Vísir - 22.07.1974, Qupperneq 20
VISIR
Mánudagur 22. júli 1974.
Þjóðhátíðir að Búðum
og í Hafnarfirði:
Minnismerki um
Öm Arnarson
ÞjóOhátiðin á Búöum var I alla
staöi eins vel heppnuö og mögu-
legt var. Er þaö mál manna, aö
Snæfellingar ættu aö halda árlega
hátiö á Búöum héöan i frá.
Ýmis skemmtiatriði voru þar á
meðal t.d. frumsaminn poppleik-
ur „Kyljur”. Fjallar hann um
Bárðar sögu Snæfellsás. Textann
samdi Kristinn Kristjánsson frá
Hellissandi, en lögin 3 ungir piltar
frá sama stað. Guðrún A. Simon-
ar söng, og sýning hestamanna á
þarfasta þjóninum vakti verö-
skuldaða athygli. Veðrið var
mjög gott. Ekki sást vin á nokkr-
um manni.
t Hafnarfiröi fór þjóðhátiðin
fram i bezta veöri. Heiöursmerki
sjómanna var vigt, og afhjúpaöi
Rannveig Vigfúsdóttir ekkja
Sigurjóns Einarssonar skipstjóra
merkiö. Þá var annað minnis-
merki gamalt akkeri vigt, er þaö
um örn Arnarson skáld. Byggða-
safn var opnað i húsi Bjarna ridd-
ara Sivertsen, og var opnuð um
leið sýning á sjóminjum i næstu
húsum. Þá var sýning á bilum og
tækjum á Thorsplani. —- EVI.
Framsóknar-
menn rœða
bréf Geirs
Þingflokkur Framsóknar-
flokksins mun koma saman i dag
kl. 16 og verður þá fjallað um bréf
Geirs Hallgrimssonar frá þvi á
föstudag, þar sem óskað er eftir
viðræðum við flokkinn um sam-
vinnu við stjórnarmyndun. Al-
þýðuflokkurinn mun einnig boða
til fundar i þingflokki sinum, en
ekki er Visi kunnugt um hvenær
sá fundur verður haldinn.
Nánari frétta af stjórnarmynd-
un er þvi ekki að vænta fyrr en
þessir flokkar hafa tekið ákvörð-
un á fundum sinum.— JBP —
Höldum sólinni
að minnsta
kosti í dag!
Menn geta aö öllum likindum
notiö sólarinnar I Keykjavlk I
dag. Þaö er bara verst, aö þaö
skuli vera mánudagur, þvi þá eru
flestir borgarar við vinnu. Veöur-
guðir hefðu mátt vera örlltiö hag-
sýnni og leyfa sólinni að skina um
heigina.
En hvaö um þaö, veöurfræöing-
ar spá noröan eða noröaustan
kalda i dag, og bjart veður aö
mestu. Þessi spá gildir um
Reykjavik og nágrenni.
Noröan átt er ríkjandi á landinu
og I morgun var noröaustan kaldi
og svolitil rigning noröanlands.
Austanlands var hægara en á
Vestfjörðum var skýjaö. — EA. .
„MJÖG LEIÐUR
YFIR ÞESSU"
— sagði Taylor skipstjóri í morgun við
fréttamann Vísis ó Seyðisfirði
— Kona Taylors fékk taugaófall er hún
fékk fréttir af atburðinum
,,Ég er mjög leiður
yfir þessu, en að öðru
leyti vil ég ekkert tjá
mig um máiið. Ég hef
fyrirmæli frá eigend-
um skipsins um að
segja ekkert fyrr en
réttarhöldunum er lok-
ið”,sagði RichardTayl-
or skipstjórinn á togar-
anum C.S. Forester er
blaðamaður Visis
ræddi við hann um borð
i skipi hans.
