Vísir - 30.10.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 30.10.1972, Blaðsíða 1
VISIR <>2. árg. — Mánudagur 30. október 1972. — 248. tbl. Dauðaslys um helgina: HUGÐIST GANGA EN FÓRST í SKRIÐUNNI BÆÐI ÓÐNI OG TÝ MIS- TÓKST AÐ TAKA TOGARA Brezkir ekki uppvœgir fyrir púðurskotum „Fólksbíll flaut eins og tappi" — Litil bifreiö flaut cins og tappi. Grjót úr vegi féll á trésmiöaverkstæöi og önnur bifreiö lenti I hrakningum i snjósköflum. Vegir létu undan og óhöpp í bœjum — Viða urðu óhöpp sökum úrkomu og ófærðar um helgina á landinu. Skriður féllu, vegir lokuðust gjör- samlega og viöast hvar var illfært. Keykvikingar siuppu þó blessunarlega og svo var um fleiri, en þar sem vegir urðu verst úti, hefur þó ástandið batnað i dag. Sjá baksíðu ★ Fram féll úr Evrópukeppni Evrópudraum Fram er lokið að þessu sinni. i gær- kvöldi sigraði danska meistaraliðiðStadion Fram i siðari leik liðanna i Evrópu- keppninni með 16-13 og kemst þvi i aðra umferð. Sjá fþróttir bis. 9, 10, 11 og 12. ★ Sólin skein, þegar ÍBV hafði sigrað! Það verða Vestmanna- eyingar og FH, sem leika til úrslita i 13. úrslitaleik Bikar- keppni KSÍ. FH vann góðan og óvæntan sigur gegn Kefl- vikingum í Hafnarfirði f gær. Eftir miklar rigningar f Eyj- um stytti upp, þegar ÍBV hafði sigrað Val og sóiin skein á áhorfendur á heim- leið. Sjá iþróttir bls. 9, 10, 11, 12. ★ Það mó hressa upp ó gamla hluti Setur hurðin ieiðinlegan svip á herbergið, af þvf að hún er gömul og ilia farin? Eru blettir á veggjum? Margir standa úrræöaiausir, en ýmis ráð eru til bóta, sem fjallað er um á INN- SÍÐU BLS. 7. ★ Fiskurinn rœður víða miklu í stjórnmólum Sjá bls. 6 ★ Nó er deilt um þjóðnýtingu Sjá bls. 2 ★ Ákynferðisfrœðsla fyrir börn rétt á sér? Sjá Vísir spyr bls. 2 Vetur konungur er nú að ganga i lið með okkur tslendingum i landhelgisdeiiunni. Og brezkir togaraskipstjórar taka meira mark á honum en fallbyssum is- lenzku varðskipanna. Eftir hadegi i gær iágu 12-15 varöskip sem fastast i vari undir Grænu- Eitt mesta isingaveður, sem menn muna eftir, gekk yfir stóran hluta landsins aöfaranótt iaugar- dags. Samtals brotnuðu um 500 sima- og rafiinustaurar, og auk þess lögðust staurar flatir i stór- um stil. Þar sem isingin var mest, var hún um 20 cm í linunum. Skemmdir urðu mestar i hiið og fóru hvergi, þó að varð- skipið óðinn skyti að þeim tveimur púðurskotum. Óveður, sem geisaði um helgina,varö til þess að ýfa upp átökin milli islenzku varð- skipanna og brezku togaranna, þar sem brezkir voru neyddir til Strandasýslu og Húnavatnssýsl- um. Simasambandslaust er i allri Strandasýslu og ennfremur viö Hvammstanga og Skagaströnd auk sveitanna þar i kring. Þá er rafmagnslaust á Hvammstanga og viðar á vestanverðu Norður- landi. I Dölunum er simasambands- að leita vars — Aðfaranótt sunnu- dagsins leituðu nokkur skip vars undir Grænuhlið, en voru flest farin út um morguninn. Vegna mikillar ölduhæðar fóru skipin þó fljótlega aö tinast inn aftur. Þegar óðinn kom að Grænuhlið um hádegisbilið lágu þrir togarar laust við Hnjúk og Saurbæ og einnig er þar rafmagnslaust og viðar á nálægum slóðum. Staurar brotnuðu einnig i Hvalfirði, Snæ- fellsnesi, Ólafsfirði og viöar. Tjónið nemur milljónur króna og viðgerð tekur langan tima. þar i vari. Óðinn setti þá út gúmmibát með þeim ásetningi að fara um borð i einn togarann, sem gerzt hefur sekur um landhelgis- brot. begar gúmmibáturinn nálgaðist togarann setti