Vísir - 30.10.1972, Blaðsíða 20

Vísir - 30.10.1972, Blaðsíða 20
Mánudagur 30. október 1972. Bar barnið inn í anddyrið - og fór Lögreglan spyr um ökumann grœnnar Cortinu Ökumaður grænnar Cortínubif- reióar er bcftinn aó hafa samband vift lögregluna. betta fer vegna atviks sem gerftist vift Framnesveg 19 um hádegift á laugardaginn. Litill drengur, þriggja ára, datt niftur i kjallaratröppur á þrihjól- inu sinu aft sögn lögreglunnar. Meiddist drengurinn ekki mikift. 1 sama mund og drengurinn datt mun áfturnefndri bifreift hafa verift ekiö upp á gangstéttina vift Framnesveg 19. ökumafturinn, sem beftinn er aft hafa samband vift lögregluna, sá barnift detta, tók þaft upp og bar þaö inn i and- dyri hússins. —Ló Stúlko varð fyrir tveim bílum Ungslúlka frá Seyftisfirfti, fædd 1955 varft fyrir Iveim bifreiftum vift Lækjartorg um niuleytift i gærkvöldi. betta atvikaftist þann- ig, aft slúlkan kom gangandi yfir Lækjargötu úr Bankastræti, Stjórnarráftsmegin. I saina mund kom bifreift meft V-númeri akandi norftur Lækjar- götu og lenti á stúlkunni. Hvort stúlkan hefur kastazt af Y-bilnum yfir á annan bil sem á eftir kom er ekki full ljóst. Hitt er öruggt aft hún varð fyrir báftum bilunum. Meiftsli þau sem stúlkan hlaut munu hafa veriö nokkuft alvarleg, en i morgun var liðan hennar bærileg eftir atvikum. —LÓ Lögreglan truflaði sœlgœtisót þjófanna Sælgætisverksmiftjan Opal varft fyrir barftinu á tveim ungum innbrotsmönnum um klukkan liálf sjö i gærkvöldi. Hér áttu hlut aft máli ungir drengir, annar fæddur 1959 og hinn '60. Drengirnir höfðu reist stiga upp vift húsvegginn og voru komnir inn um glugga, þegar lög- reglan kom aft. Lögreglan truflafti siftan sælgætisátift og tók strák- ana meft sér niftur á stöð. —LÓ Villtist í þoku Nú, þegar „rjúpnavertiftin” er byrjuft, förum vift liklega aö hcyra æ oftar um týndar rjúpna- skyttur. Einn týndist á laugardags- kvöldift. Lenti hann i þoku um klukkan nitján og varð viftskila viö félaga sina. Hjálparsveit skáta var fengin til aftstoftar, og var hún rétt byrjuft aft leita, þegar rjúpnaskyttan skilafti sér sjálf aft bilnum sinum. Hér mun hafa ver- ift um aft ræfta vanan veiftimann, sem átti ekki i neinum vandræft- um meft aö rata, þegar þokunni létti. —LÓ Glœfraferð vegna veðmáls SIGLDI NIÐUR HVÍTÁ Á PLASTBÁTI ■■Ég er laus við alla ævintýraþrá næstu þrjár vikurnar/ enda hálf glæfraleg ferð," sagði Bjarni Jóhannsson í Ðorgamesi, en hann tók sig til og sigldi niður Hvítá í Borgarfirði á 13 feta löngum plastbáti ekki alls fyrir löngu. ,,f$g lagfti út i þetta ævintýri vcgna veftmáls sem ég átti vift kunningja mina. Viö vorum ekki sammála um hvort Kljáfossinn væri skipgengur, svo aft ég tók mig til og sigldi niftur fossinn. fcg vann veömáliö þó aft þaft sé ckki búift aft borga mér verft- launin ennþá.” t Kljáfossi eru flúftir og hann er talsvert straumharftur. baft er afteins þröng renna sem vatnift fossar i gcgnum og standa vifta stein- nibbur upp úr vatninu. „Aðalhættan var aft