Vísir - 30.10.1972, Side 4

Vísir - 30.10.1972, Side 4
4 Nú er hálkan og snjórinn komin og snör handtök þarf til aö koma bílnum á snjóbarða. Viö viljum spara þér tímann og birtum hér verö á nokkrum algengum stæröum Yokohama snjóbaröa. Ef þú hefur tíma, skaltu hringja víöar og bera saman viö aöra. Ef ekki, máttu taka orö okkar fyrir því, aö þaö er leit aö hagstæöara verói á jafn góöum snjóböröum og Yokohama. ÞÉR ERU ALLIR VEGIR FÆRIR Á YOKOHAMA Komiö inn úr kuldanum meó bílinn á meóan viö skiptum um. HJÓLBARÐAR Höföatúni 8-Símar 86780 og 38900 SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA • VÉLADEILD ÞM YOKOHAMA 4ra striga snjóbarðar, fullnegldir meö Krupp snjónöglum. 520-12 Kr. 2342,- 550-12 — 2362,- 600-12 — 2411,- 550-13 — 2426,- 560-13 — 2624,- 590-13 — 2844,- 615-13 — 2731,- 612-13 — 2878,- 640-13 — 2821,- 645-13 — 2904,- 650-13 — 2845,- 700-13 — 3532,- 560-14 — 2845,- 615-14 — 3033,- 640-14 — 3230,- 645-14 — 3160,- 695-14 — 3351,- 700-14 — 3516,- 735-14 — 3812,- 560-15 — 2971,- 600-15 — 3216,- Verö meö söluskatti. Visir Mánudagur 30. október 1972. í MORGUN ÚTL Pearl S. Buck fœr ekki ferða- leyfi til Kína Skáldkonunni. Pearl S. Buck, sem i 40 ár bjó i Kina. hefur verið neitað um l'erðaleyfi þangað. Samkvæmt upplýsingum News- paper Enterprise Association, sem gefur út siðustu bók Bucks, ..Kina - fortið og nútið”, þá var umsókn hennar synjað af kin- verska sendiráðinu i Kanada. NEA segir i fréttatilkynningu, að i svarbréfi sendiráðsins sé komizt svo að orði, ,,að bækur hennar hafi um langt skeið af- skræmt og rægt kinversku þjóð- ina og forystumenn hennar”. Pearl S. Buck, Nóbelsverð- launahafi, er áttræð að aldri. Hún liggur á sjúkrahúsi, eftir upp- skurð, sem gerður var á henni i siðasta mánuði. Þingmennirnir ófundnir i 12 daga hefur þingmannanna tveggja, Hale Boggs og Nick Begich, og ferðafélaga þeirra verið leitað án árangurs. Snjór hefur nú fallið i fjöllunum vestur af Juneau, og mun það hamla leit úr lofti, en milli 70 og 80 flugvélar hafa verið á lofti i einu, þegar sem mest hefur verið leitað. Kafarar hafa leitað allt niður i 180 feta dýpi i Alaska-flóa út af Yakutat — þar sást oliubrák, — en án árangurs. Hinn 58 ára gamli Hale Boggs, og flokkslelagi hans, Nick Begich 140 ára), voru á kosningaferða- lagi um Alaska, þegar flugvél þeirra hvarf á leiðinni frá Anchorage til Juneau þann 16. okt. Gullpeningar frd 18. öld í umferð Norska lögreglan hefur verið beðin um að rannsaka. hvernig guilpeningar úr 18. aldar skips- llaki hali komizt i hendur enskra mvntsafnara og seljenda. Prir norskir kafarar fundu i Ivrrasumar hálft tonn af gull- og silfurpeningum i hollenzka skipinu Acherdam, sem fórst við Alasund 1725. Ejársjóðurinn var metinn á 125 milljónir króna. — Einn kafaranna. Eisteinn Krohn Dale. sagði i blaðaviðtali um helgina. að hver peningur hefði verið afhentur norskum yfirvöld- um. en fyrirtæki eitt i London, Spinks og synir. hefðu boðið til sölu nýlega að minnsta kosti 20 gullpeninga á 16.500 krónur sty kkið. Krohn Dale upplýsti. að þegar hann ekki alls fyrir löngu skoðaði flakið aftur. sýndist honum botninn i kring vera ..eins og plægður” — eins og einhver hefði leitað þar á eftir þeim þremenningunum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.