Vísir - 31.05.1974, Blaðsíða 20

Vísir - 31.05.1974, Blaðsíða 20
20 Vísir. Föstudagur 31. mai 1974. □ □AG | D KVÖL °J n □AG | Lí KVÖLD | n □AG | Útvarpið í kvöld kl. 19.35: Spu/t og svarað Hvað er kaup róðherra? „Ég held mér komi til meö aö líka ágætlega viö aö sjá um þennan þátt: Þó getur veriö dálitiö erfitt aö ná i menn til aö svara spurningunum”. Þetta sagöi Ragnhildur Richter, en þetta er I annað sinn, sem hún stjórnar þætt- inum „Spurt og svaraö”. Hann verður á dagskrá út- varpsins I sumar. Spurningar þær, sem koma upp aö þessu sinni, eru um næringarfræöi i sambandi viö manneldi, sem Kristrún Jóhannesdóttir manneldis- fræöingur svarar. T.d. er hún spurð, hvort lýsi geti verið hættulegt, ef of mikiö sé tekiö af þvl. Jóhanna Kristjónsdóttir svarar spurningum um Félag einstæöra foreldra, hvaöa markmiö það hafi, hvernig þaö starfi o.s.frv. Steingrimur Pálsson, fulltrúi hjá fjármálaráðuneytinu, svarar spurningum um ráö- herralaun og llfeyrissjóð opin- berra starfsmanna. Ingvar Pálsson fram- kvæmdastjóri svarar spurn- ingum um llfeyrissjóö verzlunarmanna, hvort hann sé ekki visitölutryggöur, og ef svo er, þá hvers vegna ekki. Ýmsu fleiru fáum við svo svör viö. —EVI— Sjónvarpið á laugardagskvöldið kl. 20.30: „Lœknir á lausum kili" /f Dýraveiðar ff Eins og venjulega lenda þeir félagari „Læknir á iausum kiii” I alls konar brasi nú sem endra- nær. Paul hefur fengiö þá snjöllu hugmynd aö spara kvenfóikinu eitthvaö af þeim mörgu feröum, sem þær fara á læknastofuna i þeim tilgangi aö vita, hvort þær gangi meö barni. Hann fer þvi aö veiöa körtur (froskategund), en þvagprufur, sem konurnar senda inn, eru prófaöar á þeim, og ef konan reynist vera ólétt, byrjar kartan aö verpa. Þetta viröist nú ofur einfalt I fyrstu, en þvi miöur reynast upplýsingamar ekki alltaf vera réttar, og þá fer aö kárna gamanið. Ekki tekur betra viö, þar sem þeim Paul haföi oröiö á aö auglýsa þetta, en þaö er alveg bannaö aö auglýsa innan læknastéttarinnar. Vonandi tekst þeim aö komast einhvern veginn út úr þessum vanda, en það fáum viö að sjá á laugardagskvöldið. Þýöandi er Jón Thor Haraldsson. —EVI Sjónvarpið í kvöld kl. 20.30: Kapp með forsjó ## ## „Þetta er spennandi mynd aö þessu sinni”, sagöi Kristmann Eiösson, þýöandi brezka saka- málamyndaflokksins „Kapp meö forsjá”, þegar viö forvitnuöumst aöeins um efni myndarinnar. Eins og viö e.t.v. munum, átti viölagasveitin aö fara I visst verkefni i siöasta þætti, en lenti i að sinna ööru. Þeir komast nú þarna inn I fátækrahverfi og kynnast þar hjónum meö 2 börn. Maðurinn er fyrrverandi glæpamaöur, en konan haföi áöur veriö gleöi- kona. Börnin eru bæöi vanhirt og vanrækt. Viö fylgjumst aðeins meö lifi þessarar fjölskyldu, og á þau fellur sterkur grunur um aö þau séu smáþjófarnir, sem viðlaga- sveitin leitar aö. Hvort grunur- inn er á rökum reistur, fáum viö aö sjá I kvöld. —EVI Útvarpið á annan hvítasunnudag kl. 21.25: Leikþáttur Privatauga Endurtekið efni .GÖMUL SYND' „Ha, hvaö? leikrit eftir mig?” varö Flosa aö oröi þegar við náöum taii af honum, þar sem hann var aö boröa I mötuneyti Þjóöieikhússins. „Jú, þetta er endurtekiö og er siöan 1959”, „Nú tók Flosi aöeins við sér og sagöi, aö þetta væri vlst ein- hver gömul synd, sem útvarpiö vildi sýnilega rifja upp. „Leitt aö láta mann ekki vita, svo aö maöur geti aö minnsta kosti hlustaö sjálfur Hvaö það er um? Ég man nú eiginlega ekkert um hvað