Vísir - 11.02.1974, Blaðsíða 22
22
TIL SÖLU
Andlitssnyrtistúll til sölu. Uppl. i
sima 51920 eftir kl. 19.
Simens eldavé!3ja hellna gúð vél,
gott verð. Eldhúsborð til sölu á
sama stað. Uppl. i sima 82798.
Stereo-sainstæða til sölu, magn-
ari, plötuspilari, útvarp og tveir
hátalarar, teg. Fidelity, aðeins 18
þús. kr., sem nýtt. Uppl. i sima
32141. A sama stað úskast gúður
gitar.
Til sölu mjög fullkomið tveggja
rása Aika stereo segulbandstæki.
Nánari uppl. veittar i sima 32479
kl. 17-19 næstu daga.
Til sölu sjúnvarp með 23” skermi.
Uppl. i sima 12553 eftir kl. 17.
Til sölu segulband Philips 4407.
Uppl. i sima 38658.
Til sölu Parker-halc 243 cal.
Melbech kikir litið notaður með
þykku axtande hlaupi. Uppl. i
sima 84510.
IVljög gúð eldhúsinnrétting 6 ára
gömul efri og neðri skápar, 270
cm með stálvaski og blöndunar-
tæki til sölu. Uppl. i sima 82785.
Til sölu hellusteypuvél ásamt
tilheyrandi mótum og plötum.
Nýleg og góð tæki. Uppl. i sima
97-8285.
Til sölu nýr JVC plötuspilari.
Uppl. i sima 15038 eftir kl. 6.
Plötuspilari. Til sölu Dual
plötuspilari 1000 verð kr. 8000 —
verð á nýjum 24.000 kr. Uppl. i
sima 84736 eftir kl. 6.
Til sölu notaður miðstöðvarketill
ásamt öllum fylgihlutum, verð 15
þús. Uppl. i sima 43765.
Plötuspilari og svefnbekkur. Til
sölu litill Garrard plötuspilari
með 2 hátölurum, einnig á sama
stað svefnbekkur til sölu, selst
údýrt. Uppl. i sima 34488.
Smeltivörur, sem voru til sölu i
Smeltikjallaranum, eru til á eld-
gömlu verði á Súlvaliagötu 66.
Hringið i sima 26395 eftir kl. 17.
Innrömmun. Orval af erlendum
rammalistum. Matt og glært gler.
Eftírprentanir. Limum upp
myndir. Myndamarkaðurinn við
Fischerssund. Simi 27850. Opið
mánudag til föstudags kl. 2-6.
Björk, Kúpavogi. Helgarsala —
kvöldsala. Gjafavörur, sængur-
gjafir, islenzkt prjónagarn,
hespulopi, islenzkt keramik, nær-
föt, sokkar og margt fleira. Leik-
föng i úrvali. Björk, Álfhúlsvegi
57. Simi 40439.
Ódýrir bilbarnastúlar og kerrur
undir stólana, barnarúlur,
þrihjúl, tvihjúl með hjálpar-
hjúlum, dúkkurúm og vöggur,
sérlega ódýr járndúkkurúm.
Pústsendum. Leikfangahúsið
Skúlavörðustig 10. Simi 14806.
Plaggöt i miklu úrvali. Þar á
meðal plaggöt með stjörnu-
merkjunum. Einnig úrval af
leðurvörum og ýmsum gjafa-
vörum i plötuportinu að Lauga-
vegi 17. Portið h.f.
Algjörrýmingarsala. Gjafavörur
— sny rtivörur — blúm — körfur —
pottar — plattar. Einnig
auglýsingaskilti fyrir blúma- og
gjafavöruverzlun. 40%-60%
afsláttur. óðinsgata 4, simi 22814.
Kúpavogsbúar. Verzlið i
Kúpavogi. Rafmagnsvörurnar
og lampaskermarnir fást hjá
okkur. Opið til kl. 7, laugardaga
til kl. 6. Raftækjaverzlun
Kúpavogs, Hjallabrekku 2. Simi
43480.
Málverkainnrömmun, fallegt
efni, matt gler, speglar i gylltum
römmum. Fallegar gjafavörur,
opið frá kl. 13 alla virka daga
nema laugardaga fyrir hádegi.
Rammaiðjan, óðinsgötu 1.
Húsdýraáburður(mykja) til sölu.
Uppl. i sima 41649.
ódýrar stereosamstæður, stereo-
radiúfúnar, stereoplötuspilarar
með magnara og hátölurum,
stereosegulbandstæki i bila fyrir
8 rása spúlur og kasettur, údýr
bilaviðtæki 6 og 12 volta. Margar
gerðir bilahátalara, údýr kas-
ettusegulbandstæki með og án
viðtækis, údýr Astrad ferðavið-
tæki, allar gerðir, músikkasettur
og átta rása spúlur, gott úrval.
