Vísir - 30.10.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 30.10.1972, Blaðsíða 14
14 Vísir Mánudagur 30. október 1972. by Edgar Rice Burroughs Tm R«g. U S P*l 0(1 CI972 by Unrttd Tm Hættiö aðberjast, og hlustið á mig.eða ^ rödd örlaganna WL mun tala til . ykkar. Hey, þið miklu striðsmenn Það hreif skipherra. Lækkaðu nú flugið, meðan þeir hafa athyglina við okkur Þér lærió nýtt tungumál á 60 tímum! Linguaphone lykillinn aó nýjum heimi Verð aóeins Nr. 4.500- AF B0R6UNARSKI1MXIAR Hljódfœrahús Reyhjauihur Laugoucgi 96 simi.-1 36 56 Tungumálanámflicið á hljámplötum cða scgulböndum> ENSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPÁNSKA. PORTUGALSKA, ITALSKA, DANSKA, SÆNSKA. NORSKA, FINNSKA. RÚSSNESKA. GRlSKA, JAPANSKA o. fl. Umferðarráð hefur flutt starfsemi sina úr n.vju lögreglustöðinni i GNOÐARVOG 44 — 46 (Vogaver). Einnig hefur Umferðar- ráð fengið NÝTT SÍMANÚMER: 83600. Coogan iögreglumaður CLINT EASTWOOD “cooGarvs BLUff’’ hörkuspennandi lögreglumynd i litum. Aðalhlutverk Clint Eastwood Endursýnd kl. 5, 7 og 9 lslenzkur texti Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ Getting Straight islenzkur texti Afar spennancii frábær ný ame- risk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Richard Rush. Aðal- hlutverk leikur hinn vinsæli leik- ari ELLIOTT GOULD ásam. CANDICE BERGEN. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og met aðsókna. sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Þrír Suðurríkjahermenn Hörkuspennandi kvikmynd úr villta vestrinu. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. LÓMAHÚSIÐ SKIPHOLTI 37 SlMI 83070 (Við Kostakjör, skammt frá Tónabíó) Opifi alla daga — öll kvöld og um helgar. NÝJA BÍÓ Á ofsahraða. Hörkuspennandi ný amerisk lit- mynd. í myndinni er einn æðis- gengnasti eltingaleikur á bilum sem kvikmyndaður hefur verið. Aðalhlutverk: Barry Newman Cleavon-Little Leikstjóri: Richard Sarafian Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti Fáar sýningar eftir g-ÞJÓOLEIKHÚSIÐ Sjálfstætt fólk sýning þriðjudag kl. 20. Gestaleikur Skozku óperunnar Jónsmessunæturdraumur Ópera eftir Benjamin Britten. Hljómsveitarstjóri: Roderick Brydon. Leikstjóri: Toby Robertsson Frumsýning fimmtudag 2. nóvember kl. 20. önnursýning föstudag 3. nóvem- ber kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Leikhúsálfarnir: i dag kl. 15. Kristnihaldið: i kvöld kl. 20.30. 151. sýning. Fótatak: þriðjudag kl. 20.30. 4. sýning . Rauð kort gilda. Dóminó: miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Fótatak: fimmtudag kl. 20.30. 5. sýning. Blá kort gilda. Atómstöðin: föstudag kl. 20.30. 40. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. l4.Simi 13191. vism Pyrstur meó fréttimar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.