Vísir - 15.02.1974, Page 17

Vísir - 15.02.1974, Page 17
Visir. Föstudagur 15. febrúar 1974. n OAG | D KVÖLD | Q □AG | 17 ^-☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★-g r}- . # X- "k «- ____ ,_______■ -T-'T> _______________ m ¥ Sjónvarp, klukkan 20.30: Kúrekar þeysa Að Heiöargarði verður i þriðja sinn á dagskrá i kvöld. Þessi bandariski kúrekamynda- flokkur hefur að sögn notið tals- . verðra vinsælda, en hætt er við, að þeir sem jafnan hafa fylgzt með sjónvarpi herstöðvarinnar hér á landi, nenni ekki að horfa á þennan þátt, þvi hann mun hafa verið sýndur i Keflavikur- sjónvarpinu fyrir nokkru. Þátturinn i kvöld heitir „SkuggL fortiðarinnar”, og er ekki að efa, að sitthvað æsilegt muni bera fyrir augu á skjánum i kvöld. —GG Atriði úr „Heiðargarði”, sýndur verður i kvöld. Sjónvarp, klukkan 21.25: Nýr maður í Lands- horni Landshornið verður á dag- skrá ikvöld að venju. Og nú hef- ur þeim merka þætti bætzt liðs- kraftur. Baldur óskarsson, sem i haust byrjaði sem einn af fréttamönnum þáttarins, hefur látið af störfum, þar eð hann er fluttur til Afriku. I stað Baldurs er kominn annar fyrrverandi blaðamaður af Timanum. Það er Elias Snæland Jónsson. Elias kemur i fyrsta sinn á skjáinn i kvöld og ætlar að fjalia um stöðuna i samninga- og verkfallsmálum. Guðjón Einarsson fréttamað- ur, sem stjórnar Landshorni núna, ætlar að fjalla um áhrif jarðskjálfta á húsbyggingar hérlendis, og fær Guðjón til liðs við sig þá Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðing og Július Sólnes verkfræðiprófessor, en Július er sérmenntaður frá Japan á sviði jarðskjálftahættu eða byggingarmáta með tilliti til jarðskjálfta. Vilborg Harðardóttir mun fjalla um málefni vangefinna hér á landi, einkum með tilliti til mismunar á aðstöðu vangefinna hér i Reykjavik annars vegar og úti á landsbyggðinni hins vegar. Vilborg mun ræða þessi mál við þá Magnús Magnússon, skólastjóra Höfðaskólans i Reykjavik, og Kristján Gissurarson frá Eiðum eystra. Vilmundur Gylfason mun að lokum fjalla um skólamál. Hann mun ætla sér að taka á nokkuð viðkvæmu atriði i skólamálum okkar — sem sagt þeirri stað- reynd, að námsundirstaða sú, Elias Snæland Jónsson — nyr „landshornamaður” hjá sjón- varpinu. sem stúdentar hafa, þegar þeir hefja háskólanám, virðist stöð- ugt rýrna. Stúdentsprófin eru orðin lakari en var á árum áður. —GG Sjónvarp, klukkan 22.05: PETE SEEGER SYNGUR Pete Seeger, bandariski þjóðlagasöngvarinn, sem ævinlega nýtur mikilla vin- sælda, verður á s|cjánum i kvöld. Seeger kom reyndar fram i islenzka sjónvarpinu um miðj- an janúar sl„ en nú mun á ferðinni nýr þáttur með þess- um gitarmeistara. Hann mun i kvöld leika mörg brezk og bandarisk þjóðlög, og vitanlega leikur hann sjálfur undir á gitar og banjó. —GG Útvarp, klukkan 19.30: Rœða um varnarmálin Varnarmálin eru nú mjög á dagskrá meðal tslendinga. Og útvarpið hefur brugðið á það ráð að fá annað slagið tvo menn til að halda erindi um eigin viðhorf i varnarmálunum. 1 kvöld munu þeir halda erindi þeir Ólafur Ragnar Grimsson prófessor og Þorsteinn Eggerts- son laganemi. Ekki er að efa, að margir muni leggja eyrun að, og kannski skiptir einhver um skoðun. —GG UTVARP Föstudagur 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.05 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Dyr standa opnar” eftir Jökul Jakobsson. Höfundur les sögulok (13). 15.00 Miðde'gistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphornið. 17.10 Gtvarpssaga barnanna: „Jói i ævintýraleit” eftir Kristján Jónsson. Höfundur byrjar lesturinn. 17.30 Framburðarkennsia i dönsku. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Fréttaspegill. 19.15 Þingsjá. Ævar Kjartans- son sér um þáttinn. 19.30 Varnarmálin. Tvö stutt erindi flytja: ólafur Ragnar Grimsson prófessor og Þor- steinn Eggertsson stud jur. X- x!