Vísir - 31.05.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 31.05.1974, Blaðsíða 16
16 Vísir. Föstudagur 31. mai 1974. „Tarzan gaf mér merki Verið viðbúin”, yy hvislaði O’Rorke að hinum. Allti einu féll Tarzan á M’Lunga^ um leið og Luka brá verðinum sem gekk fyrir aftan hann. Hættuaökvarta! Það varst þú sem vildir eignast þessa garðholu! ■z.-2M 'VttC, 'BROWHe Engin sýning í dag, næsta sýning á 2. í hvítasunnu. oheppnar hetjur sýnd 2. i hvitasunnu kl. 5, 7 og 9. Hjartabani Hörkuspennandi amerisk Indi ánamynd. Barnasýning 2. í hvita- sunnu kl. 3. HASKOLABIO Engin sýning í dag, næsta sýning á 2. í hvítasunnu. AUSTURBÆJARBÍÓ Engin sýning í dag, næsta sýning á 2. í hvítasunnu. KÓPAVOGSBÍÓ if„ Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, David Wood, Richard Warwichk, Christine Noonan. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. MIÐASALAN í húsi Söngskólans í Reykjavík að Laufás- vegi 8 er opin daglega kl. 14.00-18.00. Sími 28055. Listahátíð íReykjavík 7 — 21 JUNÍ HREINGERNINGAR Hreingerningar meö vélum. Handhreinsum gólfteppi og húsgögn, vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn, slmi 42181. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Ibúðir kr. 60 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 6000.- kr. Gangar ca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræjður. Hreingerningar '— Hólmbræður. Reyndir menn. Fljót og vandvirk þjónusta. Simi 31314. Björgvin Hólm. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Afsláttur af langtimaleigu. Reyniö viðskiptin. Stigaleigan, Lindargötu 23. Simi 26161. Tek að mérað hreinsa lóðir, lag- færa grindverk, mála og margt fleira. Simi 19069 eftir kl. 19. Trésmiðir taka að sér aö breyta þökum og gera viö þök. Uppl. I slma 52171 eftir kl. 7. Húseigendur — húsráðendur. Sköfum upp útidyrahurðir, gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna. Vanir menn. Fast verðtil- boð. Uppl. I simum 81068 og 86730. Húsgagnabólstrun, viðgerðir og klæðningar. Húsgagnabólstrar- inn Miðstræti 5, simi 21440. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að iðnaðarhús- næði og öllum stærðum ibúða og einbýlishúsa. Miklar útborganir. FASTEIGNASALAN Cðinsgötu 4. — Slmi 15605. Viltu fá þitrhcim til þín samdivgurN? EtVa viltu bitVá tÍI næsta morguns? VÍSIR fl\tur fréttir dagsins i dag! Munið frímerkjasöfnun Geðverndar ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILLB ■ GEÐVERNDAREÉLAG ISLANDSI stimpluð, óstimpluð, gömul kort og heil umslög innl. & erlendra ábyrgðarbréfa. Pósthólf 1308 eða skrifst. fél. Hafnarstr. 5. Smurbrauðstofan BJORNIIMIM Njúlsqötu 49 .— Simi 15105 Meinatœknir óskast að Reykjalundi 2 mánuði frá 1. júni. Uppl. gefur meina- tæknir staðarins, Steinunn Theodórsdótt- ir, simi 66200, heimasimi 66153. Vinnu- heimilið Reykjalundi. Styrkur til hdskólanáms í Belgíu Belglska menntamálaráðuneytið býður fram styrk handa islendingi til háskólanáms I Belgiu háskólaárið 1974-75. Styrkurinn er ætlaður til framhaldsnáms eða rann- sókna að loknu prófi frá háskóla eða listaskóla. Styrk- timabilið er lOmánuðir frá 1. október aö telja og styrk- fjárhæðin er 8.000 belgiskir frankar á mánuöi, auk þess sem styrkþegi fær innritunar- og prófgjöld endur- greidd, og ennfremur fær styrkþegi sérstakan styrk til óhjákvæmilegra bókakaupa. Styrkurinn gildir ein- göngu til náms viö háskóla þar sem franska er kennslumál. Umsóknum um styrk þennan skal komiö til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykja- vík, fyrir 25. júni n.k. Meö umsókn skal fylgja ævi- ágrip, greinargerð um fyrirhugað nám eða rannsóknir, staðfest afrit prófskirteina, heilbrigöisvottorö og tvær vegabréfsljósmyndir. — Sérstök umsóknareyðublöö fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 28. mai 1974. Blaðburðarbörn óskast í Voga visir sí™86611 Fiat 128 ’71. Fiat 850 ’72. Volkswagen Variant ’71 (station). Volvo 144 ’70. Mazda 818 Coupé ’72. Toyo.ta Mark II ’70. Cortina 1300 ’70. Opið á kvöldin kl. 6-10. — Laugardag kl. 10-4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.