ég mundi eyftiieggja utanborftsmótorinn, ef hann heffti rekizt í stein og skemmzt: þá heföi málið oröift svolitift alvarlegt”, sagfti Bjarni. „fcg var i froskmanna- búningi og meö björgunarvesti, svo aft ég heffti flotið eins og korktappi ef ég heffti hvolft bátnum, en hann á ekki aö geta sokkift, svo aö ekki átti aft vera mikil hætta á þvi. Bátinn tók vifta niður á sandeyrum, en samt gekk ferftin stórslysa- laust”. begar blaftift spurfti Bjarna aft þvi, hvort hann heffti uppi ráftagerftir um frekari sigl- ingar á næstunni, svaraöi hann þvi að vel gæti þaö komift til greina. ölfusá cfta bjórsá væru freistandi, en hann þyrfti aö kanna málift og kynna sér allar aftstæður vel áftur en lagt yröi upp. —bM ■. --nr.-M.ju— Er œskilegt að ríkisstarfsmenn sitji í 16 nefndum? „Er ástæða til aö launa rikis- starfsmenn fyrir nefndarstörf, þegar þau falia undir þau verk- svift sem þeim er ætlaft aft vinna? Hvaða reglur gilda um þetta efni? Svo spyr Bjarni Guftnason á al- þingi. „begar starfsmenn i ráftu- neytum sem vinna i nefndum viö eigin málaflokka fá 100-200 þúsund fyrir nefndarstörf, þá virftist bara vera um óbeinar launahækkanir aft ræfta” sagði Bjarni i samtali viö Visi. bingmafturinn beinir sex spurningum til fjármálaráftherra viftvikjandi nefndum, stjórnum og ráftum rikisins. Hann spyr t.d. hvort þaft sé æskilegt aft fastir starfsmenn i ráftuneytum sitji i allt aft 16 nefndum, stjórnum og ráðum Ennfremur hvort ekki sé unnt aft fela verkefni rikisstarfs- manni i staft þess aft skipa nefnd, þar sem þaft sé vitaft mál, aft meginhluti nefndarstarfsins hvili oftast á einum efta tveimur nefndarmönnum. —SG ENN í VANDA Bandarisku isbrjótarnir Edisto og Southwind liggja nú í llafnarfjarðarhöfn eftir mis- hcppnaða tilraun til aft sigla heimleiöis. Southwind haföi Edisto i togi vegna bilunar þess siftarnefnda. bcgar skipin voru komin suftur fyrir land, bilafti stýri Edisto og var talift vonlaust aft halda áfram vift svo búift. Komu skipin inn til llafnarfjarftar á laugar- daginn og er unnift aft viftgerft á Edisto. Aö henni lokinni verftur lagt upp aft nýju. —SG HUGÐIST GANGA EN FÓRST í SKRIÐUNNI Dauftaslys varft á veginum á milli Bolungarvikur og tsafjarftar aftfaranótt sunnudags, er þar varft mikift skriftufall. Nokkrir ungir mcnn höfftu vcrift á dansleik i Bolungarvik þá fyrr um kvöldiö, en hugftust fara til isafjarftar á bifrcift. begar nokkuft var komið áleiftis, sá ökumaftur, að ekki myndi duga aft rcyna aft halda áfram, þar sem vegurinn var ill- fær. Einn farþeganna, maftur um þritugt, vildi ekki gefast upp viö svo búift og kvaftst mundu ganga til tsafjarftar. Héldu þeir i bifreiftinni þá aftur til Bolungar- vikur, en hinn hélt áfram. A sunnudagsmorgun, þegar ýta var send á staftinn klukkan átta til þess að moka af veginum, fannst mafturinn látinn. Aft þvi er lög- reglan á tsafirfti tjáfti blaðinu, haffti hann orftift fyrir grjótkasti úr skriðufallinu, en margar snjó- og grjótskriður urðu á veginum. Mafturinn