Vísir - 30.10.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 30.10.1972, Blaðsíða 15
Visir Mánudagur :iO. október 1972. 15 AUSTURBÆJARBIO — islenzkur texti Síðasta hetjan. 1he||ero ^ in Me,r°' n Metrocolor Sérstaklega spennandi og vel gerð, ný, amerisk kvikmynd i lit- um. Aðalhlutverk: Miehael Caine, Cliff Robertson, Ian Bannen. Úr blaðaummælum: „Hörkuspennandi, karlmannleg striðsævintýramynd af fyrsta flokki”. — New York Magazine. „Harðneskjuleg striðsmynd, sem heldur mönnum i spennu frá upp- hafi til enda. Bezta mynd frá hendi Roberts Aldrichs (Tólf Ruddar)”. Cue Magazine. „Þetta er bezti leikur Michaels Caines siðan hann lék „Alfie”. Gannett. „..ótrúleg spenna i hálfan annan tima. Þetta er frásögn af striði og alls ekki til að dýrka það — þvert á móti”. B.T. „Makalaust góður samleikur hjá Michael Caine og Cliff Robertson. Þetta er ævintýraleg mynd....” Extra Bladet. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KOPAVOGSBIO Ævintýramaðurinn Thomas Crown Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin amerisk sakamálamynd i algjörum sérflokki. Myndin sem er i litum er stjórnað af hinum heimsfræga leikstjóra Norman Jewison. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Faye Dunaway, Paul Burke Endursýnd kl. 5.15 og 9 HÖFUM TIL SÖLU fiskiskip af flestum stærðum. FASTEIGNASALAN Óöinsgötu 4 — Simi 13605. BILASALAN j~ÐS/OÐ SiMAH 19615 160B5 BORGARTUNI 1 MUNIÐ VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN SIMI BB611 I HAFNARBÍÓ Taumlaust lit Spennandi og nokkuð djörf ný ensk litmynd um lif ungra hljóm- listarmanna. Maggie Stride. Gay Singleton. isl. texti Stranglega bönnuð innan 16 ára Nafnskirteini. Sýnd ki. 5,7, 9 og 11. Bönnuð börnum HÁSKÓLABÍÓ Guðfaðirinn The Godfather Alveg ný bandarisk litmynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlon Brar.do A1 Pacino James Caan Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8.30. Athugið sérstaklega: 1) Myndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2) Ekkert hlé. :i) Kvöldsýningarhefjast kl. 8.:10. 4) Verð kr. 125.00. TÓNABÍÓ Hættum að reykja Cold Turkey Mjög fjörug og skemmtileg ame- risk gamanmynd i litum með hin- um vinsæla Dick Van Dyke i aðal- hlutverki. islenzkur texti. Leikstjóri: Norman Lear Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Pippa Scott, Tom Boston, Bob Ncwhart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I MUNIÐ | ! VÍSIR VÍSAR i lÁ VIÐSKIPTINI * - » VÍSIR *♦ SPII_______________- Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 □ □mini -nD'2 dzd tnmoDDZÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.