þaö er, og þó — nei”. „Jæja, fyrst þú manst ekkert eftir leikritinu, þá geturðu þó sagt okkur, hvort lifrin, sem þú ert að borða, sé rétt steikt”. Jú, Flosi gat sagt okkur, að hún væri alveg ágæt, þaö væri bara of mikið borðað af kartöflum meö. Hvort það er út af þvl, aö þær væru orönar svona ódýrar eöa hvort hann ætlaöi að bæta við sig nokkrum grömmum. Þaö skal ósagt látið. Leikendur meðal annarra eru Gisli Halldórsson, Inga Þóröardóttir og Karl Guömundsson. —EVI Flosi Ólafsson, sem bæði leikstýrir og hefur samiö leikþáttinn Prlvatauga. Útvarp á sunnudaginn kl. 17.00 Barnatiminn SKÓGURINN OKKAR „Þaö var fariö fram á þaö viö okkur af forráöamönnum barnatimans, aö viö helguðum þennan barnatima þjóöhátiöar- árinu”. Þetta sagði umsjónarmaöur barnatimans aö þessu sinni, Agústa Björnsdóttir, þegar viö spuröumst fyrir um efni hans. Agústa sagöi okkur, aö þau yröu þrjú, hún sjálf, Knútur R. Magnússon, og Gerður Guð- mundsdóttir Bjarklind, sem læsu grein eftir Einar Sæmundsson eldri. Greinin er skrifuð I ævintýrastil og er um hrislu, sem vex og dafnar viö Nauthúsagil. Snorri Sigurösson, fram- kvæmdastjóri Skógræktar- félagsins, talar vitt og breitt um skógrækt á tslandi. Sem kunnugt er hafa margir unglingaráhuga á skógrækt og margir fá tækifæri til að vinna. við aö planta trjám i sumar- vinnunni. i Telpnakór úr Viðistaöaskóla I Hafnarfirði syngur á milli atriða. Þær eru 29 talsins og mun Elinborg Loftsdóttir söng- kennari stjórna þeim. —EVI SJÚNVARP • Föstudagur 31. maí 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kapp með forsjá. Bresk- ur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiös- son. 21.25 Landshorn. Fréttaskýr- ingaþáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 22.05 Söngvar úr „villta vestrinu”. Sænskur þáttur með bandariskum kúreka- söngvum og alþýðutónlist. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.35 Dagskrárlok. Laugardagur 1. júni 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Læknir á lausum kili. Breskur gamanmynda- flokkur. Dýraveiðar. Þýöandi Jón Thor Haralds- son. 20.50 Rambrandt. Hollensk heimildarmynd um málar- ann Rambrandt van Rijn (1606—1669), æviferil hans og listaverk. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 Atta og hálfur. ttölsk verðlaunamynd frá árinu 1963. Leikstjóri Federico Fellini. Aðalhlutverk Claudia Cardinale, Mar- cello Mastroianni, Sandra Milo og Anouk Aimee. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. Aöalpersóna myndarinnar er kvikmyndaleikstjóri, sem er um það bil að ljúka viöamiklu verki, en á i erf- iðleikum með að fullkomna það og gefa þvf það listræna gildi, sem honum finnst nauðsyn á. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 2. juni Hvitasunnudagur 17.00 Hvltasunnumessa. Þetta er söngmessa með nokkuð óvenjulegu sniði, tekin upp i Háteigskirkju. Kristján Valur Ingólfsson, stud. theol., prédikar, en kór Langholtssafnaðar syngur undir stjórn Jóns Stefáns- sonar. Organleikari er Martin Hunger, en tónlist- ina útsetti dr. Róbert A. Ottósson. 18.00 Stundin okkar 1 siöustu Stundinni okkar á þessu vori lltum við inn i nokkra skóla og sjáum hvað þar hefur veriö gert i tilefni 11 alda af- mælis Islandsbyggðar. Þar á meðal er handavinna nemenda, sögusýning og látbragösleikur. Ennfremur syngja börn úr Tónlistar- skóla Kópavogs, nemendur Iben Sonne sýna sumar- dans, og lesin verður sagan um Gráfíkju eftir 9 ára dreng I Melaskóla með teikningum eftir bekkjar- félaga hans. Loks verður svo litið inn I Sædýrasafnið og heilsað upp á sæljónin. