Vísir - 08.07.1974, Síða 13
2. deild
Eyjaskeggjar ekkert
sterkari á heimavelli!
Heimavöllur Vestmannaeyinga
ætlar ekki aö vera þeim eins
happadrjúgur i ár og oft áöur.
Þeir hafa nú leikiö fjúra leiki i
dcildinni á heimavelli og aöeins
fengiö 4 stig fyrir þá — einu stigi
minna en fyrir jafnmarga leiki á
útivelli. Heimamenn eru orönir
heldur leiöir á þessu getuleysi
leikmannanna á heimavelli og er
fariö aö fækka allverulega þegar
þeir leika.
Aöeins liðlega 500 manns komu
t.d. á leik ÍBV og Vikings á
laugardaginn — og er það i
minnsta lagi þegar slikt lið kemur
i heimsókn. Þeir fengu lika að sjá
enn eitt jafnteflið og heldur litið
af góðum fótbolta fyrir þeirra
smekk.
isfiröingar komu á úvart i 2.
dcildinni á laugardaginn meö þvi
aö sigra Selfoss á isafirði meö
þrem mörkum gegn 1. Maöurinn
bak viö sigur isfiröinga — þann
fyrsta i deildinni i ár — var Guö-
mundur Stefán Mariasson, en
hann skoraði öll mörk ÍBÍ i leikn-
um.
Guðmundur sem er mikill leik-
ari, hefur ekki haft tima til að æfa
méð liðinu i sumar vegna anna
viö leiklistina, sleppti þvi að
mæta á æfingu á nýju leikriti,
sem á að sýna á þjóðhátiðar-
skemmtun Vestfirðinga, og ákvað
heldur að leika fótboita.
Það var Isfirðingum til mikils
happs — hann skoraði þrjú mörk i
fyrri hálfleiknum og var hvað
eftir annað nálægt þvi að bæta viö
þá tölu i þeim siðari.
Selfyssingar mótmæltu fyrsta
markinu hans — sögðu að hann
Fyrri hálfleikurinn var öllu
skárri. Vestmannaeyingar voru
þá með bezta móti i sumar og
sóttu mun meira en Vikingar,
sem aftur á móti voru sterkari
aðilinn i siðari háliieik.
Eyjamenn skoruðu mark á 30.
minútu leiksins. Orn Óskarsson
tók þá hornspyrnu og gaf vel fyrir
markiö. Boltinn stefndi á Sigurlás
Þorleifsson, 16 ára gamlan pilt,
sem þarna lék sinn fyrsta
meistaraflokksleik. En hann lét
hann fara fram hjá sér og til
óskars Valtýssonar, sem sendi
hann rakleitt með þrumuskoti i
markið.
I siðari hálfleik jöfnuðu Viking-
ar eftir mjög gott og vel unnið
upphlaup. Boltinn gekk manna á
milli frá þeirra marki og upp að
hefði slegi boltann fyrst úr hendi
markmannsins. Annar markið
skoraði hann með þvi að fylgja
eftir, þegar boltanum var lyft yfir
markvörð Selfoss, og það þriðja
skoraði hann svo beint úr horn-
spyrnu.
1 siðari hálfleik sóttu Selfyss-
ingar mjög fast og þurftu þá
heimamenn a.m.k. tvivegis að
bjarga á linu. Eina mark þeirra
kom snemma i hálfleiknum —
markvörður ÍBt kastaði boltan-
um til Guðjóns Arngrimssonar,
sem þakkaði honum fyrir með þvi
að senda hann sömu leið til baka
og i netið.
Þennan leik átti að dæma dóm-
ari að sunnan, en hann mætti
ekki, og var þvi allt „trióið” frá
tsafirði. Voru Selfyssingar litið
hrifnir af þvi að leika á móti þeim
svo og 11 öðoum tsfirðingum, eins
og þeir orðuðu það.
— klp —
marki Vestmannaeyinga, þar
sem Oskar 'l'ómasson rak enda-
hnútinn á sóknina með föstu skoti
i stöngina og inn.
Bæði liðin áttu góð tækifæri eft-
ir þetta — m.a. bjargaði Ársæll
glæsilega föstu skoti beint úr
aukaspyrnu og Vikingar björguöu
á linu skömmu siðar.
En mörkin urðu ekki fleiri og
liðin skiptu þvi stigunum á milli
sin i annað sinn i sumar.
