Vísir - 31.05.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 31.05.1974, Blaðsíða 15
i'.f; !<■,», ,’í’ •.?;»!.T.: Vlsir. Föstudagur 31. mal 1974. 15 Hin . 11 mánaða gamla Jenny mamma Jennyar er gæzlukona i með henni og Chico, og gekk Engström og apinn Chico i dýragarðinum, fékk Jenny að erfiðlega að skilja þau að, þegar dýragarðinum I Borás i Svfþjóð koma með henni til að sjá dýrin. Jenny átti að fara aftur heim til eru miklir vinir. Þar sem i apabúrinu tókst mikil vinátta að taka miðdegislúrinn sinn. ÞÆR ERUAÐ YNGJA UPP HJÁ SÉR í Leikkonurnar Linda Christian og Gina Lollobrigida hafa undanfarið sézt mikið með ungum mönnum, og segja blaðamennirnir, sem fylgja þeim eftir eins og skuggi, að báðar séu i giftingarhug- leiðingum. Linda Christian, sem áður var gift Tyrone heitnum Power, er nú 49 ára gömul. Undanfarnar vikur hefur hún verið með hinum 29 ára gamla hár- greiðslumeistara Michel Saint frá Frakklandi. Hann sagði við blaðamenn á dögunum, að hann vonaðist til að þau gætu gift sig einhvern tima á þessu ári. Gina Lollobrigida, sem nú er 46 ára, ver öllum fristundum sinum með sænska leikaranum Bertil Ohlson, sem er 33 ára gamall. Hún sagði við blaða- menn, er þeir spurðu um sam- band hennar og þessa unga manns: — Ég hitti hann fyrst i september i fyrra, og við erum mjög góðir vinir. Ykkur kemur ekkert við, hvað okkur fer á milli né persónuleg málefni okkar. Umsjón KLP ? ' ", -5 WsjVÍ&' Gina Lollobrigida, 46 ára, og hinn 33 ára gamli vinur hennar. Linda Christian, 49 ára, og hinn 29ára gamli vinur hennar IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun í 3. bekk Nemendur, sem lokið hafa prófi úr verk- námsskóla iðnaðarins, i tré- eða málm- iðnaðargreinum og komnir eru á náms- samning hjá meistara i einhverri hinna löggiltu iðngreina, þurfa að láta innrita sig til framhaldsnáms i 3. bekk iðnskóla á sama tima, 5.-12. júni kl. 9.00-12.00 ög 13.30-16.00. Framhaldsdeiidir verkndmsskólans Rafiðnaðardeildir Nemendur sem lokið hafa prófi úr málm- iðnadeild verknámsskólans og hyggja á áframhaldandi nám i rafiðngreinum verða að sækja um skólavist ofangreinda daga. Bifvélavirkjun Nemendur sem lokið hafa prófi úr málm- iðnadeild verknámsskólans eða úr 2. bekk iðnskólans og hyggja á áframhaldandi nám i bifvélavirkjun,verða að sækja um skólavist ofangreinda daga. Skólastjóri. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Staða bókavarðar við bókasafn skólans er laus til umsóknar. Upplýsingar i skólanum. Skólastjóri. IÐNSKÓLINN f REYKJAVÍK Verknámsskóli iðnaðarins Innritun i verknámsdeildir næsta skóla- árs fer fram i skrifstofu yfirkennara (stofu 312) 5.-12. júni virka daga kl. 9.00-12.00 og 13.30 og 16.00. Inntökuskilyrði eru, að nemandinn sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi. Við innritun ber að sýna prófskirteini undirritað af skólastjóra og nafnskirteini, ennámssamningurþarf ekki að vera fyrir hendi. Þær deildir verknámsskóla iðnaðarins, sem hér um ræðir, eru: Málmiðnadeild, fyrir þá, sem hyggja á iðnnám eða önnur störf i málmiðnaði og skyldum greinum, en helztar þeirra eru: allar járniðnaðargreinar svo og bifreiða- smið, bifvélavirkjun, blikksmiði, pipu- lögn, rafvirkjun, skriftvélavirkjun og út- varpsvirkjun. Tréiðnadeildir, aðallega fyrir þá, sem hyggja á iðnnám eða önnur störf i tréiðn- um. Skólastjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.