Vísir - 12.08.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 12.08.1972, Blaðsíða 16
16 Visir Laugardagur 12. ágúst 1972 Hvertheldurðu að þú sért . aðfara, . góða? ) Sauma klúbb Biddu við, ég er meðA fullt af sokk um J sem þarf að S ^ ___stoppa í!__J (Kannski i næstu S viku, elskan^ Raunar stoppum við fleiri eiginmenn en sokka! VEÐRIÐ í DAG Norðaust- an gola. Skýjað. Hiti 9-12 stig. Systkinabrúðkaup Þann 27/5 voru gefin saman i og ungrú Guðmunda Wium og hjónaband af séra Þorsteini Sigurður Höskuldsson. Heimili Björnssyni ungfrú Kristjana beggja hjónanna er i Ólafsvik. Höskuldsdóttir og Pétur Bogason, Studio Guðmundar Systkinabrúðkaup. Þann :)/(> voru gefin saman i hjónaband i Þjóð- kirkjunni i Hafnarfirði al séra Garði Þorstcinssyni unglrú Sigriður Ijárúsdóttur og herra Magnús Sigurðsson Heimili þeirra verður að Aragerði 13. Vogum og ungfrú Svandis G. Magnúsdóttir og herra Lárus K. Lárussson heimili þeirra er að llraunbkambi 8. Ljósm. Kistjáns. Vcitingahúsiö Lækjartcig. Opið i kvöld til kl. 2. Haukar, Kjarnar og Ásar leika. Ilótcl Saga. Hljómsveit Hauks Morthens leikur i Súlnasal. Opið til kl. 2. Silfurtungliö. Systir Sara leikur i kvöld til kl. 2. Skiphóll. Stuðlatrió leikur gömlu og nýju dansana. Opið til kl". 2. Ingólfscafc. Opið i kvöld til kl. 2. Hljómsveit Garðars Jóhannes- sonar, söngvari Björn Þorgeirs- son. Ilótcl Loftíeiöir. Blómasalur. Trió Sverris Garðarssonar. Vikingasalur. Hljómsveit Jóns Páls. Söngvarar Kristbjörg Levi og Gunnar Ingólfsson Opið til kl. 2. liöðull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Opið til kl. 2. Sigtún. Diskótek. Opið til kl.,2. Ilótol Borg.Opið i kvöld til kl. 2. B. J. og Margrét. Vcgaþjónusta Kclags ísletizkra hil'rciðacigcnda hclgina 12.-13. ágúsl 1972. F.l.B. - 1. Út frá Reykjavik F.1.B.-3. Hvalfjörður — Geldingardragi. F.Í.B.-4. Mosfellsheiði — Þingvellir — Laugarvatn. F.1.B.-5. Út frá Akranesi — Borgarl'jörður. F.Í.B.-7. Hellisheiði — Árnessýsla. F.l.B. - 11. Út frá Bildudal. F.t.B. - 12. Út frá Vik i Mýrdal. F.I.B. - 13. Út frá Hvolsvelli. F.l.B. - 17. Út frá Akureyri. F.1.B.-20. Út frá Víðigerði i Viðidal. Eftirtaldar loftskeytastöðvar taka að sér að koma aðstoðar- beiðnum á framfæri við vega- þjónustubifreiðir F.I.B.: Gufunes-radio Simi 22384 Brú-radio Simi 95-1111 Akureyrar-radio Simi 96-11004 Einnig er hægt að koma aðstoð- arbeiðnum til skila I gegnum hin- ar fjölmörgu talstöðvarbifreiðar sem um þjóðvegina fara. Vegaþjónustan itrekar við bif- reiðaeigendur að muna eftir að hafa með ser helztu varahluti i rafkerfið og umfram allt viftu- reim. Vegaþjónustubilar F.l.B. gefa upplýsingar um viðgerðarverk- stæði. Simsvari F.l.B. er tengdur við sima 33614 eftir skrifstofutima. SAMKOMUR K.F.U.M. Samkoma annað kvöld kl. 8 1/2. Árni Jóhannsson talar um ..stjórnarskrá guðsrikis". Allir velkomnir. MESSUR llátcigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Asprcstakall. Kirkjudagur. Úti- messa i Skrúðgaröinum i Laugar- dal. kl. 14. Kirkjukór Aspresta- kalls syngur. Séra Grimur Grimsson. Frikirkjan. Guðsþjónusta kl. 11. Guðmundur Óskar Ólafsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Ncskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Ilallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. ÁRNAÐ HEILLA • SKEMMTISTAÐIR • í DAG | IKVDLD HEIfSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar RKYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilelgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá , helgidagavakt, simi 21230. H AFN ARFJÖRÐUR — GARÐA- IIREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. Apotek Brcytingar á afgrciöslutima lyljahúöa i Rcykjavik. Á laugardögum verða tvær lyl'jabúðir opnar Irá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9-12. Aðrar lyf jabúðir cru lokaöar á laugardögum. Á sunnudögum (helgidiigum) og almennum íridögum cr aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 lil kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstud. eru lyfja- búðir opnar frá kl. 9-18. Auk þess tva>r frá kl. 18 til 23. - Ég cr nú ekki mcö lieftið á mcr. En pantaöu bara, ég er alla vega meö einhverja smáaura i vasanum. Apólek Ilufnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöldvarzla apóteka vikuna 12. - 18. ágúst verður i Vesturbæjar og Háaleitisapóteki. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öli kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. — Þaö nægir ekki öllum aö fá linuna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.