Miklar breytingar voru geröar
á IBV-liðinu i þessum leik. ólafur
Sigurvinsson lék ekki meö og
heldur ekki Haraldur Júliusson,
Valur Andersen og Tómas Páls-
IFrestuðu
leiknum
þar til
í kvöld
t kvöld leika i 2. deildinni, á
vellinum i Kaplakrika, Haukar og
Þróttur. Þessi leikur átti upphaf-
lega að fara fram s.l. föstudags-
kvöld, en bæði liðin óskuðu eftir
þvi, að honum yrði frestað.
Astæðan var sú, að á sama tima
átti að fara fram leikur Breiða-
bliks og FH, og þótti með öllu
ótækt, að þessi fjögur efstu lið i
deildinni væru að berjast um
sömu áhorfendurna þetta kvöld.
Þróttur þarf helzt að fara með
sigur af hólmi i leiknum, ef liðið
ætlar að halda i FH-inga, sem
fengu gott forskot með þvi að
sigra Breiðablik i leiknum á
föstudagskvöldið. Haukarnir láta
sjálfsagt ekki stigin fyrirhafnar-
laust af hendi, og má þvi búast við
skemmtilegri viðureign i Kapla-
krikanum i kvöld. -klp
son, sem þó fékk að fara inn á
seint i leiknum. t stað þeirra léku
piltar, sem ekki hafa verið með
liðinu i sumar, og komu þeir allir
ágætlega frá honum.
Óskar Valtýsson var bezti mað-
ur liðsins, en hjá Viking var Kári
Kaaber einna beztur, en liðið er
skipað mjög jöfnum og baráttu-
glöðum leikmönnum.
— G.V.
Staðan 12. deild eftir leikina um
helgina:
Breiöablik-FH 1 :3
Armann-Völsungur 2 : 1
tsafjöröur-Selfoss 3 : 1
FH 8 5 3 0 18:3 13
Þróttur 7 4 3 0 11:6 11
Breiöablik 8 4 2 2 19:8 10
Haukar 7 3 2 2 9:7 8
Völsungur 8 3 1 4 14:16 7
Selfoss 8 3 0 5 9:15 6
Armann 8 2 0 6 9:20 4
tsafjöröur 8 1 1 6 5:19 3
Markhæstu menn:
Markhæstu menn:
Guðmundur Þúröarson,
Breiöab. 6
Ólafur Danivalsson, FH 6
Július Bessason, Völsung 5
Sumarliöi Guöbjartsson Self. 5
Næstu leikir:
í kvöld í Kaplakrika þá leika
Haukur-Þrúttur. Á fimmtudag
leika Þrúttur-tsafjöröur og Sel-
foss-Breiöablik.
SUMARLEYFI
SEM
SEGIR SEX!
VILLAMAR
Lúxusibúðirnar Villamar eru bestu ibúðir sem hægt er að bjóða á
Mallorca.
Þar er allt sem hugurinn girnist, ibúðir með fallegum húsgögnum og
stórum svölum, tvær sundlaugar, stórir garðar með trjám og grasflöt-
um, mini golf, tennisvöllur, friðsælt umhverfi, rétt við baðströndina i
Palma Nova.
Beint þotuflug að degi til svo ekki þurfi að eiða dýrmætum sólardögum
til svefns og hvildar eftir þreytandi næturflug.
Fystra flokks þjónusta fyrir Sunnu farþega, eigin skrifstofa í Palma,
með hjálpsömu islensku starfsfólki og Mallorca stendur fyrir sinu, þar
er sjórinn sólskinið og veðrið, eins og fólk vill hafa það. Pantið strax
áður en það er um steinan. Fáein sæti laus 1 6—23 júli.
FERflASKRIFSTOFAN SIINNA1ANKASTRETI
SlMAR 1640012070
Leikarinn bjarg-
aði ísfirðingum
Hano þer kynnt your hin frábæru Króm DOsgðgn ?
Framleiðum létt, sterk oq
þægileg króm húsgögn í
eldhús, félagsheimili, skrif-
stofur o.fl.
Fjölbreyttasta urvalið fáið
þið hjá okkur.
KRÓM
HÚSGÖGN,
Suðurlandsbraut 10.
Simi83360.
Hraði, þægindi
Hinar vinsælu Friendship skrúfuþotur Flugfélagsins sameina lands-
byggðinameð tíðum ferðum, hraða og þægindum. Áætiunarferðir
bifreiða milli flestra flugvalla og nærliggjandi byggðar-
laga eru í beinum tengslum við flugferðirnar. Njótið
góðrar og skjótrar ferðar með Flugfélaginu.
w
SKRIFSTOFUR FLUGFÉLAGSINS OG UMBOÐSMENN UM LAND ALLT VEITA NÁNARI UPPLÝSINGAR OG FYRIRGREIÐSLU
FLUCFÉLAC ÍSLAJVDS