var ættaftur úr Bolungarvik, en var vift vinnu á tsafiröi. -EA Ófremdaréstand sökum úrkomu um helgina. Vegir létu undan, og óhöpp í bœjum. „FÓLKSBÍLL FLAUT EINS OG TAPPI" beir vegir sem hvaft verst urftu úti i þeirri úrkomu, sem gekk yfir um hcigina, cru viftast hvar komnig i saint lag aftur. Mikill vatnselgur varft á Austurlandi, og út frá Reyftarfirfti til Eskifjarftar var ófremdarástand á vegum. Hjá Vcgagerftinni fengum vift þær upplýsingar aft rignt heffti ein- hver ósköp á þessum stöftum, og þar sem snjór var fyrir á jörðu, inyndaftist vatnselgur. Vift Grimsá myndaftist skarft i veginn, en svo mikið var vatnift i ánni að hún braut skarðið og flæddi þar út. bar varft ófært aft mestu, en nú er þar fært stórum bilum en vegurinn þykir þó ennþá viftsjárverftur. A Vestfjörðum var ástandift einna verst, en sökum þess að sima linur fóru vifta hefur ekki verið hægt aft ná þangaft sambandi. Fregnir koma aðeins frá bílum sem hafa verift þar á ferð. bar var gjörsamlega ófært á laugardag. Á veginum á milli Bolungarvik- ur og Isafjarftar varft mikift skriftufall aftfaranótt sunnudags- ins. Að þvi er lögreglan á Isafirfti tjáði blaftinu féllu þar margar snjó- og grjótskriftur, en skriðu- fallið varft i svokallaðri Óshlift. Varft vegurinn þar gjörsamlega ófær, en ýta varft þó send á staft- inn strax á sunnudagsmorgun og varft fært um veginn strax sama dag. 1 sjálfum bænum hefur færft verið vond og margir árekstrar hafa orftift. bó hefur ástandift lag- azt, en þar rignir nú nokkuft. begar verst lét yfir helgina urðu skemmdir i bænum. Nýr vegur lét undan kraftmiklum læk og féll úr honum niftur á trésmiðaverkstæfti, sem stóft þar rétt undir veginum. Trésmifta- verkstæftið er timburhús, og féll hliftin aft mestu inn, undan þunganum. Enginn maftur var staddur i húsinu og urðu engin slys á mönnum. Á Reyftarfiröi voru vegir illa á sig komnir i gær, og spilltist færft algjörlega á nokkrum stöftum. Mikil úrkoma var þar og i nágrenninu i gærdag, en meft kvöldinu stytti upp og er nú fært öllum bilum. Frá Egilssöftum fregnuftum vift aft úrkoma heffti litift látift á sér kræla yfir helgina, en þar i nágrenninu varft þó vifta illfært. Verst varft svokallaftur Skriftu- vegur á Breiftdalsheifti úti, og urftu stærstu bilar aft brjótast áfram eftir veginum i vatnsflóð- inu. Gátu þeir fylgt staurum sem komift var fyrir vift veginn fyrir nokkru. Volkswagen bifreift lagfti af staft út i ófæruna en varð fljótt aft gefast upp. Bifreiftin var þó dregin eftir veginum og sögftu sjónarvottar aft hún heffti flotift eins og tappi. A Vopnafirfti varft ófært um helgina allt i kringum byggftina, og einnig var illfært i sjálfum bænum. bar fór aft rigna i gærdag og er allur snjór sem fyrir var horfinn. Lögreglan þar sagfti aft blessunarlega hefftu þeir sloppift vift öll óhöpp, en bifreift sem lagfti leift sina til Vopnafjarftar var niu klukkustundir að brjótast áfram 70 km. vegalengd. — EA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.