Vísir - 30.10.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 30.10.1972, Blaðsíða 16
Austan gola og bjart með köfl- um, en skúrir á milli. ÁRNAD HEILLA • Þann 2. september voru gefin saman i Hafnarfirði af Garðari Þorsteinssyni fröken Sigriður Ölafsdóttir og hr. Jóhannes Reynisson. Heimili ungu hjón- anna er að Suðurgötu 23, Sand- gerði. (Ljósmyndastofa Suðurnesja) Þann 22. júli voru gefin saman i hjónaband i Arbæjarkirkju af séra Ólafi Skúlasyni. ungfru Gerður G. Þorvaldsdóttir og Finn Söberg Nilssen. Heimili þeirra er að Vesturbergi 30. Breiðholti. Stúdió Guðmundar Þann 15. júli voru gefin saman i Keflavikurkirkju af séra Ragnari Fjalari Lárussyni, ungfrú Hrönn Þormóðsdóttir og Hallbjörn Sæ- vars, heimili þeirra er að Mána- braut 4b Keflavik. (Ljósmyndastofa Suðurnesja) ft ! ! Nýjung! penol SKIPTIBLÝANTINN • þarf aldrei að ydda • alltaf jafn langur • ótrúlega ódýr! Fæst í næstu ritfanga og bókabúd Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Gjorið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, simi 23523. Þann 30. sept. voru gefin saman i hjónaband i Akureyrarkirkju frk. Elsa Björnsdóttir, og hr. Gestur Jónasson. Heimili þeirra verður að Vonabyggð 17, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls Frá Handknattleiksdeild Æfingar i Breiðholtsskóla eru sem hér segir: Meistarafl. karla: Mánudaga 19.40—21.00 Fimmtudaga 19.40—21.10 1. og 2. fl. karla: Mánudaga 21.00—22.10 Fimmtudaga 21.10—22.10 O f 1 lf o r*l o • Mánudaga 18.50-19.40 Fimmtudaga 18.50—19.40 M. 1. og 2. fl. kvenna: Sunnudaga 11.10—12.00 Fimmtudaga 22.10—23.00 3. fl. kvenna: Sunnudaga 10.20—11.10 Laugardaga 17.10—18.00 Old boys: Sunnudaga 18.00—18.50 Nýir félagar velkomnir. Geymið auglýsinguna. Stjórnin. t ANDLAT Sigfús Eliasson, Grundarstig 2, andaðist 22. nóvember, 77 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Frikirkjunni á morgun kl. 1.30. Guðmundur Danielsson, Asgarði ío.andaðist 22. október, 58 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Háteigskirkju kl. 3 á morgun. Köðull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Þorscafc. B.J. og Helga. Rööull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Þórscafé. B.J. og Helga. __________Vísir Mánudagur 30. október 1972, í DAG |íKVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212 SJÓKRABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVÍK KÓ Dagvakt: kl. 0 mánud. — föstuda i heimilislækni sii Kvöld- og næturv 08:00 mánudagur simi 21230. IIAFNARFJöRÐl IIREPPUR- Næ dagsvarzla, upp regluvarðstofunni PAVOGUR. 8:00 — 17,00, gs, ef ekki næst Tli 11510. akt: kl. 17:00 — fimmtudags, JR — GARÐA- tur- og helgi- lýsingar lög- simi 50131. APÓTEK • Kvöld og helgarvörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 28. okt. til 3. nóv. annast Reykjavikur apótek og Apótek Austurbæjar. Fyrr- nefnda lyfjabúðin annast vörzl- una á sunnudögum og nætur- vörzlu. IITSTJORH r SÍMI f 86611 IH \ rfsiR ■ MU NIÐ [JÐA bSSINN Viljið þér lika hafa tvöfalt linubil á afritunum, hr. forstjóri? VISIR 50s fyrir Þú, sem tókst náttkjólinn af snúrinni við Kaabershús í gær, skilaðu honum tafarlaust á Smiðjustig 6, þvi að það sást til þin. Svanfriður Jónsdóttir. FUNDIR • Handknattleiksdómarafélag Reykjavikur heldur fræðslufund að Hótel Esju þriðjudaginn 31. október 1972, kl. 20.30. Stjórn H.K.D.R.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.