hann á fulla ferð frá gúmmibátnum. A sama tima komu 10-12 brezkir togarar til viðbótar i var undir Grænuhliö og voru þá ekki tök á þvi að halda áfram tilraunum til að komast um borö i togarann , aö sögn Hafsteins Hafsteinssonar hjá Landhelgisgæzlunni. Óöinn reyndi þá að stugga við togurunum, þannig að þeir færu úr vari, en skipstjórarnir sinntu þvi hvergi. Tvö púðurskot, sem skotið var aö togurunum, báru heldur ekki árangur, og yfirgaf þá varðskipið staðinn. — I morgun munu flest skipin hafa verið farin út. Þetta var i annað skiptið um heigina, sem varöskipi mistókst að taka brezkan togara, eða fara um borð i hann. Aðfaranótt laugardagsins kom eftirlitsskipið Othello og lagðist undir Grænuhlið um miðnættiö. Rétt á eftir kom togari, og lagðist skammt frá eftirlitsskipinu. Varðskipið Tý bar þarna að og lagðist það um 0.2 milur frá togaranum. Gúmmibátur var settur út til að fara um borð i togarann. Þegar báturinn kom að hlið togarans setti hann á fulla ferð aftur á bak og urðu varð- skipsmenn að forða sér vegna hættu á að bát þeirra hvolfdi,- Þegar Týr ætlaði að koma á vett- vang sigldi eftirlitsskipið i veg fyrir hann. Um borð i togaranum var maður, sem hafði slasazt i auga og þurfti að flytja hann á milli til læknisaðgerðar. Skipherrann á Tý tilkynnti Othello og togaran- um, að ekkert væri þvi til fyrir- stöðu, að maðurinn yrði fluttur yfir,, en farið yrðu um borð i togarann til frekari athugunar. Bretarnir vildu ekki sætta sig við það og héldu út aftur en vind- hraði var þá um 9 vindstig. — Brezka utanrikisráöuneytið fór fram á það á laugardags- morguninn, að maðurinn yrði fluttur án afskipta varðskipsins og var leyfið veitt eftir hádegi á laugardag. Maðurinn mun vera á leið til Bretlands um borð i Othello, sem hættir nú eftir- litsstörfum um sinn. Ranger Bris.eis hefur tekið viö störfum þess. Langhelgisgæzlan gaf öðrum brezkum togara fyrirheit um að láta hann afskiptalausan, þegar hann þurfti að leita vars, eftir að brotsjór hafði laskaö hann. Kingston Pearl fékk aö leggjast i var á tsafjarðardjúpi, meðan áhöfnin var að gera að leka, sem komið hafði að skipinu. Þetta var gert, þar sem mannslif gatu verið i hættu, sagði Hafsteinn Hafsteinsson. Samsvarandi beiðni var neitaö, þegar Othello bað um, að Grimsbytogarinn Ross Khartoun fengi leyfi til að leita vars vegna bilana, en ekki var talið, að nein mannslif væru i hættu. Togarinn hefur nokkrum sinnum verið staðinn að ólöglegum veiðum. Varðskip tilkynnti eftir- litsskipinu, að ekkert væri þvi til fyrirstöðu, að brezkir togarar gætu leitað vars, svo fremi, sem þeir hefðu hreinan skjöld. -VJ Sjá bls. 3 Engin ástœða fyrirbœndur aðstanda gegnrétti neytendaí mjólkursölumálum — sjá leiðara bls. 6 „Bikariiin er heima’’ og þvi bauð borgarstjórinn, Geir Hallgrímsson, leikmönnum Fram, tslands- meisturunum f knattspyrnu, til kaffidrykkju aðHöfða á laugardag. Oft hefur þótt á það skorta f Reykja- vík, að lið höfuðborgarinnar njóti ekki þess siðferðilega stuðnings, sem iið utan af landi fá frá sinum heimabyggðum, og var þetta boð borgarstjóra því vel failið tii að cfla hann. A myndinni ræðir hann við nokkra leikmenn Fram — Fyrirliðann, Baldur Scheving, Þorberg Atlason, Kristin Jörudsson og Erlend Magnússon. Ljósmynd BB. Eitt mesta ísingarveður sem menn muna UM 500 SÍMA OG RAF- LÍNUSTAURAR BROTNUÐU Símasamband og rafmagn enn rofið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.