Vísir - 11.02.1974, Side 16

Vísir - 11.02.1974, Side 16
16 Visir. Mánudagur 11. febrúar 1974. VERKSMIDJUSALAN, Súðarvogi 4 Mesta teppaúrval borgarinnar ÞRÍÞÆTTUR LOPI (sami vinsæli lopinn og seldur var í Teppi hf., Austurstræti Sabco og Bissell teppahreinsarar og teppashampoo Einnig mikið úrval af teppabútum á lágu verði. Band afgangar í miklu úrvaii. Sérpöntuð teppi fyrir stigahús og samkomuhús NÆG BILASTÆBI VERKSMIBJUSALAH Súöarvogi 4 — Símar 36630 og 30581 ? Sœnskur hljóðfœraieikari yfirgefur The Hollies: Þeir sviku mig! Á tveim árum þénaði sænski bassaleikarinn og söngvarinn Michael Rickfors, 25 ára, rúmlega tuttugu milljónir íslenzkra króna. En þrátt fyrir það, yfirgaf hann ensku popp-hljómsveitina The Hollies. — betta voru endalaus leiðindi. Við töluðum aldrei saman og læstum okkur inni á herbergjum okkar á hljóm- leikaferðalögunum. Ég átti lika að fá prósentur af plötusölu og hljómleikum, en ég sá aldrei þá peninga, segir Michael. Eftir misheppnaða hljómleika i Sydiney i Ástraliu og enn aðra næsta dag köstuðu hinir i hljóm- sveitinni sér yfir Michael og kenndu honum um allt. bað fékk hann til að segja upp samningn- um við Hollies. Nú ætlar hann að láta liða úr sér eftir öll leiðindin og byrja á þvi að fara á flakk um Sviþjóð. Auk þess hefur hann setið fundi með lögfræðingi, sem á að kanna möguleikana á þvi að sanna svik á hendur Hollies. Ef það er mögulegt á að ákæra hljómsveitina um að hafa haft af Michael stórar fjárupphæðir. Michael gekk i lið með Holliés þegar hljómsveitin stóð skyndi- lega uppi söngvaralaus eftir að Allan CÍark (sem var með Holl- ies þegar þeir komu hingað til hljómleikahalds) hafði yfirgefið Michael Rickfors lét ekki lúxus- lifið aftra sér frá þvi að hætta i Hollies. hljómsveitina til að syngja einn inn á hljómplötur. Michael var heitið öllum lifsins lystisemdum, og hann lét til leiðast og sneri baki við sinum gömlu hljómsveitar- félögum og aðdáendum heima i Sviþjóð. — En svo komst ég fljótt að raun um það, að allar flug- ferðirnar á fyrsta farrými og kádiljákar, sem óku manni um allt, voru ekki svo mikils virði. Ég hef aldrei fundið hjá mér til- hneigingu til að lifa eins og flott- ræfill. bó hefði ég ekki viljað vera án minninganna frá þessum tveim árum með Hollies. Núna vil ég bara vera i ró og næði, segir hann. Og til að byrja með þýðir það huggulegheit heima hjá unnustunni i Stokkhólmi, henni Inger Antonsson. —bJM SWEET t.v.: Steve Priest, Andy Scott, Mick Tucker og Brian Connoliy. beir eiga tvö lög á islenzka vinsældalistanum núna. 1. (-).The Ballroom Blitz. Sweet. 2. (4).This flight tonight. Nazareth. 3. (D.You wontfindanotherfoollikeme. New Seekers. 4. (3). The Joker. Steve Miller Band. 5. (-).Teenage Rampage. Sweet. 6. (-).Tiger Feet. Mud. 7. (5).Themostbeautifulgirl. CharlieRich. 8. (7).Band on the run. Wings. 9. (8).Showdown. E.L.O. 10. (-).Radar Love. Golden Earring. ”1” ”2”. ”3” ”4” »>^>> ’T’ ->4>» ”3” ”4” 117. 93. 91. 80. 75. 71. 49. 43. 40. 38. Ný lög: 11. The show must go on. Léo Sayer. 12. Goodbye my love, goodbye. Démis Roussos. ' 13. Smokin’in the boys room. Brownsville Stationn. 14. Show and tell. A1 Wilson. 15. Living for the vity. Stevie Wonder. Féllu af lista:___________________________________ I love you love me love. Gary Glitter. ”5”. Take me nigh. Cliff Richard. ”5”. Helga. Maggi Kjartans ”4”. The love I lost. Harold Melvin and the Blue Notes.’T’. How Come. Ronnie Lane

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.