Vísir - 12.08.1972, Blaðsíða 17

Vísir - 12.08.1972, Blaðsíða 17
Visir Laugardagur 12. ágúst 1972 17 | í DAG | | í KVÖLD | í DAG |1KVOLD | í DAG | Þeir eru nú ekki beint árenni- legir þessir náungar og varla liklegir lil þess að syngja ein- hvcrja angurbliða sveitasöngva úr villta vestrinu. Það ætla þeir lieldur ekki að gera, en svona til að niinna á alþjóðlega sveita- söngvahátið i sjónvarpinu i kvöld birtuni við þessa mynd. ÚTVARP # LAUGARDAGUR 12. ágúst 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 i hágir Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Miðdegistónleikar Netania Davrath syngur Bachianas Brasileiras nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos, félagar úr Fil- harmóniusveitinni i New York leika með, Leonard Bernstein stjórnar. Vronsky og Babin leika ,,Jeux d ’enfants” svitu eftfr Bizet og „Tilbrigði” eftir Lutoslawski um stef eftir Pag- anini. Hilde Gueden syngur lög úr Vinar óperettum. Boston Pops hljómsveitin leikur vinsæl verk undirstjórn Arthurs Fied- lers. 16.15 Veðurfregnir. A nótum æsk- unnar Pétur Steingrimsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Ileimsmeistaraein- vigið i skák. 17.30 Ferðabókarlestur: ,,Frá Kina” Rannveig Tómasdóttir les úr bók sinni „Lönd i ljósa- skiptum” (4). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar i iéttum dúr. Atriði úr söngleiknum „Fiorello” eft- ir Jerry Bock. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Beint útvarp úr Matthildi. 19.45 Illjómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.30 Dagskrárstjóri i eina klukkustund. Inga Birna Jóns- dóttir formaður menntamála- ráðs ræður dagskránni. 21.30 V'ictoria de los Angeles syngur spánska söngva eftir Falla, Rodrigo og fleiri. Undir- leik annast Conzalo Soriano. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. SUNNUDAGUR 13. ágúst 8.00 Morgunandakt. Biskup Islands flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. ,,A11- Star” lúðrasveitin og Prom- enade hljómsveitin i Berlin leika létt lög eftir ýmsa höf- unda. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr íorustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar a. Sembalkonsert nr. 5 eftir Jean-Philippe Rameau. Fé- lagar i Bernica hljómsveit- inni leika. b. óbókonsert eft- ir Domenico Cimarosa. Leon Goossens og Konungl. hljómsveitin i Liverpool leika, Sir Malcolm Sargent stj. c. Sinfónia i g-moll (K550) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Brezka kammerkljómsveitin leikur, Benjamin Britten stj. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Loft, láð og lögur. Grét- ar Eiriksson tæknifræðingur talar um fuglaskoðun með berum augum og aöstoð ljósmyndavélar. 10.45 Tónleikar: Marcel Dupré leikur Fantasiu i A- dúr eftir César Franck. 11.00 Messa i Frikirkju Hafnarfjarðar. Prestur: Séra Guðmundur óskar Ólafsson. Organleikari: Birgir Ás Guðmundsson. 12.25 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Landslag og leiðir. Magnús Kristinsson mennta skólakennari flytur siðara erindi sitt um öskju i Dyngjufjöllum. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá listahátið i Reykjavik. Maynie Sirén söngkonafrá Finnlandi syngur létt Iög við undirleik Einars Englunds. Hljóðritun frá tónleikum i Norræna húsinu 8. júni. 15.30 Kaffitiminn. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur létt lög-; Hans P. Franzson. