Vísir - 11.12.1972, Side 10

Vísir - 11.12.1972, Side 10
10 Vísir. Mánudagur 11. desember 1972 SkáRTTT ~ einvigi Danie/sson aldarinnar iréttu/jósi Með þessari margumræddu bók fá aðdáendur „Spítalasögu " og hinna fjölmörgu frásagna Guðmundar Daníelssonar tvöfaldan kaupbæti, en það eru teikningar Halldórs Péturssonar og skákskýringar Gunnars Gunnarssonar og Trausta Björnssonar. Þeir félagar hjálpast að, hver á sinn hátt, við að þræða atburðarás umdeildasta skákeinvígis sem um getur. Guðmundur lýsir atburðum einvígisins á skáldlegan og fjörmikinn hátt, - allt frá óvissunni í upphafi til þeirrar stundar að Víkingablóðið litaði storð í lokahófinu. Einvígi aldarinnar í réttu Ijósi er bók, sem vafalaust verður lesin upp til agna, í bókstaflegum skilningi. ISAFOLD TÆKNIVER SÖKMAK RAFGEYMAK til vetrarins. Hleðsla og viðgerðir. Sönnak - Rafgeymaþjónustan Laugav. 168 - Sími 33-1-55 HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN rikisins mmvsrn EINDAGINN 1. FEBR.1973 FYRIR LÁNSUMSÓKNIR , VEGNA l'BÚÐA í SMÍÐUAA Húsnæöismálastofnunin vekur athygli á neöangreindum atriðum: 1. 2. 3. 4. 5. 6. Reykjavik 31. október 1972. HÚSNÆÐISIVIÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍIVII22453 Einstaklingar, er hyggjast hefja byggingu ibúða eða festa kaup á nýjum ibúðum (ibúðum i smiðum) á næsta ári, 1973, og vilja koma til greina við veitingu lánsloforða á þvi ári, skulu senda lánsumslóknir sinar með tilgreindum veðstað og tilskyldum gögnum og vottorðum til stofnunarinnar fyrir 1. febrúar 1973. Framkvæmdaaðilar i byggingariðnaðinum, er hyggjast sækja um framkvæmdalán til ibúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1973, skulu gera það með sérstakri umsókn, er verður að berast stofnuninni fyrir 1. febrúar 1973 , enda hafi þeir ekki áður sótt um slik lán til sömu ibúða. Slikri umsókn skulu þá strax eða siðar, fylgja tilskildar áætlanir i sérstöku formi, á eyðublööum stofnunarinnar. Berist áætlanir i öðru formi, verður umsóknum visað frá. Sveitarfélög , félagasamtök, einstaklingar og fyrir- tæki, er hyggjast sækja um lán til byggingar leigu- ibúða á næsta ári i kaupstöðum, kauptúnum og á öðrum skipulagsbundnum stöðum, skulu gera það fyrir 1. febrúar 1973. Sveitarstjórnir, er hyggjast sækja um lán til nýsmiði ibúða á næsta ári (leiguibúða eða söluibúða) i stað heilsuspillandi húsnæðis, er lagt verður niður skulu senda stofnuninni þar að lútandi lánsumsóknir sinar fyrir 1. febrúar 1973, ásamt tilskildum gögnum sbr. rlg. nr. 202/1970, VI kafli. beir , sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofnuninni þurfa ekki að endurnýja þær. Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar 1973, verða ekki teknar til meðferðar við veitingu láns- loforða á næsta ári. ro S m u rb ra o dstof a n BJaRIMIIMN Niólsgata 49 Slmi '5105 Áttþúhlutí banka? Samvinnubankinn hcfur ákveóiö: að auka hlutafé bankans úr tæpum 16 millj. króna í allt aó 100 milljónir, aö bjóða öllum samvinnumönnum að gerast hluthafar, að gefa þér þannig kost á að gerast virkur þátttakandi í starfsemi bankans. Hlutafjárútboðið er hafiö á 10 ára afmæli bankans. Hlutabréfin eru að nafnverði 5 þús., 10 þús. og 100 þús. krónur. Helmingur greiöist við áskrift, en afgangurinn innan árs. Upplýsingar og áskriftalistar í aðalbankanum, útibúum hans og í kaupfélögunum um land allt. Hér er tækifæri til að eignast hlut í banka. Viit þú vera með? SAMVINNUBANKINN BANKASTRÆTI 7, RVÍK. SÍMI: 20700 1972 MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 12 — Simi 22804. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.