- X- «- X- «- ★ X- «- ★ «- X- «- 4- «- ★ «- >♦- «- X- «- t X- s- X- «- «- 4- «- «- ★ 4- «- ★ «- X- «• 4- «- ★ «- 4- «- ★ «- X «- X «- 4- «- ★ «- ★ «- ★ «- ★ «- >4- «- ★ «- X «- X «- X «- X «- X «- )t- «- ★ «- X «- X «- X «- >♦- «- X «- X «- X- «- X- «- Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. febrúar. Nt V* m Hrúturinn,21. marz—20. april. Það litur út fyrir að dagurinn geti orðið þér notadrjúgur, en ekki ættirðu að ráðgera ferðalög svo nokkru nemi um þessa helgi. Naulið, 21. april—21. mai. Þetta getur orðiö þægilegur dagur. Það er að þvi er virðist einhver mannfagnaður fram undan, en vafasamt hvort þú hefur mikla ánægju þangað að sækja. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Allt bendir til að þetta geti orðið þér notadrjúgur dagur, og ef til vill skemmtilegur að þvi leyti til, að kærkominn gestur lifgi upp tilveruna. Krahbinn, 22. júni—23. júli. Þú ætlar sennilega að koma miklu i verk i dag, en margt getur borið til, sem breytir þeirri áætlun gersamlega og sumt ærið óvænt. Ljónið, 24. júli—23. 'ágúst. Dagurinn verður sennilega að einhverju leyti erfiður fram eftir, ef til vill vegna annrikis, en þegar á liður er liklegt, að hann verði hinn ánægjulegasti. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þér kann að koma sumt á óvart, sem gerist i dag, skemmtilega á óvart, velflestað minnsta kosti. Farðu gætilega i sambandi við nýja kunningja, er á liður. Vogin, 24. sept,—23. okt. Það er ekki óliklegt að þú neyðist til að taka einhverja ákvörðun, sem þérer mjög á móti skapi, og hefuref til vill dreg- ið helzt til lengi. I)rckinn,24. okt.—22. nóv. Það litur út fyrir að þú verðir mjög vel upplagður i dag, hvort heldur sem um starf eða skemmtun er að ræða. Kvöldið ætti að geta orðið mjög ánægjulegt. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Ef þú ferð þinu fram og lætur ekki telja þig á neitt, sem þér er móti skapi, getur dagurinn orðið ánægjulegur. Hafðu það einkum hugfast, er á liður. Steingcitin,22. des.—20. jan. Það litur út fyrir að dagurinn verði notadrjúgur framan af og skemmtilegur, þegar á liður, og ýmislegt geti komið þér þægilega á óvart, áður en hann er all- ur. Vatnsbcrinn,21. jan.—19. febr. Sennilega ósköp þægilegur dagur, en yfirleitt fátt markvert sem gerist, þannig að það snerti þig beinlinis, nema þá helzt, þegar á kvöldið liður. Fiskarnir,20. febr.—20. marz. Kunningjar þinir munu koma mjög við sögu, þegar liður á daginn, og ef þú gætir þess að hafa hóf á öllu, ætti það að verða á jákvæðan og skemmtilegan hátt. ¥ ¥ ■k ■tt ¥ -k ¥ -k -s ¥ * ■tt ¥ ¥ -X ■s -k ¥ -Et' ¥ -» ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -Et ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ■» ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ 20.00 Sinfóniutónleikar. Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitarinnar i Frankfurt i október s.l., a. Sinfónia i Es- dúr (K 543) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. „Dafnis og Klói”, sinfónisk atriði úr samnefndum ball- ett eftir Maurice Ravel. 20.55 Hálf öld á Hrafnkelsdal. Kristján Ingólfsson ræðir við hjónin Aðalstein og Ingi- björgu á Vaðbrekku. 21.30 Útvarpssagan: „Tristan og tsól” eftir Josepli Bédier. Einar Ól. Sveinsson islensk- aði. Kristin Anna Þórarins- dóttir les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (5). 22.25 Kvöldsgan: „Skáld pislarvættisins” eftir Sverri Kristjánsson. Höfundur les (4). 22.45 Draumvisur. Sveinn Arnason og Sveinn Magnús- son kynna lög úr ýmsum áttum. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. HEIMSÖKNARTIMI SJONVARP Föstudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Að Heiðargarði. Bandariskur kúrekamynda- flokkur. 3. þáttur. Skuggi fortiðar. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.25 Landshorn. Frétta- skýringaþáttur um innlend málefni,- Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.05 Gestur kvöldsins. 22.35 Dagskrárlok. Borgarspitalinn: Mánudaga til íöstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitaii Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknii er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-lftSO alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl.15-16 og 19-19.30. Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðaspitali: 15-16 Og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadeild Kleppsspítalans Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: Á helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.