miðstiiðvarketillinn með öllu tilheyrandi i ágætu standi en Skodabifreiðin ekki. Uppl. i sima 25428 Irá kl. 10 sunnudagskvöld. Til sölu barnakojur, Nilfisk ryk- suga og Kitchen Aid hrærivél. Uppl. i sima 84519 milli kl. 18 og 20. Til sölu nýlegt hjónarúm og hvit ný regnkápa. Uppl. i sima 33953. Til siilu 3 notaðar rjómaisvélar i góðu lagi, 1 stk. vatnskadd Gram isvél.l stk.tv(il'öld Svyeden vél og 1 stk.einföld Sweden vél. Uppl. hjá Sveini Jónssyni. Simi 82730. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 álla daga frá 9- 14 og 19.30-23, nema sunnudaga frá 9-14. Ilöitim til sölumargar gerðir við- tækja. National-segulbönd, Uher- stereo segulbönd,Loeveopta-sjón- vörp, Loeveopta-stereosett, stereo plötuspilarasett, segul- bandsspólur og Cassettur, sjón- varpsloftnet, magnara og kabal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22, milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. Gjafavörur: Atson seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski. tóbakstunn- ur, tóbakspontur, vindlaskerar, reykjapipur, pipustativ, ösku- bakkar, sódakönnur (Sparklet Syphon) sjússamælar, Ronson kveikjarar, Ronson reykjapipur, konfekt úrval. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gengt Hótel tsland bifreiðastæðinu). Simi 10775. Mæður athugið. Hef opnað eftir sumarfri. Barna og brúðuvöggur og fleiri gerðir af körfum. Körfu- gerðin.Hamrahlið 17. Simi 82250. Björk, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenzkt keramik, is- lenzkt prjónagarn, sængurgjafir, snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir alla fjölskylduna, gallabuxur fyr- ir herra og dömur, gjafasett og mfl. Björk, Alfhólsveg 57. Simi 40439. llúsdýra áburður til sölu. Simi 84156. Hef til sölu 18 gerðir af transistor- viðtækjum, þar á meðal 8 og 11 bylgju viðtækjum frá Koyo. ódýrirstereó magnarar með viö- tæki, bilaviðtæki, stereó segul- bönd i bila, casettu segulbönd, ódýrar casettur, segulbands- spólur, straumbreyta, rafhlöður, mjög ódýr stereó, heyrnartól og m.fl. F’. Björnsson, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Opið eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Vixlar og veðskuldabréf. Er kaupandi aö stuttum bilavíxlum og öðrum vixlum og veðskulda- bréfum. Tilb. merkt „Góð kjör 25%” leggist inn á augld. Visis. l.ampaskcrmar i miklu Úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa litið golfsett eða ky lfur Simi 23609. FATNADUR Mikið úrval af kjólaefnum, buxnaefnum og dragtarefnum. Efni i dátakjóla og buxur. Yfirdekkjum hnappa. Munið sniðna fatnaðinn. Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6, simi 25760. Rýmingarsala. Lækkað verð á ölíum peysum næstu daga. Opið frá kl. 9-7. Prjónastofan, Nýlendugötu 15a. HJOL-VAGNAR Til sölusem nýr Pedigree barna- vagn. Uppl. i sima 13472. Harnarfjörður: Barnavagn til sölu. Simi 52909. HÚSGÖGN Tveir Antik borðstofuskápar til siilu. Simi 32408. Til siilu hjónarúm. Selst mjög ódýrt. Uppi. i sima 34361. Ilúsgiigii: Skrifborð og skrif- borðsstólar með ullaráklæði og leðurliki, 1. manns rúm, vinnu- borð úr tekki, stærð plötu 65x110 cm. Hansa hillur og listar til sölu að Langholtsvegi 62. Tekk hjónarúm með dýnum og náttborðum til sölu. Uppl. i