Vísir - 30.10.1972, Blaðsíða 18
18
Visir Mánudagur :iO. október 1972.
TIL SÖLU
Mjög góður Fender Precision
bassi til sölu. Einnig tómt
hátalarabox fyrir 18 tommu
hátalara. Ennfremur Fuzz tæki.
Uppl. i sima 16321 eftir kl. 19.
Barnarimlarúm með dýnu til
sölu. Uppl. i sima 23060.
Til sölu nýtt ónotað snyrtiborð
með þrem speglum og fimm
skúffum. Simi 33283.
Fálki til sölu. Þessi uppstoppaði
fálki er talinn sá fallegasti hér-
lendis. Uppl. i sima 23148.
Saumavcl Vel með farin
„Janome” saumavél til sölu.
Saumar Zig-Zag og mynztur.
Upplýsingar i sima, 85481 eftir kl.
6 á kvöldin og f/hádegi.
Til sölu Philips útvarpstæki arm-
stóll, svefnbekkur og 2 armsófar,
annar er með útskornum örmum.
Uppl. að Drápuhlið 3, skúr-
byggingu, kl. 14-19 i dag og næstu
daga.
Til sölu nýlcgur Ijósmynda-
stækkari. Uppl. i sima 34036 i dag.
Til sölu ný svört hárkolla, höfuð-
gina fylgir. Uppl. i sima 35704.
Prjónavcl. Mjög litið notuð
Passap duomatic prjónavél til
sölu. Uppl. i sima 43365.
Til sölu barnarúm og einnig
Hillman '47 i ágætu ástandi og
annar sundurrifinn i varastykki
fylgir. Selst ódýrt. Uppl. i sima
21489.
Snæbjört, Bræðraborgarstig 22,
býður yður fjölbreytt vöruúrval,
m.a. skólavörur, gjafavörur,
snyrtivörur, barnafatnað og
margar fleiri nauðsynjavörur.
Enn fremur höfum við afskorin
blóm og pottablóm. Litið inn.
Snæbjört, Bræðraborgarstig 22.
I.ampaskcrmar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
Ilcfi til sölu 18 gerðir transistor
tækja, þ.á m. 11 og 8 bylgju tækin
frá KOYO. Ódýra stereoplötu-
spilara með magnara og
hátölurum. Stereomagnara m.
útvarpi. Kasettusegulbönd og
ódýrar kasettur, einnig áspilaðar.
Bilaviðtæki, bilaloftnet, sjón-
varpsloltnet og kapal o.m.fl.
Ýmis skipti möguleg. Póst-
sendum. F. Björnsson Bergþóru-
götu 2, simi 23889, opið eftir
hádegi. laugardaga fyrir hádegi.
Kaupum og seljum góðar gamlar
bækur, málverk og antikvörur.
Vöruskipti oft möguleg.
Afgreiðsla kl. 1-6. Málverkasalan,
Týsgötu 3. Simi 17602.
ÓSKAST KEYPT
Vcl mcð farinn kerrubarnavagn
óskast. Uppl. i sima 13114.
óskum eftir að kaupa hornsófa,
má vera illa farinn, og drengja-
skauta nr. 36. Til sölu á sama
staðhrærivélog þvottavél. Uppl. i
sima 31283.
Litill dýptarinælir óskast
keyptur. Uppl. i sima 98-1339 i
matartima.
FATNADUR
Kjólföt til sölu stærð ca. 50-52.
Uppl. i sima 25368 eftir kl. 6.
Kópavogsbúar. Nýkomnar
stretch buxur frá kr. 350, stretch-
gallar frá kr. 370 og smekkbuxur
frá kl. 450. Einnig alltaf fyrir-
liggjandi röndóttar peysur á börn
og unglinga. Saumastofan, Skjól-
braut 6. Simi 43940.
HJOl-VACNAR
Pedigree barnavagn til sölu og
góður svalavagn, einnig brúðar-
kjóll nr: 38. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 43627. eftir kl. 7.
Til sölu ný svo til ónotuð barna-
kerra. Uppl. i sima 40834eftir kl. 7
á kvöldin.
Til sölu sem nýr Silver Cross
barnavagn, mjög fallegur. Einnig
amerisk barnagrind. Uppl. i sima
42210.
Barnakerra til sölu að Bergstaöa-
stræti 54, 2 hæð. eftir kl. 7 á
kvöldin.
Er kaupandiað Hondu 50 árg '72
Uppl. isima 86793 (Staðgreiðsla).
Til sölu 2 drengjareiðhjól. Annað
nýtt, 10 gira og hitt eins árs 2ja
gira. Uppl. i sima 15836.
HÚSGÖGN
Sófasett til sölu að Kvisthaga 2,
jarðhæð. Uppl. i sima 23326 eftir
kl. 6 næstu daga.
Búslóðtil sölu. þ.á.m. antik borð-
stofuskápar. Simi 32408.