Pústsendi. F. Björnsson Radiú-
verzlun Bergþúrugötu 2. Simi
23889.
ÓSKAST KEYPT
óska eftir að kaupa notuð skrif-
stofuhúsgögn t.d. skrifborö, vél-
ritunarborð, hillur og skjalaskáp.
Simi 86569.
Málningarloftpressa úskast
keypt. Uppl. i sima 16480 og 41766.
sima 23293.
öska að kaupa gúðan notaðan
miðstöðvarketil, 3-4-5 fm. Uppl. i
sima 52088. Til sölu á sama stað
ný 3ja hellna Rafha borðeldavél.
Vil kaupa notað mútatimbur.
Uppl. i sima 82986 eítir kl. 6 á
kvöldin.
óaks eftirað kaupa notaðan hefil-
bekk helzt 2ja metra langan.
Uppl. i sima 99-1785 kl. 20-22.
Vil kaupa gúðan útvarpsmagnara
með stuttbylgjum, helzt ekki und-
ir 50 wöttum. Uppl. i sima 16960.
FATNADUR
Takið eftir.úrval af litið notuðum
kvenfatnaði og skúm, stúr og litil
númer, til sýnis og sölu að Alf-
heimum 32 4. hæð t.v. Tækifæris-
verð.
HJOL - VAGNAR
Mjög vel með farinn barnavagn
til sölu. Uppl. i sima 30119.
HÚSGÖGN
Súfasett til sölu. Súfi, 2 djúpir
stúlar og súfaborð. Uppl. i sima
85517.
Til sölu 2ja manna svefnsúfi og 2
stúlar. Uppl. i sima 84705 eftir kl.
5.
Til sölu vel með farinn tveggja
manna svefnsúfi og tveir stúlar.
Uppl. i sima 72169.
Tekk hjúnarúm með náttborðum
til sölu. Uppl. i sima 42351.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gúlfteppi, útvarpstæki, divana
o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
Kaupum og seljum vel með farin,
notuð húsgögn, staðgreitt.
Húsmunaskálinn, Klapparstig 29.
Simi 10090.
Athugið-ódýrt. Eigum á lager
skemmtileg skrifborðssett fyrir
börn og unglinga, ennfremur
hornsúfasett og kommúður, smið-
um einnig eftir pöntunum, svefn-
bekki, rúm, hillur og margt
fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi
164, simi 84818.
HEIMILISTÆKI
Til sölu Husqwarna samstæða og
eldhúsinnrétting. Simi 42064.
Þvottavél til sölu, sjálfvirk
þvottavél kr. 12 þús. Uppl. i sima
43362 eftir kl. 19.
BÍLAVIDSKIPTI
Til sölu Opel Rekord '63 til niður-
rifs eða i stykkjum. Uppl. i sima
27443 niilli kl. 3 og 6 og eftir kl. 8.
Til sölu Ford Transit sendiferða-
bifreið. Uppl. i simum 20320 eða
21630 milli kl. 9 og 17.
llillman Hunter 68, vel með far-
inn og gúður bill til sölu. Uppl. i
sima 82467 i kvöld eftir kl. 8.
Citroén GS.Til sölu Citroén GS '71
ekinn 37 þús. km. Upplýsingar i
sima 15579 á skrifstofutima.
Tilboð úskasti Willys árg. '64 með
gúðri vél og kössum, en lélegu
húsi, til sýnis og sölu að Skúla-
braut 37, Seltjarnarnesi. Simi
18838.
Til sölu Dodge Dart árg. '65,
tveggja dyra sjálfskiptur, 6 cyl.
Uppl. i sima 81746 eftir kl. 17.
Til sölu Cortina ’65 i þvi ásig-
komulagi sem hann er, gott
kram. Simi 40193.
VW Mikrobusárg. ’68 með sætum
fyrir 7, sem hægt er að breyta i
svefnpláss, og með bensin-
miðstöð til söluJ3ill i toppklassa.
Uppl. I sima 38639.
Nýir snjúhjúlbarðar i úrvali, þar
á meðal i Fiat 127-128, einnig
súlaðir snjúhjúlbarðar, margar
stærðir. Skiptum á bil. yðar,
meðan þér biðið. Hjúlbarðasalan
Borgartúni 24. Simi 14925.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Til sölu Ilillmann Minx de luxe
árg. ’70 ekinn 58000 km. Bifreiðin
er með gölluðu lakki og þarfnast
sprautunar. Verð: samkomul.
Uppl. I sima 26356 eftir kl. 6.
