Vísir - 31.05.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 31.05.1974, Blaðsíða 10
10 Vísir. Föstudagur 31. mai 1974. 1. d leild II f kvöld V ,/ h Lauaai :l. 8 leika rdalsvelli U ■VIUHUI VÍKINGl Komið og sjóic Ullliif vlll IR - KR i spennandi leik Víkingur 1. deild Eftir leik Fram og Vals i 1. deiidinni í gærkvöldi er staöan nú þannig: Akranes tBV KH Keflavik Valur Akureyri Vikingur Fram 1 1 0 1 1 0 0 1 0 1 2 1 0 1 10 10 2 0 11 4-0 2-1 1-1 2-2 2- 3 1-4 1-1 3- 4 Næstu leikur er i kvöld. Þá leika Vikingur og KH á Laugar- dalsvellinum og hefst leikurinn kl. átta. Tilkyrmmg frá Þjódháti 17. júni: aö Varmá í Mosfellssveit. Forstöóumenn: Einar Ingimundarson, sýslumaóur, Hafnarfirói. Bjarni Sigurósson, sóknarprestur, Mosfelli. 17. júni: Ólafsfjarðarkaupstað. Forstööumaóur: Kristinn G. Jóhannsson, skólastjóri, Ólafsfirói. 17. júní: aö Laugum í Reykjadal. Forstöóumaöur; Jóhann Skaptason, sýslumaóur, Húsavik. 17. júni: aö Höfn í Hornafirði. Forstöóumaöur: Páll Þorsteinsson, alþingismaöur, Hnappavöllum, Öræfum. 17. júni: aö Kleifum viö Kirkjubæjarklaustur Forstööumenn: Sigurjón Einarsson, sóknarprestur og Jón Hjartarson, skólastjóri, Kirkjubæjarklaustri. 7. júlí: á Svartsengi á Suöurnesjum. Forstööumaöur: Árni Þór Þorsteinss., Garóavegi 1, Keflavik. 13.-14. júlí: í Vatnsfiröi á Baróaströnd- Vestfjaröahátíö. Framkvæmdastjóri: Páll Ágústsson, Patreksfirói. 14. júlí: Opnaöur hringvegur um ísland viö Skeiöará. 20.-21. júlí: aö Kjarna viö Akureyri. Forstöðumenn: Sveinn Jónsson, Kálfskinni, Höröur Ólafsson, kennari Framkvæmdarstjóri: Hilmar Daníelsson, kennari, Dalvík. 20.-21. júlí: aö Búöum á Snæfellsnesi. Forstöðumaður: Árni Emilsson, sveitarstjóri, Grundarfirói. 15.-17. júní: aö Selfossi, Árnessýslu. Forstöóumaður: Sr. Eirikur J. Eiriksson, þjóögarðsvöröur, Þingvöllum. 23. júní: aö Hólum í Hjaltadal. Forstööumenn: Jóhann Salberg Guómundsson, sýslum., Sauóárkróki, Stefán Friöbjarnarson, bæjarstjóri, Siglufiröi. Framkvæmdarstjóri: Haraldur Árnason, skólastj., Hólum Hjaltadal 23. júni: aó Hliðarendakoti i Fljótshlíö. Forstöóumaóur: Jón R. Hjálmarsson, skólastjóri, Skógaskóla. 6. júli: aö Reykhólti í Borgarfirói. Forstöóumenn: Ásgeir Pétursson, sýslumaóur, Borgarnesi og Þorvaldur Þorvaldsson, kennari, Akranesi. 6.-7. júli: aö Eiðum, Austfiröingar sameinaöir. Forstöóumaöur: Jónas Pétursson, Lagarfelli, Fellum. 6.-7. júli: i Kirkjuhvammi viö Hvamm.stanga- Húnavatnssýslur. Forstööumaður: Siguróur Björnsson, verslunarstjóri, Hvammstanga. 7. júli: i Ásbyrgi, Kelduhverfi. Forstöóumaöur. Sigtryggur Þorlákss.,Svalbaröi, Þistilfirði. 20.-21. júlí: á Rútstúni í Kópavogi. Forstöóumaður: Siguröur Einarsson, Lundarbrekku 4, Kópavogi. 21. júlí: aö Búóardal i Dalasýslu. Forstööumaöur: Einar Kristjánsson, skólastjóri, Laugum, Dalasýslu. 21. júlí: í Hafnarfiröi. Forstööumaóur: Hrafnkell Ásgeirsson, lögfræóingur, Hafnarfirói. 28. júlí: Þjóöhátíö á Þingvöllum: Formaöur Þjóóhátióarnefndar: Matthías Jóhannessen. Framkvæmdastjóri: Indriói G. Þorsteinsson. 3.-5. ágúst: Þjóöhátíö í Reykjavík. Formaóur hátióarnefndar: Gísli Halldórsson, forseti borgarstjórnar Reykjavikur. Framkvæmdastjóri: Stefán Kristjánsson, fulltrúi. 