Vísir - 12.08.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 12.08.1972, Blaðsíða 13
Visir Laugardagur 12. ágúst 1972 13 Umsjón: Edda Andrésdóttir VINSÆLDALISTAR Eins og sjá má á ameriska vinsældalistanum að þessu sinni, er lagið hans Gilbert O’Sullivan Alone again, naturally, ennþá i efsta sæti, og þetta er fjórða vikan, sem það skipar svo háan sess, og er bezt selda platan i Bandarikjunum. Brandy your’re a fine girl heldur enn öðru sæti. Lagið Cool woman hefur farið úr sjötta sæti upp i þriðja, en i stað þess hefur lagið If loving you is wrong, I don’t want to be right fallið úr þriðja sæti nið- ur i fjórða sæti. A listanum hafa svo bætzt við lögin Coconut — og A goodbye to love, en þau voru áður i 11. og 12. sæti, en skipa nú 9. og 10. sæti. AMERIKA 3. 4. 5. (i. 7. 8. 9. 10. (1) (2) <<>) (3) (7) (5) (4) (18) (11) (12) Gilbert O’Suilivan Looking glass. Holiies Luther Ingram. A1 Green. ALONE AGAIN, NATURALLY BRANDY, YOU'REAFINEGIRL. LONG COOL WOMAN IF LOVING YOU IS WRONG. I’M STILL IN LOVE WITH YOU. WIIERE IS LOVE. Robert Flack and Donny Hataway DADDY DON’T YOU WALK TOO FAST. Wayne Newton HOLDYOUR HEADUP Argent COCONUT Wilson A GOOGDYE TO LOVE Carpenters. ENGLAND Sú breyting hefur átt sér stað á brezka vinsældalistanum, að Scool’s out með Alice Cooper er komið upp i fyrsta sæti á listanum, en það var áður i fjórða sæti. Lagið Puppy love með Donny Osmond, sem hefur verið i fyrsta sæti siðasta mánuð, er nú komið niður i annað sæti. Lagið Silver machine með Hawkind hefur hækkað sig um þrjú sæti, eða úr niunda upp i sjötta, og lagið Popcorn með Hot butter hefur hækkað um fjögur sæti, eða úr 12. sæti upp i 8. sæti. TheSupremes hafa birtst á vinsældalistanum brezka aftur og þær eru komnar i lO.sæti með lagið Automatically sunshine, en það lag var áður i 14. sæti. 1. (4) SCHOOL'S OUT. Alice Cooper fc 2. (1) PUPPYLOVE Donny Osmond S 3. (3) SEASIDE SHUFFLE Terry Dactyl and the Dinosaurs í 4. (2) SYLFIA’S MOTHER Dr. Hook and the Medicine Show !■ 5. <5) BREAKING UP IS HARD TO DO Partridge family ? (i. (?) SILVER MACHINE Hawkind '• 7. <(i) ROCK ANI) ROLL PARTIN Gary Glitter I" 8. < 12) POPCORN Hotbutter í 9. (7) I CAN SEE CLEARLY NOW JohnnyNash 10. (14) AUTOMATICALLY SUNSHINE Supremes j| .■.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VW.Í Só hann tuttugu leiki fram í tímann? — Fischer sigraði snilldarlega í 13. skókinni Pað hafðist hjá Fischer að vinna 13. skákina. Peir urðu 74. leikirnir og er þetta lengsta skák einvigisins til þessa. Þegar klukkan var farinn að halla I 6 gerðist Fischer órólegur. Ilvild- ardagur hans var nefnilega að fara i liönd. Fimmtán minútur liðu og þá gafst Spasski loks upp og hafði skákin þá staðið yfir i tæpar 9 klukkustundir! Fischer gat þvi með góðu móti farið heim á hótelið sitt og hvilt sig eftir meistaraskák! Spasski virtist hafa svipaðar hugmyndir um stöðuna og Bent Larsen. Biðleikur hans var sá sem Bent hafði mælt með, Kg3, og siðan hefur hugmyndin verið að færa hrókinn yfir á h-linuna. En Fischer gaf honúm ekki tima til þess strax. Hann lék hrók sinum