Kaup — Sala
Húsmunaskálinn að Klapparstig
29 kaupir eldri gerðir húsgagna
og húsmuna, þó um heilar
búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla.
Simi 10099.
Kaup — Sala.
Það er ótrúlegt, en satt, að það
skuli ennþá vera hægt að fá hin
sigildu gömlu húsgögn og hús-
muni á góðu verði. Það er tbúða-
leigúmiðstöðin á Hverfisgötu 40
B, sem veitir slika þjónustu. Simi
10059.
Nýtt B&O stcrcósetti palesander
til sölu á mjög hagstæðu verði af
sérstökum ástæðum. Einnig
nærri nýtt sófasett ásamt sérlega
fallegu gler-sófaborði til sölu
strax á sama stað. Einnig ódýrt.
Simi 19086.
Sófasctttil sölu, 4ra sæta sófi og
tveir stólar. Uppl. i sima 52453.
Notuð svefnherbergishúsgögn til
sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. i
sima 18334.
Kaup — sala.
Húsmunaskálinn að Klapparstig
29 kaupir eldri gerðir húsgagna
og húsmuna, þó um heilar
búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla.
Simi 10099.
Vel með fariun herraskápur til
sölu.Uppl. i sima 23382.
Kaupum, seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana,
rokka og ýmsa aðra vel með
farna gamla muni. Seljum nýtt
ódýrt: eldhúskolla, eldhúsbak-
stóla, eldhúsborð, sófaborð,
simabekki, divana, litil borð,
hentug undir sjónvarps og út-
varpstæki. Sækjum, staðgreiðum.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31.
Simi 13562.
HEIMILISTÆKI
Frystiskápur.Til sölu er Kelvina-
tor frystiskápur, meðalstærð,
verð kr. 10 þús. Uppl. i Kæling s.f.
Armúla 7. Simi 32150 frá kl. 2-5.
Til sölu Kelvinator isskápur
vegna breytinga. Uppl. i sima
21940.
Notuð Rafha eldavél til sölu.
Uppl. i sima 21770.
Til sölu þvottavél með
rafmagnsvindu. Gott verð. Uppl. i
sima 26250.
Mjög ódýr góð þvottavél með
rafmagnsvindu til sölu. Uppl. i
sima 50432 eftir kl. 8 á kvöldin.
Ilusqvarna. Fjögurra hellna
eldavél i borði, ofn og vifta.
Algjörlega ónotuð til sölu strax.
Uppl. i sima 42668 i kvöld og
næstu kvöld.
Stórkostlegt tækifæri: Nýsmiðað
hjónarúm úr gullálmi til sölu.
Rúmið er með áföstum nátt-
borðum á höfðagafli Verð 10,000-
Uppl. i sima 33177 og 26134.
Kæliskápar i mörgum stæröum
og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar
Suðurveri, simi 37637.
Eldavélar.Eldavélar i 6 mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Suðurveri,
simi 37637.
BÍLAVIÐSKIPTI
Tilboð óskast iSaab árg. '61 með
bilaðan girkassa. Til sýnis i Fin-
pússningagerðinni v/Dugguvog 6
milli kl. 4 og 6.
Nýleg jcppakerra til sölu. Uppl. i
sima 50835 milli kl. 7 og 9.
Til sölu nýlcg Bridgestone snjó-
dekk með nöglum. Stærð 7-35-14.
Uppl. i sima 83087.
Til sölu Rambler vél 199cubic og
girkassi úr árg. '66 i toppstandi. Á
sama stað óskast bilskúr til langs
tima. Fyrir fram greiðsla, ef
óskað er. Uppl. i sima 10300.
Skoda 1000 árg’68 til sölu. Uppl. i
sima 15364 eftir kl. 5.
Bimini 550 til sölu ásamt loftneti.
Stöðin er með nýju bylgjunum.
Uppl. i'Sima 35580.
Skoda Combi árg. '64 til sölu.
Þarfnast boddýviðgerðar eftir
árekstur. Til sýnis að Álftamýri
42. Uppl. isima 83513 ádaginnog i
sima 33384 eftir kl. 8 á kvöldin.
ilýja bilaþjónustan er flutt að
áúðarvogi 28. Simi 86630. Gerið
sjálf við bilinn. Seljum ýmsa hluti
tilheyrandi bilum, t.d. bón, oliur,
frostlög, viftureimar, perur,
pakningar, rær og margt fleira.
Opið til kl. 22 virka daga og til kl.
19 um helgar.
Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4
Simi 43600. Bilar við flestra hæfi,
skipti oft möguleg. Opið frá kl.
9.30 - 12 og 13-19.
FASTEIGNIR
Litill vinnuskúr til sölu og
sementsskóflur. Uppl. i sima
11324.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Hcrbergi til leigu fyrir reglu-
saman, snyrtilegan eldri mann.
Tilboð leggist inn á augl.d. Visis
merkt ,,Ein á bát”.
ibúð. Tilleigu 4ra herbergja ibúð
á góðum stað. Tilboð sendist
augld. Visis merkt ,,Góður staður
4658.
