Vísir - 17.05.1974, Síða 7

Vísir - 17.05.1974, Síða 7
Vlsir. Föstudagur 17. mai 1974. 7 Við getum klœtt baðherbergið oð innan með dagblöðum '"s‘ . & — og lífgað það upp ó ýmsan hótt Flestir fá ein- hvern tíma löngun til þess að breyta á heimili sínu. Það gæti verið skemmti- legt að raða hús- gögnunum einhvern veginn öðruvísi/ mála veggina, fá nýtt teppi, breyta niðurröðun mynd- anna eða klukku- streng ja nna á veggjunum o.s.frv. Það þarf ekki að vera svo ýkja erfitt, en þegar að baðherberginu kemur standa margir ráða- lausir. Sumum finnsl jafnvei varla hægt at breyta þar á nokkurr hátt. Ef menn eri ánægðir með skipulagið þar eins og það er, er ekki út af neinu að fárast. En kannski finnst eir- hverjum timi til kominn að gera svolitið róttækar breytingar, og ef til vi 1 eru aðrir að velta vöngur í yfir þvi, hvað gera mef i fyrir baðherbergið i ibúðinni, sem þeir eru nj - fluttir inn i. Hér á Innsiðunni i da j birtum við nokkrar myndir með skemmt - legum hugmyndum, un hvernig innrétta má baf- herbergið og sumt á fljól- legan og ódýran hátt. Ef baðherbergið er liti !> og þröngt, er eitt gott ráf til þess að fá það til þess að virðast vera stærra og rúmþetra. Það er að koma fyrir allstórum spegli á einn vegginn. Stórir speglar á ein- hverjum vegg fá öll her- bergi til þess að virðast stærri en þau i raun og veru eru, og manni finnst vera meira rúm i við- komandi herbergi. Þó að ljósir litir hafi verið rikjandi á veggjum heimila um alllangt skeið, þá eru sterku litir- nir að ná völdunum aftur. Jafnvel óliklegustu litir, svo sem svartur. Sá hefðu aldeilis ekki gengið fyrir nokkru siðan, og fæstum hefði svo mikið sem dottið i hug að mála með þeim lit. A einni af meðfylgjandi myndum er eitt baðher- bergið málað með svörtum lit, og til þess að lifga upp á herbergið er málað með gulu lika. Gular flisar eru á veggjum. Litill skápur á einum veggnum er málaður gulur og hilla á sama vegg er einnig máluð með gulum lit. Og til þess að lifga enn meir upp á baðherbergið hefur verið komið fyrir mynd ií * * . Umsion: Edda Andrésdóttir nu Bióm I glugganum I staðinn fyrir gardinur Baðherbergið málað með svörtum og gulum lit fyrir ofan hilluna með gulum ramma. Klósett og vaskur eru i hvitum lit. Fólk verður fljótar þreytt á sterkum litum i ibúðum en ljósum, sem von er. í baðherberginu dvelur maður þó ekki það mikið, að siður er hætta á að leiði á litunum geri vart við sig. i stað þess að mála veggina klæða sumir baðherbergi sin með veggfóðri. Það gæti vel verið veggfóður, sem við sjáum hér á einni mynd- inni, en svo er þó ekki. Þetta er sjálflimandi pappir, sem fá má i verzlunum hér. Þetta baðherbergi hefur verið fóðrað með slikum pappir. og það kemur einkar vel út. Pappirinn er hvitur með bláu mynztri, og fata á gólfinu, hefur verið klædd með sama pappir. Til þess að fá svo gott litasamræmi i herbergið, er flest allt i bláum og hvitum litum. Spegillinn er með blárri umgjörð. Hilla og vaskur eru i hvitum lit. Blátt mósaik er á gólfinu og blá motta, og jafnvel vigtin er blá og hvit. Nauðsynlegt getur verið að setja gardinur fyrir glugga i baðher- bergjum. Þessi vandi hefur þó verið leystur á skemmtilegan hátt, eins og sjá má á einni mynd- inni. t litinn gluggann hefur verið komið fyrir stórum og fallegum blómum, sem gera ná- kvæmlega sama gagn og gardinur hefðu gert, en hugmyndin er þó öllu skemmtilegri. 1 stað lifandi blóma má vel nota plastblóm, og blómin á myndinni eru einmitt þannig. Á siðustu myndinni sjáum við svo loks hvernig gengið er á frumlegan og skemmti- legan hátt frá gestabað- herberginu. Það er allt klætt að innan með dag- blöðum frá ýmsum þjóðum og timum, þvi það væri aldeilis verk að skipta jafn oft um klæðn- ingu og dagblöðin koma út. Dagblöðin færu liklega fljótt illa á veggnum ef þeim væri ekki hlift. Þess vegna er málað yfir með góðu lakki, sem ekki leysir upp prentsvertuna, og það má fá hér i verzlunum, t.d. vatns- lakk. Þannig má lika þvo veggina. Og til þess að gestum leiðist nú örugglega ekki á meðan þeir hafa viðdvöl i herberginu, þá koma gestgjafar fyrir nýju dag- blaði á hverjum degi i krók, sem hangir niður af hillunni! Sjálflimandi pappir á veggina. ... í V ' 1 lc----- Baöherbergiö klætt meÖ dagblööum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.