sima 35271. Til siilu svefnsófi og 2 stólar. Mjög vel með farið, selst ódýrt. llppl. i sima 23231 eftir kl. 6 á kviildin. HEIMILISTÆKI Litið nutuðHusqvarna eldavél til sölu. Simi 43449. Litil Servis þvottavél til sölu. Uppl. i sima 36056. Kæliskápar i mörguin stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri.simi 37637 . Kldavélar.Eldavélar i 6 mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Mercedes Benz 1968 250-S, sjálf- skiptur. Til sýnis og sölu að Lækjarfit 5, Garðahreppi. Simi 52726. Ný ryðvarinn, ný snjódekk f'yigja. Frainrúður i VW 1200 og 1300. Hagstætt verð. Bilhlutir h.f. Suðurlandsbraut 60. Simi 38365. Til sölu F'ord Contry Zetan, árg. '66., Ekinn 43 þús. milur. Skipti möguleg á ódýrari bil. Uppl. i sima 50508. Til sölu Opel Kadet 1964, mjög ódýr. Bifreiöin stendur fyrir utan Globus h/f, Lágmúla 5. Uppl. i sima 84348. Til sölu Taunus 12 m, árg. '63. Skoðaður '72. Uppl. i sima 51725 eftir kl. 20. V.W. 1302árg. 1971 til sölu. Gulur að lit. ekinn 26. þús. km. Stað- greiðsluverð 255. þús kr. Uppl. i sima 43867. Opcl Caravan árg. ’62 til sölu. Mjög góður bill. Uppl. i sima 32074. Taunus 12M.. Tilboð óskast i Taunus 12M árg. ’65 i núverandi áslandi. Til sýnis og sölu að Ægis- siðu 86. Til sölu Chevrolet vél 8 cyl, ný upptekin, ásamt sjálfskiptingu. Uppl. i sima 85010 á daginn og 52853 á kvöldin. Ilalló — llalló. Vil kaupa gamlan ameriskan fólksbil árg. ’30-’40. Helzt F'ord eða Chevrolet, aðrar gerðir koma til greina. Má vera ógangfær. Uppl- i sima 37286, spyrjið eftir Birgi. HÚSNÆÐI í llúsnæöi i góðu liúsi i Miðbænum til leigu. Hentugt fyrir skrif- stofur, teiknistofu, léttan iönað cða þess háttar. Stærð 30-40 fer- metrar. Þeir sem kynnu að hafa þörf fyrir slikt húsnæði leggi nafn og heimilisfang á augld. Visis merkt „Miðsvæðis”. Til lcigu er 4ra herbergja ibúð i Heimunum. Ibúöin er i 1. flokks standi og laus strax. Tilboðum er greini f jölskyldustærð og mánaðarleigu sé skilað á augl. deild Visis fyrir 15. þ.m. merkt „Góð umgengni 8942”. Ilcrhergi til lcigu með húsgögn- um og aðgang að eldhúsi. K’yrir- framgréiðsla. Uppl. i sima 85648. / Til lciguþrjú herbergi og eldhús á bezta stað i gamla bænum. F'yrir- framgreiðsla nauðsynleg. Tilboð merkt „Sér-8980” sendist fyrir miðvikudagskvöld. Góð ibúð i Miðbænum til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. i sima 13768 milli kl. 5-7 i dag. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungan kcnnara ásamt konu og einu barni, vantar ibúð til leigu. Helzt i Kópavogi. Hringið i sima 40758. Roskin hjónsem vinna úti, vantar góða 3ja herbergja ibúð 1. okt. Helzt stóra stofu, svefnherbergi og minna herbergi. Æskilegt i Vesturbæ. Góð umgengni, skilvis greiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 18984 eftir kl. 13. F'óstra óskar eftir 2ja herbergja ibúð frá 1. sept. Simi 82285. Stúlku utan af landi vantar her- bergi sem fyrst, helzt með eldunaraðstöðu. Uppl. i sima 18413 milli kl. 6 og 8. Ilcrbcrgi óskastá leigu fyrir ung- an og reglusaman mann. Helzt i Vogahverfi. Má vera með húsgögnum. Uppl. i sima 38989. Nánisinaöur óskareftir herbergi i Reykjavik. Algjör reglusemi. llppl. i simá 93-1421 á kvöldin fyr- ir 16. þessa mánaðar. Iláskólastúdent vantar herbergi sem næst Háskólanum. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 81737 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja-3ja hcrbcrgja ibúð óskast til leigu fyrir reglusöm hjón. Helzt i Kópavogi eða Reykjavik. Uppl. i sima 42207. Ung hjón mcð 1 barnóska eftir að taka 2-3ja herbergja ibúð leigu. F'yrirframgreiðsla i boöi. Nánari uppl. i sima 41135 eftir kl. 5 á daginn. ibúöarlcigumiðstöðin: lfúseigendur látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. ibúðarleigumiöstöðin Hverfisgötu 40 B . Simi 10059. 2ja-3ja hcrbcrgja ibúð óskast til leigu fyrir reglusöm eldri hjón. Helzt i Kópavogi eða Reykjavik. Uppl. i sima 42207. tbúö — 2-3 mánuöir. Öskum eftir l-3ja herbergja ibúð i 2-3 mánuði. Uppl. i sima 83177. A hcimili i Reykjavik óskast stúlka eða kona, helzt utan af landi, til húshjálpar. Tilboð send- jst augl. deild Visis fyrir 15. ágúst merkt „Húshjálp 8602”. óska eftir stúlku til heimilisað- stoðar i Kópavogi-Austurbæ, 5 daga vikunnar frá 20. sept. Uppl. i sima 42428. Ilárgrciðslusvcinarer hug hafa á að hafa góðar tekjur, geta fengið vinnu á hárgreiðslustofu. Hér er um að ræða framtiðaratvinnu fýr- ir klára og lipra hárgreiðslu- sveina. Starfið er laust frá 10. september. Eiginhandar umsókn sendist Visi fyrir fimmtudags- kvöld merkt „Stundvisi 8905”. Sjóinann vantará góðan 80 tonna handfærabát. Uppl. i simum 52170 og 30136. ATVINNA ÓSKAST Bifrciöastjóri, þaulvanur akstri stærri og smærri bifreiða, óskar eftir atvinnu viö akstur. Helzt leigubifreiðar. Tilboð sendist augl. deild Visis merkt „Bil- stjóri”. 16. ára stúlkautan af landi óskar eftir vist á höfuðborgarsvæðinu. Herbergi þarf að fylgja. Uppl. i sima 92-7053. 1!) ára stúlka með gagnfræðapróf sem er vön afgreiðslustörfum, óskar eftir vinnu frá 15. ágúst eða 1. sept. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 24717 i dag. Visir Laugardagur 12. ágúst 1972 Tveir mennóska eftir að taka að sér mikla vinnu um mánaðar tima. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 43626 eftir kl. 8 á kvöldin. 16 ára laghentan dreng vantar vinnu strax. Uppl. i sima 18865 daglega. TILKYNNINGAR F'allegir kettlingar fást gefins. Simi 26408. lltsala Útsalan hefst á mánudag, nýjar vörur á stórlækkuðu verði. Peysur, blússur, bolir, siðbuxur, undirfatnaður. Komið meðan úr nógu er að velja. VEIIZLUNIN TÍBRÁ LAUGAVEG 19. Frystiskópar Annast breytingar á isskápum i frysti- skápa, fljót og góð þjónusta. Einnig eru til sölu nókkrir uppgerðir frystiskápar á mjög góðu verði. Simi 42396. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Iðnaðarbanka islands h.f. fer fram opinbert uppboö að Armúla 28, mánudag 21. ágúst 1972, kl. 14.00 og verður þar seld pússningarvél, talin eign Hreins Björns- sonar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Grýtubakka 20, talinni eign Valdimars Gunnarssonar fer fram á eigninni sjálfri mið- vikudag 16. ágúst 1972. kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykja vik Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta i Hjaltabakka 22, talinn eign Sigtrvggs Guömundssonar, fer fram á cigninni sjálfri, miðvikudaginn 16. ágúst 1972, kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.