Vísir - 30.10.1972, Page 19

Vísir - 30.10.1972, Page 19
Visir Laugardagur 28. október 1972. 19 BARNAGÆZLA Areiöanleg telpa 12-14 ara oskast til að gæta 3ja ára drengs 1-2 kvöld i viku i Breiðholtshverfi. Uppl. i sima 43787 milli kl. 5 og 7 á daginn. Barngóö kona i Vesturbænum óskast til að gæta 2ja barna, 1 og 4ra ára, hálfan daginn, 5 daga i viku. Einnig óskast skólastúlka þrjú kvöld i viku i 2 tima. Vinsamlega hringið i sima 13916. ÞJÓNUSTA Sauma kápur og dragtir.Fljót af- greiðsla. Simi 23271. Tökum aö okkur útbeiningu á stórgripa og svinakjöti Vanir kjötiðnaðarmenn. Geymið aug- lýsinguna. Simi 84849 eftir kl. 5. GUFUBAD (Sauna) Hótel Sögu...opið alla daga, fullkomin nuddstofa — háfjallasól — hita- lampar — iþróttatæki — hvild. Fullkomin þjónusta og ýtrasta hreinlæti. Pantið tima: simi 23131. Selma Hannesdóttir. Sigur- laug Sigurðardóttir. Flisalagnir. Get bætt við mig vinnu við flisalagnir. Simi 43502. HREINGERNINGAR Ilreiiigeriiiiigar. Vanir og vand- virkir menn gera hreinar ibúðir og stigaganga. Uppl. i sima 30876. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn, simi 26097. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöíd til.kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. Bjóðum aðeins það bezta Kiku baðsápa Kiku baðolia Kiku baðpúður Kiku body lotion Kiku svitaspray Kiku stenkvötn Kiku ilmvötn Kiku gjafakassar Germani Monteil super day dagkrem (sun tan) super glow make-up, beige-táiga- cendré. - auk þess bjóðum við viðskiptavinum vorum sérfræðilega aðstoð við val á snyrtivörum. SNYRTIVÖRUBtJÐIN Laugavegi 76, simi 12275. HEILSURÆKTIN GLÆSIBÆ The Ilealth cultivation. Nýir inegrunarflokkar karla og kvenna. Morgun, miðdags- og kvöldtimar, 4sinn- um i viku. Iládegis- og kvöldverður inni- falinn. Einnig nýir morgun-, dag- og kvöldtimar karla og kvenna. — Óskum eftir að ráða tvær áhugasamar starfsstúlkur og tvo nuddara. Vaktavinna. GLÆSILEG AÐSTAÐA í GLÆSIBÆ Simi 85655 ÞJÓNUSTA Húsbyggjendur — Athugið! Varanlegt litað steinefni „COLORCRETE” húðun á múr utanhúss og innan, margir litir. Sérlega hentugt innanhúss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnu- sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.h. Binzt vel ein- angrunarplötum, strengjasteypu, vikursteypu o.þ.h. Vatnsverjandi, lokar t.d. alveg mátsteins- og máthellu- veggjum. Sparar múrhúðun og málningu — Mjög hagstætt verð — Biðjið um tilboð. STEINHÚÐUN H.F. , Armúla 36. Simar 84780, 32792 og 15795. Glugga- og dyraþéttingar. Þéttum opnanlega glugga og hurðir með Slottslisten varanlegum innfræstum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðs- son & Co. Suðurlandsbraut 6. Simi 83215. Pressan h.f. auglýsir Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og fl.i Reykjavik og nágrenni. Aðeins nýjar vélar Simi 86737 Engin álagning — aðeins þjónusta Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera tilboð i: Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og veggfóðrun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu. IDNVERK HF. ALHLIDA BYGGINGAÞ3QNLISTA | Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930. Tómar trékistur undan gleri til sölu. Glerslipun og speglagerð hf. Klapparstig 16. Sjónvarpsviðgerðir Kristján Óskarsson sjónvarps- virki. Tek að mér viðgerðir i I heimahúsum á daginn og á kvöld- in. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Tekið á móti beiðnum alla daga nema sunnudaga eftir kl. 18 i sima 30132. Sprunguviðgerðir 15154. Nú er hver siðaslur að bjarga húseigninni frá skemmdum. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með þaulreyndu þanþéttikitti. Margra ára reynsla hérlendis, fljót og góð þjónusta. Sími 15154. Lóftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt nvúrbrot, sprengingar i húsgrur.num og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öli vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Flisalagnir og arinhleðslur Annast allskonar flisalagnir úti og inni og einnig arin- hleðslur. Magnús Ólafssoii múrarameistari. Simi 84736. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og nið- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið auglýsinguna. Ilúsbyggjendur — Framkvæmdamenn. Tek að mér hvers konar húsbyggingar og mannvirkja- gerð. Geri fast verðtilboð.ef óskað er. Uppl. i sima 86224. Gunnar M. Sigurðsson, byggingameistari. Silicone = Húsaviðgerðir. Tökum að okkur sprunguviðgerðir, glerisetningar, þak- þéttingar og gerum gömlu útihurðina sem nýja. Silicone-böðum steyptar þakrennur. Notum aðeins varanleg Silicone Rubber-efni. Getum unnið með Silicone i allt að 20 stiga frosti. Tekið á móti viðgerðarpöntunum i sima 14690 frá kl. 1-5 alla virka daga. Heimasimi 43743. Þéttitækni h/f. Pósthólf 503. Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Simi 83991. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. Nýsmiði — Réttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. KAUP —SALA Þær eru komnar aftur V 100 cm — 282 kr. 120 cm —325kr. 140 cm — 362 kr. 160 cm —411 kr. 180 cm — 458 kr. 200 cm— 498 kr. ' 220 cm —546 kr. 240 cm — 598 kr. 260 cm — 625 kr. 280 cm — 680 kr. Hver stöng er pökkuð inn i plast og allt fylgir með, einn hringur fyrir hverja 10 cm. Hjá okkur eruð þér alltaf velkomin. Gjafahúsið Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11, (Smiðjustigsmegin),

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.