Eldri bill til sölu, miklir vara-
hlutir, selst mjög údýrt. Simi
41783 kl. 5 e.h.
Tvö herbergi með eldunarplássi
til leigu. Uppl. á Njálsgötu 40.
Til leigu iðnaðar- eða skrifstofu-
húsnæði að Brautarholti 18,3. hæð
50 ferm stofa, 4. hæð 150 ferm
salur og tvö herbergi, ca. 30-40
ferm. Simi 42777 eftir kl. 8 og um
helgar.
HÚSNÆÐI OSKAST
Tvær 23 ára rúlegar og reglu-
samar stúlkur (önnur i H.l.)
vantar ibúð. Einhvers konar að-
stoð gæti komið til greina. Uppi. i
sima 13188 frá kl. 6-9.
Iðnaðarhúsnæði. Vantar 150-250
fm. húsnæði fyrir tréiðnað i 5-6
mánuði. Uppl. i sima 82424 eða
86569.
ibúð úskast til leigu, tvennt i
heimili. Reglusemi og gúðri
umgengni heitið. Uppl. i sima
35179.
Hver vill leigja ungum hjúnum
með tvö börn 2ja-3ja herb. ibúð,
gjarnan gegn húshjálp eða barna-
gæzlu, erum á götunni. Uppl. i
sima 23293.
Óska eftir herbergi. Reglusemi
heitið. Uppl. i sima 12836.
Ungur lögfræðingur með konu og
kornabarn úskar eftir 2-3
herbergja ibúð til leigu frá og
með 1. april n.k. Upplýsingar i
sima 33979 milli kl. 18 og 20 næstu
daga.
16 ára piltur utan af landi úskar
eftir herbergi I Kúpavogi vestur-
bæ. Æskilegt að hann fengi fæði
að einhverju leyti á sama stað
(kvöldmat). Er alveg reglusam-
ur. Uppl. i sima 99-5243.
Húseigendur. Viljum leigja ibúð
helzt i efra Breiðholti. Uppl. i
sima 19337 eftir kl. 6.
Hjún með eitt barn vantar 2ja-3ja
herbergja ibúð. Má vera i mið-
eða vesturbæ. Greiðsla fyrirfram
ef úskað er. Vinsamlega hringið i
sima 27589.
Óska eftir 2ja herbergja ibúð,
helzt sem næst Landspitalanum.
Er læknastúdent, kvæntur en
barnlaus. Algjörri reglusemi og
skilvisri greiðslu heitið. Vinsam-
legast hafið samband við Bene-
dikt Sveinsson, Suðurgötu 15.
Simi 17273 eftir kl. 7.
Einhleyp kona úskar eftir tveim-
ur herbergjum og eldhúsi. Fyrir-
framgreiðsla að einhverju leyti
ef úskað er. Uppl. i sima 32648 i
dag og næstu daga.
Ilúlegur miðaldra maður i fastri
vinnu úskar eftir einstaklingsibúð
eða herbergi með eldunarað-
stöðu, helzt i Kúpavogi. Gúð fyrir-
framgreiðsla ef úskað er. Simi
43200 milli kl. 1 og 5.
Herbergi eða litil ibúð úskast til
leigu. Reglusemi og gúðri um-
gengni heitið. Uppl. á daginn i
sima 85600 (Guðbjartur).
Ung hjún (hjúkrunarkona og hús-
gagnasmið) vantar litla ibúð
sem fyrst, helzt nálægt Land-
spitalanum. Algjörri reglusemi
og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i
sima 83221 eftir kl. 18.
Háskúlastúdent úskar eftir 2ja-
3ja herbergja ibúð. Fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Uppl. i
sima 12643.
ATVINNA í BODI
Stúlka úskasttil afgreiðslustarfa.
Helgakjör Hamrahlið 25.
Stúlka úskast til afgreiðslustarfa
frá kl. 1-6. Aðeins vön kemur til
greina. Hjartarbúð, Suðurlands-
braut 10. Simi 81529.
óskum að ráða röska afgreiðslu-
stúlku eða konu hálfan daginn.
Uppl. i verzluninni i dag kl. 5-6.
Matardeildin, Hafnarstræti 5.
Duglégur maður úskast á bila-
þvottastöðina Laugavegi 180.
Uppl. á milli kl. 5og 7 i dag.
Kúpavogur atvinna. Óskum eftij*
konu til framleiðslustarfa,
pökkun og fleira. Frekari uppl. i
sima 40755 og 40190.
óskum eftir blikksmiðum og
mönnum vönum blikksmiði nú
þegar eða siðar. Breiðfjörðs
blikksmiðja s/f, Sigtúni 7. Simi
35557.