9.-10. ágúst: Vestmannaeyjar: Forstööumenn: Unnur Guöjónsdóttir, Vestmannaeyjum, og Birgir Jóhannsson, Vestmannaeyjum. Óski einhver nánari upplýsinga um hinar einstöku hátíöir, er best aö skrifa beint til forstöðumanna þeirra. í Þjóöhátíóarnefnd 1974 eru eftirtaldir menn: Matthias Jóhannessen, ritstjóri Indriói G. Þorsteinsson, rithöfundur, Höskuldur Ólafsson, bankastjóri, Gils Guömundsson, alþingismaöur, Gísli Jónsson, menntaskólakennari, Gunnar Eyjólfssorí, leikari. Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofa nefndarinnar er aö Laugavegi 13, Reykjavík, sími 26711 og 27715. Mnjagripir lý'xWitídamefidar1974'■ I tilefni Þjóóhátiðar - 1974 hefur nefndin látiö framleióa eftirtalda minjagripi til sölu: Verölaunaveggskildi Sigrúnar Guöjónsdóttur úr postulini í litum. Framleiddir af Bing & Gröndahl, Kaupmannahöfn. Seldir 3 í setti i áprentaöri pappaöskju. Veggskildi Einars Hákonarsonar úr postulíni, svartir/hvitir. Framleiddir af Gler og Postulín sf., Kópavogi. Seldir 3 i setti i áprentaðri pappaöskju. Veggdagatal Þjóðhátíöarnefndar- 1974! Silkiprentuö bómull. Framleitt af Silkiprent sf., Reykjavík. Minjagrípir, sem koma á næstunni: Áletraóur öskubakki úr postulini, i litum, i litprentuðum póstkortspakka. Framleiöandi: Bing & Gröndahl, Kaupmannahöfn. Öskubakki meö merki þjóðhátióar', úr postulíni i litum. Sami framleiðandi. Barmmerki, annaö úr silfri, hitt emaileraö i litum. Minnispeningur Þjóöhátiðarnefndar meö merki þjóö- hátíðar og landvættum Islands. Hannaöur af Kristínu Þorkelsdóttur. Efni: brons og silfur. Einstakir brons- peningar seldir sér. 2 þúsund silfur- og bronspeningar seldir í settum. Framleiöandi: Kultateollisuus Ky, Finnlandi. Þessir minjagripir eru til sölu viósvegar um land. Sérstakar útgáfur: Þjóöhátíöarmynt Seólabanka íslands. Samstæöa ellefu frímerkja Póst- og símamálastjórnar. Sigurður Dagsson, markvörður Vals, hafði mikið að gera i leiknum f gærkvöldi — missti stundum frá sér knöttinn í baráttunni. Hendurnar illa farnar eftir frábæra markvörzlu siðasta áratuginn —og gripið þvi ekki hið sama og áður. Ljósmynd Bjarnleifur. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Iðnnemar Innritun iðnnema á námssamningi i 1. bekk næsta skólaárs fer fram i skrifstofu yfirkennara (stofu 312) 5.-12. júni virka daga kl. 9.00-12.00 og 13.30-16.00. Inntökuskilyrði eru að nemandi sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi, með fullnægjandi árangri. Við innritun ber að sýna vottorð frá fyrri skóla, undirritað af skólastjóra, nafnskir- teini og námssamning. Nemendum, sem stunduðu nám i 1. 2. og 3. bekk á s.l. skólaári, verður ætluð skólavist á næsta skólaári og verða upplýsingar um námsannir gefnar siðar. Skólastjóri. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Teiknaraskóli Áætlað er að Teiknaraskólinn taki til starfa i byrjun september n.k. Inntökuskilyrði er gagnfræðapróf. Innritun fer fram dagana 5.-12. júni, virka daga i skrifstofu yfirkennara stofu 312 kl. 9.00-12.00 Og 13.30-16.00. Við innritun ber að leggja fram gagn- fræðaprófsvottorð og nafnskirteini. Skólastjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.