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guömundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veðurfregnir 20.25 „Ég er ungt blóð, er byltist”. Geirlaug Þor- valdsdóttir og Jónina H. Jónsdóttir flytja trúarljóð eftir tólf Islensk skáld. 20.23 Altaristafla úr Þing- vallakirkju. Mynd frá BBC, gerö meö tæknilegri aöstoö Islenska Sjónvarpsins, um sögu altaristöflu, sem skosk hefðarkona keypti hér á landi árið 1899 og hafði heim með sér. 1 fyrra fann svo Magnús Magnússon töfluna I kirkju á eynni Wight, og skömmu siðar ákváöu eig- endur hennar að gefa hana Islendingum. t myndinni er rakinn ferill töflunnar, sem nú hefur verið komið fyrir i Þingvallakirkju að nýju. Þýðandi og þulur Jón O. -Ed- wald. 21.05 Faust Tékknesk kvik- mynd, byggð á samnefndri óperu, eftir franska tón- skáldið Francois Gounod, sem aftur styðst við hið fræga leikrit Goethes. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 3. júni Annar i Iivitasunnu 18.00 Endurtekið efni. „Eyja Grims i norðurhafi”. Kvik- mynd, gerð af Sjónvarpinu, um Grimsey og Grimsey- inga. Umsjónarmaður ólaf- ur Ragnarsson. Aður á dag- skrá 1. janúar 1974. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Sara Breskt sjónvarps- leikrit eftir Guy Cullingford. Leikstjóri John Frankau. Aðalhlutverk Pheona McLellan, Richard Vernon, Ursula Howells, Pat Hey- wood og Mark Kingston. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. Sara litla er kjörbarn, og hún hugsar með sér, að fyrst kjörforeldrar hennar höfðu rétt til að velja sér barn, hljóti hún sjálf að hafa sams konar rétt til að velja sér vini og vandamenn. 21.30 „Hvað vitið þið fegra en Vinarljóð”. Hjónin Sigriður E. Magnúsdóttir og Már Magnússon syngja i sjón- varpssal. Jónas Ingi- mundarson leikur með á pianó. 21.45 Bandarikin. Breskur fræðslumyndaflokkur. 10. þáttur. Mannhafið mikla Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok ÚTVARP # Föstudagur 31. mai 14.30 Siðdegissagan: „Vor á bilastæðinu” eftir Christi- ane Rochefort. Jóhanna Sveinsdóttir les (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Hljómsveitin Philharmonia leikur „Þyrnirós”, ballett- svitu eftir Tsjaikovskl: Her- bert von Karajan stj. Nicolai Gedda syngur óperuariur með Covent Garden hljómsveitinni; Giuseppe Patone stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.30 í Norður-Ameriku aust- anverðri. Þóroddur Guð- mundsson skáld flytur ferðaþætti (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spurt og svarað.Ragn- hildur Richter leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Sinfóniskir tónleikar frá útvarpinu i Baden Baden. Sinfóniuhljómsveit Suðvest- ur-þýska útvarpsins leikur Sinfóniu nr. 1 eftir Gustav Mahler: Ernest Bour stj. Hljóðritað á tónleikum i Koblenz 13. mars. 21.00 ....hefðar uppi á jökui- tindi”. Gunnar Eyþórsson fréttamaður flytur erindi um Nixon Bandarikjafor- seta og erfiðleika hans, nú þegar rétt ár er liðið frá komu hans til fundar við Pompidou Frakklandsfor- seta I Reykjavik. 21.35 „Janko litli”, smásaga eftir Henry Sienkiewicz. Egill Bjarnason islenskaði. Edda Kvaran les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Frá bernskuslóðum á Lokin- hömrum.Gisli Kristjánsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.