Vísir - 30.10.1972, Side 17

Vísir - 30.10.1972, Side 17
Yísir Mánudagur :iO. október 1972. 17 | í DAG | í KVÖLP | í PAB | í KVðLD | í PAO ~| Sjónvarp kl. 22,15 í kvöld Erfitt getur lífið verið Sjónvarpsleikritið, sem er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld. nefnist „Nú er nóg komið”. Höfundur leikritsins er Peter Albrechtsen, en leikstjóri er Palle Wolfsberg. Leikritið sýnir lif miðaldra verzlunarmanns, Poulsen að nafni, og erfiðleika þá sem hann á við aðstriða. Poulsen, sem er við- feldinn maður, glaðlyndur og góðhjartaður, gengur ekki sem Sjónvarp kl. 20,30 Valdataka Títós og skœruhernaður Franski fræðslumyndaflokkuí- inn „Mannheimur i mótun”, er ó dagskrá i kvöld. Þessi mynd nefnist „Þjóð á krossgötum”, en þýðandi og þulur er Óskar ingi- marsson. Þessi mynd fjallar um Júgóslaviu og þróun mála þar, siðan fyrri heimsstyrjöldinni lauk. Sýndir verða ýmsir staðir og saga landsins rakin. Einnig er stjórnmálaþróunin siðasta aldar- fjórðung rakin og greint frá aðdraganda að valdatöku Titós. Verða sýndar gamlar myndir frá baráttu skæruliða i her hans. Þá verður sagt frá atvinnulifi og þró- un iðnaðarins i landinu. Fjallað verður um landbúnað og rætt við ýmsa menn, verksmiðjustjóra, verkamenn og bændur. Einnig verður efnahagsþróunin könnuð. Stór þáttur i myndinni fjallar um stúdenta og baráttu þeirra fyrir ýmsum málum. Hafa þeir orðið fyrir miklum áhrifum af tékk- neskum og frönskum stúdentum og tekið upp ýmsar baráttuað- ferðir þeirra. — ÞM LIV SOKKABUXUR Liv sokkabuxur hafa áunnið sér viöurkenningu vegna útlits og gæða, og standa jafnfætis beztu sokkabuxum sem fást. Kaupið Liv i næstu verzlun i 20 eða 30 den. þráðarþykkt. UMBODSMENN ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. HF. HACA V/ HOFSVALLAGÖTU VELJUM ÍSLENZKT <H> fSLENZKAN IDNAD Þakventlar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 ^ 13125, 13126 bezt að lifa i sátt og samlyndi við náungann. Tengdaforeldrar hans hafa allt á móti honum og gera honum lifið leitt. Einnig á hann i mestu brösum með dóttur sina og jafnvel vinnufélagar hans eru honum andsnúnir og finna allt að honum. En einn góðan veðurdag er Poulsen nóg boðið og gripur hann þá til sinna ráða. Með aðalhlutverkin fara Axel Ströbye, Elin Reimer, Malene Krogh, Karin Nellemose og Olaf Ussing. Þýðandi leikritsins er Óskar Ingimarsson. UTVARP 14.15 Heilnæmir lifsþættir. Björn L. Jónsson læknir flytur (endurtekinn þáttur.) 14.30 Siðdegissagan: „Draumur um Ljósaland" eftir Þórunni Klfu Magnús- dóttur. Höfundur les. (11). 15.00 Miðdegistónleikar Gérard Souzay syngur ariu úr „Hippolyte og Aricie” eftir Rameau. Léopold Simoneau syngur konsert- ariu eftir Mozart. Christa Ludwig syngur „Hirðinn á hamrinum” eftir Schubert, Gervase de Peyer leikur á klarinettu. Régine Crespin syngur konsertariu eftir Beethoven. Kathleen Ferri- er og Filharmóniu-kórinn og hljómsveitin i London flytja Rapsódiu eftir Brahms, Clemens Kraus stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar 16.25 Popphornið Magnús Þ. Þórðarson kynnir. 17.10 Framburðarkennsla i tengsluin við bréfaskóla ASÍ og SiS Danska, enska og franska. 17.40 Börnin skrifa Baldur Pálmason les bréf frá börn- um 18.00 Létt lög. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.25 Strjálbýli-þéttbýli Vil- helm G. Kristinsson frétta- maður leitar frétta og upp- lýsinga. 19.40 Um daginn og veginn Guðjón B. Baldvinsson talar. 20.00 islensk tónlist. a. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur islenzk þjóðlög i út- setningu Jóns Þórarins- sonar, Páll P. Pálsson stj. b. Þórunn Viðar leikur á pianó Sónötu nr. 1 eftir Hallgrim Helgason. c. Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. d. Strengjasveit Sinfóniu- hljómsveitar lslands leikur alþýðulög, Þorkell Sigur- björnsson stj. 20.45 „Glaður og reifur skyli gumua hverr” Geir Christensen ræðir við Þórð Halldórsson frá Dagverðar- á. (Áður útv. 16. f.m.) 21.30 Kórsöngur Hjúkrunar- kvennakór frá F'innlandi syngur finnsk þjóðlög, Marjet Savunen stj. 21.40 tslenzkt mál Endurtek- inn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá s.l. laugardegi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir útvarps- sagan: „Útbrunnið skar” eftir Graham Greene Jó- hanna Sveinsdóttir les þýð- ingu sina (4) 22.45 llljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. m w j£Y .... - rn Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 31. okt. Ilrúturinn.21. marz-20. april. Það virðist fremur létt yfir deginum, og þó sér i lagi þegar á liður. Kviði þinn i sambandi við eitthvert mál mun reynast ástæðulaus. Nantið.21. april-21. mal. Það getur hæglega far- ið svo að þér gangi ekki sem bezt að sannfæra einhverja aðila um réttmæti tillagna þinna, en afstaða þeirra á eftir að breytast. Tviburarnir,22. mai-21. júni. Annriki mikið, en ef þú gætir þess að taka ekki gagnrýni og eftir- rekstur allt of hátiðlega, þá verður öll þin að- staða mun betri. Krabbinn. 22. júni-23. júli. Fremur þunglama- legur dagur, og ekki útlokað að þú eigir nokkra sök á þvi sjálfur vegna þrákelni þinnar. Kvöldið lremur rólegt. I.|ónið,24. júli-23. ágúst. Þú hefur i mörg horn að lita.og auk þess er ekki óliklegt að eitthvert fjöl- skyldumál skjóti upp kollinum og krefjist bráðr- ar úrlausnar. Meyjan.24. ágúst-23. sept. Ef til vill byrjar dag- urinn ekki sem bezt, en láttu það ekki á þig fá. Þegar á liður er eins liklegt að vel ráðist úr öllu og betur en á horfist. Vogin,24. sept.-23. okt. Gættu vel að þvi sem er að gerast i kring um þig, einkum við kaup og sölur og i viðskiptum yfirleitt. Þú átt þar leik á borði. Drckinn,24. okt.-22. nóv. Það bendir allt til þess að þetta verði mjög góður dagur og notadrjúgur. En farðu samt gætilega i peningasökum, sér i lagi þegar á liður. Boginaðurinn.23. nóv.-21. des. Það litur út fyrir að þú hal'ir betur i einhverri deilu, og að það geti orðið þér talsverður hagnaður, einkum er frá Iiður. Sleingoilin,22. des.-20. jan. Taktu lifinu með ró fram eflir deginum, og láttu þér ekki bregða þólt gangi á ýmsu i kring um þig. Þú átt þinn leik inn- an skamms. Vatnsberinn, 21. jan.-19. I'ebr. Dálitið erfiður dagur fram el'tir, en svo er liklegt að vel rætist úr ITestu ellir atvikum. Þú ættir að taka kvöldið snemma og hvila þig. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Skemmtilegur dagur og notadrjúgur, og fer varla hjá þvi að þú hafir heppnina með þér á ýmsan hátl, ef þú teflir mátulega djarfl. SJONVARP 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar 20,30 Mannheimur i mótun Franskur fræðslumynda- flokkur. Þjóð á krossgötum i þessari mynd greinir frá Júgóslaviu. Rakin er stjórn- málaþróun i landinu siðasta aldarfjórðung, sagt frá að- dragandanum að valdatöku Titós, sýndar þjóðlifsmynd- ir. fjallað um eínahagsþró- unina og spjallað við fólk af ýmsum stéttum. Þýðandi og_ þulur Óskar Ingimarson. 21.35 Norðurlandakeppni ungra pianóleikara 1972 Lokaatriði keppninnar. Sinfóniuhljómsveit islands leikur Konsert nr. 4 i G-dúr, op. 58, eftir Ludwig van Beethbven. Einleikarar eru sigurvegararnir i keppn- inni. Amalie Malling frá Danmörku og Einar Steen- Nökleberg frá Noregi. Stjórnandi er Páll P. Páls- son. Árni Kristjánsson, tónlistarstjóri, skýrir frá úrslitum keppninnarog pró- fessor ólafur Björnsson, lulltrúi stjórnar Norræna menningarsjóðsins, afhend- ir verðlaunin. 22.15 Nú er nóg komiö Sjónvarpsleikrit eltir Peter Albrechtsen. Leikstjórn Palle Wolfsberg. Aðaliilut- verk Axel Ströby. Elin Reimer, Malane Krogn, Karin Nellemose og Olaf Ussing. Þýðandi óskar Ingimarsson. Aðalpersóna leiksins er miðaldra verzl- unarmaður, Poulsen að nafni. Poulsen er viðfelldin maður, glaðlyndur og hjartahlýr. En þrátt íyrir það gengur honum illa að lifa i sátt við náungann. Tengdaforeldrar hans eru honum andsnúnir, dóttir hans er honum erfið, og jafnvel á vinnustað er sitt hvað aö honum lundið. Þar kemur að lokum, að Poulsen er nóg boðið. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 23.05 Dagskrárlok Smurbrauðstofan BJORIMIIMIM Njálsgata 49 Síml 15105

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.