ATVINNA OSKAST
Vélritun o.fl. Get tekið að mér
vélritun i heimavinnu eða kvöld-
vinnu. Gúð ensku og islenzku
kunnátta. Hringið i sima 16308. A
sama stað til sölu nýir skiðasam-
festingar á 8 ára.
Unga stúlku vantar vinnu strax.
Uppl. i sima 20228 milli kl. 4 og 6.
BILAVARA-
HLUTIR
NOTAÐIR
VARAHLUTIR
I FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ
T.d. Vauxhall Victor
Commer sendiferðabifreið
Fiat 600 og 1100 Taunus 12 M
og Moscvitch
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og 9-17
laugardaga.
Visir. Mánudagur 11, febrúar 1974.
Hallú. 2 ungar húsmæður úska
eftir vinnu á kvöldin og um helg-
ar. Margt kemur til greina. Uppl.
i sima 71939.
Stýrimann, matsvein og háseta
vantar til netaveiða á Sjúla RE
18. Uppl. i sima 30136 og 52170.
Unga stúlkuvantar vinnu strax.
Uppl. i sima 20228 milli kl. 4 og 6.
SAFNARINN
Þessa viku sel ég á mjög lágu
verði 250 unglingabækur og 200
enskar og danskar vasaútgáfu-
bækur. Safnarabúðin Laugavegi
17 2. hæð (gengið inn plötuportið)
Nýkomið mikið af gúðum fri-
merkjum t.d. skildingamerki,
kúngarnir alþingishátlð, stimpluð
og ústimpluð, New York alþingis-
hús. Lýðveldið komplet á mjög
gúðu verði. Isl. myntir, heiidar-
safn i möppum, útgáfudagar og
margt annað. Myntir og frimerki
Óðinsgötu 3.
Frímerki „kilúvara”. 1/2 kg.
misson, svissnesk, á kr. 495.- 1/4
kg á kr. 245. V-Þýzkal. og V-Ber-
lin, 1/2 kg á kr. 495.- 1/4 kg á kr.
245. Alls konar minningarútgáfur
og liknarfrimerki. Skrifið út eftir
úkeypis verðlista. Greiðsla á is-
lenzkum frimerkjum eða eftir
samkomulagi.
Stúrt safn islenzkra frimerkja til
sölu, selst i heilu lagi eða hlutum.
Mjög gott verð gegn staðgreiðslu.
Uppl. gefur Jún i sima 86320 á
verzlunartima og i sima 34886
eftir kl. átta.
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði. einnig
kúrúnumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skúlavörðustig 21A.
Simi 21170.
TAPAD —FUNDIÐ
____i____L____
Tapazt liefur hvítur plastpoki
merktur Gunnlaugi Lútherssyni
með búkum og fl. Finnandi vin-
samlegast skili honum á
lögreglustöðina gegn fundarlaun-
um.
TILKYNNINGAR
Akið sjálf. Sendibifreiðir og fúlks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5
daglega. Bifreið.
EINKAMAL
Myndarlegur piltur um tvitugt
úskar eftir félagsskap við
kvenfúlk. Tilboð sendist Visi
merkt „100 4651.”
Ung og kát ekkja úskar eftir
fylgdarsveini á skemmtistaði
borgarinnar. Nafn og simanúmer
ásamt mynd, ef einhver er til,
sendist Visi merkt „Káta ekkjan
4565”.
Kona úskar eftir að kynnast gúð-
um manni á aldrinum 55-60 ára.
Tilboð merkt „Einmana 4588”.
KENNSLA
Tvær stúlkuri 3. bekk Verzlunar-
skúlans úska eftir aðstoð i stærð-
fræði, uppl. milli kl. 5-7 i dag simi
32970.
Tungumál. — Ilraðritun. Kenni
ensku, frönsku; þýzku spænsku,
sænsku. Talmál, bréfaskriftir og
sýðingar. Bý undir námsdvöl
erlendis. Skyndinámskeið o.s.frv.
Hraðritun á erlendum málum.
Arnúr Hinriksson, simi 20338.
Get tekiö að mér aukakennslu i
stærðfræði fyrir alla bekki gagn-
fræðaskúla. Þeir sem hafa áhuga
hringi I sima 37704 milli kl. 3 og 7
e.h.
OKUKENNSLA
ókukennsla — Æfingatimar
Mazda 818 árg. ,73. ökuskúli og
prúfgögn. Guðjún Júnsson. Simi
30168.
ökukennsla-Æfingatímar. Kenni
á Fiat 128 Rally ’74. Fullkominn
ökuskúli, ef úskað er. Ragnar
Guðmundsson, simi 35806.
ökukennsla — Æfingatimar.
Cortina ’73. Fullkominn ökuskúli
og prúfgögn. Kjartan ó. Þúrúlfs-
son. Simi 33675.