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: Olga Guðrún Árnadóttir stjórnar. a. Úr - ævintýraheimi Arnar Jóns- son og Olga Guðrún lesa tvö ævintýri frá Nýja Sjálandi og eitt rússneskt ævintýri. Einnig eru leikin og sungin lög frá þessum löndum. b. Kæri barnatimi...Lesið úr bréfum frá börnum. c. Framhaldssagan : ..Hanna Maria" eftir Magneu frá Klrifum, Heiðdis Norðfjörð les (3). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 S t u n d a r k o r n m e ð Iranska söngvaranum Gér- ard Souzay. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Styrjaldarleiðtogarnir, VII.: Franklin Delano Rooscvelt Páll Heiðar Jóns- son og Dagur Þorleifsson taka saman. Flytjendur með þeim: Þorsteinn Hannesson, Pétur Péturs- son, Margrét Guðmunds- dóttir, Knútur R. Magnús- son. Auk þeirra kemur fram Henrik Sv. Björnsson am- bassador. 20.25 Pianótónlist eftir F’réd- eric C'hopin. Alexis Weissen- berg leikur á hljómleikum i Schwetzingen 19. mai s.l. a. Polonaise-fantasie i As-dúr op. 81. b. Fimm noktúrnur. c. Ballaða i f-moll op. 52. 21.10 Smásaga vikunnar: ..Brottrekstur’’ eftir Björn Bjarman. Höfundur flytur. 21.30 Árið 1944, siðaramisseri, Bessi Jóhannsdóttir rifjar upp ými's tiðindi ársins. Hjúkrunarkonur Yfirhjúkrunarkonu vantar nú þegar að Sjúkrahúsinu Selfossi. Ennfremur vantar þrjár hjúkrunarkonur frá 1. sept. n.k. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona sjúkrahússins i sima 99-1300. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • LAUGARDAGUR 12. ágúst 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Skýjum ofar.Brezkur gam- anmyndaflokkur. Fljugandi veizluborð Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 20.50 Úr villta vcstrinu. Mynd frá alþjóðlegri „sveitasöngvahá- tið” sem haldin var i Bretlandi. Vinsælir leikarar flytja kú- rekalög og dreifbýiissöngva frá ^^•☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆***'*******tt’í:<"***'«w»'wY «■ «■ 55- 55- >5- 55- 55- 55- 55- 55- 55- 55- 55- 55- 55- 5J- 55- 55- 54- 55- J5- 5J- 55- 55- 55- 55- «- 55- 55- 55- 55- 55- 55- 55- 55- 55- 55- 55- 55- 55- 1,- 55- >5- 15- Ij- i5- 15- 15- 15- S- 15- S- £- >5- «- i5- vV ij- «- 55- «- £- «- 55- S- sj- £- «- «- ij- ij- sj- 15- £- £- ’ «- 55- £- £- £- S- £- £- S- 55- £■ «- «- S- £- £- 15- S- S- S- 55- 55- 15- 15- 55- 55- 55- 55- S- 1ÍIÍJ )K6t w Nl C ^ m u Spáin gildir fyrir sunnudaginn 13. ágúst. Ilrúturinn,21. marz—20. april. Dagurinn verður naumast eins og þú hefur gert ráð fyrir, en hann getur orðið skemmtilegur samt fyrir atbeina góðra og gamalla kunningja. Nautið,21. april—21. mai. Góður sunnudagur, ef þú ferð gætilega að öllu, hvort heldur þú ert heima eða heiman. En eitthvað getur brugðið frá þvi, sem þú reiknaðir með. Tviburarnir, 22. mai —21. júni. Sennilega skemmtilegur sunnudagur, einkum er á liður, jafnvel einhver mannfagnaður sem stendur til boða og getur orðið þér ánægjulegur. Krubhimi 22. júni—23. júli. Góður dagur i sjálfu sér, en eins vist að einhverjar óvæntar tafir valdi þér gremju i bili, þótt þær geti naumast talizt alvarlegar. Ljonið, 24. júli—23. ágúst. Það er eitthvað, sem getur valdið þér nokkrum áhyggjum i dag og tengt er að einhverju leyti ferðalagi annarra aöila eða annars, sem þér er nákominn. Meyjan. 