Vísir - 31.05.1974, Blaðsíða 8

Vísir - 31.05.1974, Blaðsíða 8
8 Vísir. Föstudagur 31. mai 1974. Listahátíð í Reykjavík 7.-21. JUNI 1974 DAGSKRA FÖSTUDAGUR 7. júní kl. 20:00 Háskólabió — Opnunarhátíð: 1. „Athvarf" eftir Herbert H. Ágústsson. Frumflutningur. Sinfóníu- hljómsveit Islands undir stjórn Páls P. Pálssonar. Einsöngur, Elísabet Erlings- dóttir. Upplestur, Gunnar Eyjólfsson. 2. Ávarp borgarstjórans í Reykja- vík. Kór félags íslenzkra einsöngvará syngur undir stjórn Garðars Cortes. Ræða forseta islands, dr. Kristjáns Eldjárns. Chaconne eftir Pál ísólfsson, Sin- fóniuhljómsveit Islands. LAUGARDAGUR 8. júni kl. 20:00 Þjóðleikhúsið Konunglega leik- húsið Dramaten — Stokkhólmi sýnir leikritið Vanja frændi eftir Tjechov. 1. sýning. kl. 20:30 Leikfélag Reykjavíkur — Iðnó. Selurinn hef ur mannsaugu. Frumsýning á nýju íslenzku leikriti eftir Birgi Sig- urðsson. kl. 20.30 Kjarvalsstaðir Kammertónleikar 1. Tónlist eftir Jón Leifs, Hallgrím Helgason, Jón Þórarinsson og Béla Bartók. SUNNUDAGUR 9. júní kl. 14:00 Kjarvalsstaðir Islenzk Ijóðskáld lesa úr verkum sínum. kl. 20:30 Leikfélag Reykjavíkur — Iðnó. Selurinn hefur mannsaugu eftir Birgi Sigurðsson — önnur sýning. kl. 20:00 Þjóðleikhúsið Konunglega leik- húsið Dramaten — Stokkhólmi sýnir leikritið Vanja frændi eftir Tjechov. 2. sýning. kl. 21:00 Háskólabíó Einleikur á píanó — Daniel Barenboim. MÁNUDAGUR 10. júní kl. 21:00 Háskólabíó Sinfóníuhljómsveit Is- lands, stjórnandi Alain Lombard. Ein- leikari Jean Bernard Pommier, píanó. kl. 20:00 Þjóðleikhúsið Konunglega leik- húsið Dramaten — Stokkhólmi sýnir leikritið Vanja frændi eftir Tjechov. 3. sýning. ÞRIÐJUD. 11. júni kl. 20:30 Þjóðleikhúskjallari Kabarettdag- skrá úr verkum Sigfúsar Halldórssonar — frumsýning. kl. 20:30 Leikfélag Reykjavíkur — Iðnó Selurinn hefur mannsaugu eftir Birgi Sigurðsson — þriðja sýning. kl. 21:00 Laugardalshöll Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna, stjórnandi André Previn. Einleikari Vladimir Ashkenazy, píanó. MIÐVIKUD. 12. júní ^kl. 20:00 Norræna húsið Ljóð og tónlist Lone Hertz, Bonna Söndberg og Torben Petersen. kl. 21:00 Laugardalshöil Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna, stjórnandi André Previn. Einleikari Pinchas Zukerman, fiðla. FIMMTUD. 13. júní kl. 20:30 Leikfélag Reykjavikur — Iðnó Dagskrá um Sæmund fróða — f rumsýn- ing. kl. 20:30 Þjóðleikhúskjallari Kabarettdag- skrá úr verkum Sigfúsar Halldórssonar — önnur sýning. kl. 21:00 Háskólabíó Tónleikar. Kvöldstund með Cleo Laine, John Dankworth, André Previn, Árna Egilssyni o.fi. FÖSTUDAGUR 14. júni kl. 20:30 Leikfélag Reykjavíkur — Iðnó Dagskrá um Sæmund fróða — önnur sýning. kl. 20:00 Þjóðleikhúsið