Vcgna vcikinda er til leigu litið
fiskverkunarfyrirtæki. Bill gæti
komið til greina til flutnings á
hráefni. Þeir, sem hefðu áhuga
leggi nöfn og simanúmer á
augld. Visis Merkt „Strax 4673”.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Barnlaust par óskar eftir ibúð á
leigu. Má vera 1 herbergi. Reglu-
semi. Simi 82010.
Tvær stúlkur við nám i Háskóla
lslands óska eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð. Þarf ekki að vera i
fullkomnu ásigkomulagi. Simar
34697 og 36233.
Ungt reglusamt par óskar eftir
litilli ibúð. Uppl. i sima 13806 eftir
kl. 7.
Reglusöm áreiðanleg stúlka
óskar eftir 2ja herbergja ibúð,
helzt i smáibúðahverfi eða i
Vesturbænum. Uppl. isima 37126.
Ilerbergi eða litil íbúð óskast.
Uppl. i sima 37691.
Húsnæði. 1-2 herbergi og eldhús
óskast. Tilboð sendist augl.d.
Visis merkt „Húnsæði 4721”.
tbúð óskastá leigu i 3 mánuði sem
fyrst. Uppl. i sima 85599.
Bilskúr óskast 30-40 fm fyrir
smiðar, sem unnið er að siðari
hluta dags. Vinsamlega hringið i
sima 37324 eftir kl. 6 á kvöldin.
Ung hjón mcð 1 barn óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i
sima 32662.
Sjómann vantar herbergi sem
fyrst. Simi 15364 eftir kl. 5.
ibúð óskast. Hjón utan af landi
með 3 stálpuð börn óska eftir ibúð
nú þegar. Fyrsta flokks um-
gengni. Uppl. i sima 84293.
Stúlka meö 6 ára dreng óskar
eftir litilli 2ja herbergja ibúð,
helzt sem næst Kennaraháskóla
Islands. Uppl. i sima 33329.
llerbergi óskastfyrir reglusaman
mann i fastri vinnu. Örugg
greiðsla. Uppl. i sima 10212.
Bilskúr óskast i Hafnarfirði.
Uppl. i sima 52991.
ibúðaleigumiðstöðin: Húseigend-
ur, látið okkur leigja. Það kostar
yður ekki neitt. Ibúðaleigumið-
stöðin, Hverfisgötu 40 B. Simi
10059.
ATVINNA í
Ræstingakona óskast. Uppl. á
staðnum. Kjörbúðin Laugarás.
Norðurbrún 2.
Stúlka eða kona óskast til af-
greiðslustarfa strax. Uppl. i sima
83616 milli kl. 6 og 8.
Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa i
kjöt- og nýlenduvöruverzlun.
Uppl. i sima 36208.
Óska cftir konutil að sjá um litið
heimili frá kl. 2-5 virka daga.
Uppl. i sima 17415.
Afgreiðslustúlkur vantar i sölu-
turn i Hafnarfirði. Þriskiptar
vaktir. Simi 51371.
ATVINNA ÓSKAST
Kona um þritugtóskar eftir vinnu
hálfan daginn, eftir hádegið, i
Hafnarfirði eða Reykjavik. Upp-
lýsingar i sima 52145.
Kona óskareftir atvinnu, ræsting
kæmi til greina. Uppl. i sima
82673 i dag og næstu daga.
Ungur reglusamur fjölskyldu-
maður óskar eftir mikilli vinnu,
helzt við akstur. Hef meiraprófs-
réttindi. Sinii 84743 eftir kl. 7.
SAFNARINN
Hef til sölu ýmiskonar upplög og
aðra minjagripi, sem Skáksam-
band Islands gaf út i tilefni af
Skákeinviginu. Nánari uppl. i
sima 14663.
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Þriðjudaginn 17. okt. tapaðist
gullhúðað kvenmannsúr (Terval)
á Lækjartorgi eða strætisvagni
nr. 2. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 30099.
Tapazt hafa gleraugu i dökkri
umgjörð i rauðrósóttu tauhulstri,
fyrir ca. þrem vikum. Finnandi
vinsamlega hringi i sima 19935 til
kl. 6 á daginn og 23211 á kvöldin.
EINKAMÁL
KARLAR, KONUR. Fólk á
aldrinum 18-62 ára með mikla
möguleika, menntun, ibúðir,
fyrirtæki, óskar kunningsskapar
yðar. Pósthólf 4062. Reykjavik.
KENNSLA
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, spænsku, sænsku,
þýzku. Talmál, þýðingar og
verzlunarbréfaskriftir. Bý undir
landspróf, stúdentspróf,
dvöl erlendis o.fl. Auðskílínn hrað
ritun á erlendum málum. Arnór
Hinriksson. Simi 20338.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2 Hard-top árg. '72. Sigurður
Þormar, ökukennari. Simi 40769
og 43895.