24. ágúst—23. sept. Taktu ekki skyndi- legar ákvarðanir i dag, jafnvel þótt til þess verði ætlazt af þér, og gættu þess að fiana ekki að neinu, sizt er á liður. Vogin,24. sept—23. okt. Það litur út fyrir að þú kynnist einhverjum i dag, sem getur lagfært ýmislegt l'yrir þig að tjaldabaki, en þó mun vissara að l'ara þar gætilega. I)rekiim.24. okt,—22. nóv. Það bendir allt til þess að dagurinn veröi þér skemmtilegur þegar á liður, jafnvel þótt hann byrji ekki eins vel og þú mundir gjarnan vilja. Bogmaðiii'iiiii.23. nóv,—21. des. Það mun rætast betur úr mörgu i dag en efni virðast standa til, þótt svo að það verði ekki fyrr en á siðustu slundu. Heppnisdagur að mörgu leyti. Steingeitin. 22. des—20. jan. Það er eins og þú náir ekki þeim tökum á hlutunum i dag, sem þú gjarnan vildir, ekki heldur þvi sambandi við l'ólkið i kringum þig, sem þú kýst. Vatnshci’inn,21. jan—19. febr. Farðu gætilega og hafðu hóf á öllu i dag, einkum þegar á liður. Gagnstæða kynið kynið mun koma mjög við sögu, sennilega á jákvæðan hátt. I' iskai iiir,20. lebr,—20. marz. Farðu gætilega i dag, láttu ekki aðra hal'a áhrif á ákvarðanir þinar, en hugsaðu þig samt vel um og taktu einnig mark á hugboði þinu. -S X x x ■x ■x ■x ■x ■X X X X X X X X X X X X X X ~x X X X X X X X X X X X X X X X X X X X $ X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X <5 X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X * X X Vesturheimi. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 21.45 Vanja frændi. Sovézk bió- mynd, byggð á samnefndu leik- riti eftir Anton Tsjekov. Leik- sújóri Andreas Mikhalkov- Kontsjalovski. Aðalhlutverk Innokenti Smoktunovski, Ser- gei Bondartsjúk, Irina Kupts- jenkóog Irina Miróshintsjenkó. Þýðandi Reynir Bjarnason. 23.25 Skákeinvígi aldarinnar. Umsjónarmaður Friðrik Ólafs- son. 23.40 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 13. ágúst 1972 17.00 Endurtekið efni A sögu- slóðum Njálu Ungur piltur, Orn Hafsteinsson, fer um Njáluslóðir og nýtur leið- sagnar afa sins, Árna Biiðvarssonar, cand. mag. Umsjón Magnús Bjarn- freðsson. Kvikmyndun Sig- - urður Sverrir Pálsson. Hljóðsetning Sigfús Guö- mundsson. Áður á dagskrá 30. júni siðastliðinn. 17.40 „Harpa syngur liörpu- ljóð" Pólýfónkórinn syngur islenzk vor- og sumarlög. Stjórnandi Ingólfur Guð- brandsson. Áður á dagskrá 24. júni siðastliðinn. 17.55 F’roskaprinsinn Brezk ævintýramynd um konungs- son, sem breytt er i frosk með göldrum, og i þvi gervi verður hann að una, þar til erfiðum skilyrðum er full- nægt. Þýðandi Heba Július- dóttir. Áður á dagskrá 17. mai siðastliðinn. 18.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Lundatimi Mynd frá Vestmannaeyjum, þar sem sjá má iundaveiðar, eggja- töku, bjargsig og fleira þess háttar. Myndina gerði Ernst Kettler, en textahöíundur er Páll Steingrimsson og þulur Stefán Jónsson. 20.55 Böl jarðar Framhalds- leikrit, byggt á skáldsög- unni Livsens ondskab eftir Gustav Wied. 2. þáttur. (Nordvision — Danska sjón- varpið) Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 21.50 Hátiðartónleikar i Björg- vin Sjónvarpsupptaka frá upphafstónleikum tónlistar- hátiðarinnar, sem haldin var i Björgvin i vor. Sin- fóniuhljómsveit Björgvinjar flytur tónverkið Maria Trip- tychon eftir svissneska tón- skáldið Frank Martin, ásamt Irmgard Seefried og Wolfgang Schneiderhan. Stjórnandi er Karsten And- ersen. 22.20 F’rá lieiin smeistaraein- viginu i skák Umsjónar- maður Friðrik Ólafsson. 22.40 Að kvöldi dags Biskup ts- lands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur kvöldhug- vekju. 22.50 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.