á a3 og skákaði og Spasski varð að bera peðið á c2 fyrir. Eftir það komst Spasski með hrókinn á h- linuna og þaöan inn á svarta kónginn. Fischer gaf hróknum nægiiegt sigrúm til að athafna sig. Meðan fripeð Fischers á a- linunni ógnaði stöðugt leyfði hann Spasski að taka biskupinn á d5 og vann i staðinn peðið á d7. Þar með var Fischer búinn að fórna biskup en hafði að visu 4 peð upp i mann- inn. Þegar þessi fórn átti sér stað voru komnir 50 leikir og i fljótu bragði alls óvist um hver myndi hreppa sigurinn. Tækist Spasski að halda fripeð- um Fischers i skefjum og skapa sér sjálfum góða stöðu með peð- inu á h-linunni i skjóli biskupsins var óhætt að spá jafntefli sem lik- legustu úrslitum. En Fischer hélt ótrauður áfram. Hann átti nú sterk fripeð á drottningarvæng auk ógnandi peða á f-linunni og néyddi nú Spasski til að fórna h- peðinu til þess að skapa góð færi fyrir g-peð sitt. Fischer gat jafnvel gert hrók sinn óvirkan með þvi að fara undir peðið á g8 og leika þannig aðeins með peðunum. Biskup Spasskis lokaði hrók Fischers af og nú stóðu átökin á milli svartra peða og hvits hróks. Með hjálp kóngsins tókst nú Fischer að koma sér upp uggvænlegri sókn- arstöðu. Ljóst var að hrókur Spasskis var of bundinn við peðin sem gerðust sifellt hættulegri. Og nú varð að hann að gripa til þess ráðs að koma með biskupinn i spili.ð. Við það losnaði um hrók Fisch- ers og eftir að hann var kominn á fulla ferð aftur var hvita staðan brátt vonlaus. t 74. leik þegar öll nótt var úti fyrir Spasski stöðvaði hann klukkuna og gafst upp. Framhaldiö sjá vist allir fyrir sér (75. Hf4, Hxd4 76. HxH, Ke2 og peðið verður að drottningu sem hrókurinn verður að drepa og þá verður eftirleikurinn auðveldur) < Ef biskupinn vikur sér undan^þá kemur svarti hrókurinn á dl og ekkert kemur i veg fyrir að svart- ur veki upp drottningu). Þegar Fischer fórnaði biskupnum i 50. leik hefur hann ef til vill séð þessa stöðu fyrir sér? En hvað um það. Hann hefur náð miklum yfirburð- um i einviginu. Eftir 13. skákir er staðan 8:5 og nú þarf Fischer að- eins 4 1/2 vinning úr 11 skákum til þess að hrifsa titilinn af Spasski. 14 skákin verður tefld á sunnudag og hefst kl. 5. Fischer hefur hvitt. GF Heimsmeistaraeinvigiö i skák. 13. skákin. Hvítt: B. Spassky Svart: R. Fischer Jóhann örn Sigurjónsson. 58. g6 h4 59. g7 h3 60. Be7 Hg8 61. Bf8 h2 B X 1 1 4 1 t 14. 1 S 1 i 1 1 s 4H 1 1 1 1 ± 1 s 42. Kg3 Ha3+ 62. Kc2 Kc6 43. C3 Hh-a8 63. Hdl b3 + 44. Hh4 e5 64. Kc3 HlD 45. Hh7 + Ke6 65. Hxhl Kd5 H 1 S ®it± ± 141 té H 1 1 / 4H 1 1 1 t t S 46. He7 + Kd6 66. Kb2 f4 47. Hxe5 Hxc3 + 67. Hdl + Ke4 48. Kf2 Hc2 + 68. Hcl Kd3 49. Kel Kxd7 69. Hdl + Ke2 H — . .;.L 4 ± 1 14S ± i i i H S 4 H i 1 1 ± ± ' H 50. He5xd5+ Kc6 70. Hcl f3 51. Hd6+ Kb7 71. Bc5 Hxg7 52. Hd7 + Ka6 72. IIxc4 Hd7 53. H7-d2 Hxd2 73. He4 + Kfl B B 7 (Ai lSr 41 • ± i li • i i H S® F G H H A 1 ± S 1 54. Kxd2 b4 74. Bd4 . 12 55. h4 Kb5 56 h5 57. Hal c4. gxh5 • 10. stöðumynd Hvitur gafst upp. H & 1 i 1 1 1 ± S H 4S 1 1 1 A B C ' D E F G H

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.