Þrymskviða — Ný ópera eftir Jón Ásgeirsson — frumsýn- ing. LAUGARDAGUR 15. júni kl. 20:00 Þjóðleikhúsið Þrymskviða — önnur sýning. kl. 21:00 Háskólabió Einsöngur Martti Talvela, bassasöngvari. Undirleikur Vladimir Ashkenazy, píanó. SUNNUDAGUR 16. júní kl. 16:00 Kjarvalsstaðir Kammertónleikar 2. Tónlist eftir H.E. Apostel, Fjölni Stefánsson, Matyas Seiber, Igor Stravinsky og Francis Poulenc. kl. 20:00 Þjóðleikhúsið Þrymskviða — þriðja sýning. kl. 20.30. Menntaskólinn við Hamrahlíð Finnski söngvarinn Lasse Martensen og kvartett Esko Linnavalli. ÞRIÐJUDAGUR 18. júní kl. 20:00 Norræna húsið Gömul norsk tón- list með kveðskap — Knut Buen og Hanne Kjeld Buen. kl. 20:30 Leikfélag Reykjavíkur — Iðnó Dagskrá um Sæmund fróða — þriðja sýning. kl. 20:00! Þjóðleikhúsið Ljóðalestur o.fl. — Jarl Kulle. MIÐVIKUDAGUR 19. júní kl. 20:00 Þjóðleikhúsið Ballettsýning — ís- lenzki dansflokkurinn dansar nýja dansa eftir Alan Carter, sem einnig er stjórnandi. Sveinbjörg Alexanders og Wolfgang Kegler dansa sem gestir dansa eftir Gray Veredon. kl. 21:00 Kjarvalsstaðir Kammertónleikar 3. Tónlist eftir Skúla Halldórsson, Sig- urð Egil Garðarsson, Manuel de Falla og Johannes Brahms. FIMMTUDAGUR 20. júní kl. 20:00 Þjóðleikhúsið Ballett sýning. önnur FÖSTUDAGUR 21. júní kl. 21:00 Laugardalshöll Sinfóníuhljóm- sveit Islands, stjórnandi Vladimir Ashkenazy. Einsöngur Renata Tebaldi, sópran. Fyrirhugað er að danski leikflokkurinn Banden komi á Listahátíð og haldi nokkrar sýningar i Norræna húsinu og víðar. Kjarvalsstaðir islenzk myndlist í 1100 ár. — Yf irlitssyning yfir þroun islenzkrar myndlistar frá upp- hafi. Syningin veróur opnuö 7. juní og veróur opin til 15. águst. Listasafn islands Malverkasyning listmaiari. Nina Tryggvadóttir, Gallery SuM og Asmundarsalur Syning á íslenzkri alþyöulist. LISTSYNINGAR Norræna húsið Vef jarlistsýning a norrænum myndvefnaöi. Austurstræti uti-höggmyndasýning. Landsbokasafn islands Syning fagurra handrita. Stofnun Arna Magnussonar Handritasyning. Auk þess, er að framan greinir, eru eftir- talin söfn opin daglega, meöan á Listahátíð stendur: Safn Asgrims Jónssonar Safn Asmundar Sveinssonar Safn Einars Jónssonar Arbæjarsaf n Flugfélag Islands veitir 25% afslátt á ferðum innanlands fyrir fólk, sem ætlar á Listahátið. Nánari uppl. fást hjá umboðsmönnum félagsins. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA Sala aðgöngumiða verður daglega (nema sunnudaginn 2. og mánudaginn 3. júní) kl. 14-18 i husi Söngskólans í Reykjavík að Laufásvegi 8 (2 hæð). Miðapantanir óskast sóttar sem fyrst og eigi siðar en daginn fyrir sýningardag. Simi miðasölunnar er 2-80-55.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.