Vísir - 11.02.1974, Síða 18

Vísir - 11.02.1974, Síða 18
Vísir. Mánudagur 11. febrúar 1974. 18 „Dauðinn.. á morgun”, sagði dr. Wong hugsandi. „Það er sagt, að fæðingin sé ekki upphafið, né dauðinn endirinn”. „Veltu þér hingað, O’Rorke, og ég ætla að naga sundur böndin”, sagði Tarzan. Böndin voru sterk, en Tarzan vann hægt og sigandi. z&*7 Cop' 1948 Edgar Rice Bunoughs. Inc -Tm Reg US Pat 01 Distr. hy United Featurt* Syndicate. Inc Nokkrum minútum seinna.... Laust starf Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða starfsmann i innheimtudeild til lokunaraðgerða (lokunarmann). Umsækjendur þurfa að hafa bifreið til umráða. Umsóknareyðublöð og nánari uppl. i skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu 4. hæð. F, 1RAFMAGNS í \ J VEITA Lk 1 REYKJAVfKUR r Utboð - gatnagerð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum i gerð gatna og lagna i Norðurbæ. Útboðs- gögn eru afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6, gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 21. febrúar 1974 kl. 11. Hvaðsegir B I B L í A N ? JESUS SUPERSTAR eða FRELSARI ? BlBLtAN svarar. Lesiö sjálf. Bókin fæst i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HDE) ÍSL BIBLÍUFÉIAG gruðOrcm&nrfofu lAUoitmmiiii • muioti Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðalhlutverk: Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið ein- róma !of oagnrýnenda. Miðasala frá kí. 4. Synd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Bæjarverkfræðingur. VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN Smurbrauðstofan Njálsgötu 49 - Simi 15105 Fyrsti gæðaflokkur 20th Century Fox presents ÍOO RIFLES A MARVIN SCHWART2 Production JIM RAQUEL BROWN WELCH BURT REYNOLDS Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd um baráttu indiána i Mexíkó. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16. unm WÝJA BÍÓ 100 rifflar iSLENZKIR TEXTAR. IJililVIAKVIIVa HlilVli IIADKIVIAIV tSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Malcolm McDo- wcll. Heimsfræg kvikmynd, sem vakið hefur mikla athygli og umtal. Hefur alls staðar verið sýnd við algjöra metaðsókn, t.d. hefur hún verið sýnd viðstöðulaust i eitt ár i London og er sýnd þar ennþá. Sérlega spennandi, vel gerð og leikin ný bandarisk sakamála- mynd i litum og panavision. íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd ki. 5 og 9. Ilækkað verð.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.