Taylor sagði samt að hann
vildi aö réttarhöldin tækju sem
allra styztan tima vegna þess að
ef togarinn yrði lengur I höfn en
2-3 daga yrði sumt af fiskinum
ónýtur, þegar til Englands
kæmi. Hann sagðist ekki búast
við að afli eða veiðarfæri yrðu
tekin af honum, þótt dómur félli
á þann veg að afli og veiðarfæri
skuli gerð upptæk, heldur bygg-
ist hann við að þau yrðu metin
og síðan fengi hann að fara.
Kona Taylors fékk taugaáfall,
erhún frétti af viðureigninni, en
Taylor sagði að hún væri á bata-
vegi. Hann sagði að þegar varð-
skipið hefði komið að þeim i
fyrstu hefði hann veriö sofandi i
herbergi sínu. Hann sagðist
samt vita að það skyti honum
ekki undan ábyrgð á landhelgis-
brotinu.
Formleg kæra kemur til bæj-
^ arfógetans, Erlends Björnsson-
ar, um hádegi. Sagði Erlendur
að mjög erfitt væri að segja
hversu langan tima málið tæki.
Ef sakborningurinn játar alveg
strax þá gæti dómur jafnvel
verið fallinn á morgun. Ef játn-
ing liggur ekki fyrir yfirheyrslu
þarf að leiða fram vitni og rann-
saka málið. Fulltrúi saksóknara
Bragi Steinarsson kemur til
Seyðisfjarðar um hádegi. Er-
lenduf sagði að vanalegast væri
að I brotum sem þessum væri
afli og veiðarfæri gerð upptæk,
togarinn er með um 200 tonn, en
sektin færi eftir stærð skipanna.
Hann vildi þó ekki gizka á nein-
ar tölur. Réttarhöldin byrja kl.
3.
Brezku togarasjómennirnir
eru mjög óhressir yfir að vera á
Seyðisfirði. Þeir eru ekkert á-
nægðir með viðtökur fólksins.
Var þeim meinaður aðgangur
að veitingastað þar sem þeir
ætluðu að fá sér kaffi. Hvar-
vetna eru þeir litnir hornauga,
þó að ekki hafi þeir orðið fyrir
aðkasti.
ÓH/EVI.
„Hefði ekki
hœtt fyrr en
togarinn var
sokkinn eða
stöðvaður"
„Meiningin meö eftirförinni
og skothrföinni var aö stoppa
skipiö og ná brotamanninum.
Ég, heföi ekki, hætt fyrr en
togarinn var annaöhvort sokk-
inn eöa stöövaöur”, sagöi
Höskuldur Skarphéöinsson,
skipherra á Þór, er hann var
spuröur hvert takmarkiö
heföi veriö.
Hann sagðist hafa stefnt aö
þvi fyrst að skjóta á stýrisvél-
ina, siðar datt þeim i hug að
skjóta á aöalvélina og I þriðja
lagi að skjóta neðansjávar,
þannig að sjór færi i vélarrúm-
ið.
Það vakti athygli, hvað
Höskuldur sendi marga vopn-
aða menn um borð i togarann.
Hann sagði, að ástæðan fyrir þvi
væri, að eir.u sinni hefði hann
lent i þvi sem stýrimaður að
vera sendur um borð I togara,
sem sigldi siðan með hann
innanborðs til Englands. Þess
vegna tæki hann enga áhættu
hvað það snerti.
„Það er að sjálfsögðu ekki góð
liðan að taka ákvörðun, sem
jafnvel getur leitt til mann-
skaöa”, sagði Höskuldur, þegar
hann var spurður að þvi,
hvernig honum hefði liðiö að
gefa þessar fyrirskipanir.
Skytturnar um borð, Friðgeir
Olgeirsson og Guöjón Arn-
grlmsson, sögðu, að ef nokkrir
hefðu veriö hræddir á meöan á
þessu stóð, þá væru það þeir,
sem stóðu á bak viö byssuna og
áttu á hættu að eiga mannslif á
samvizkunni.
Fróðir menn segja, að kraft-
urinn af skotunum sé svo mikill,
að þegar kúlan fer inn I hlið
skipsins, kemur hún út hinum
megin. Þyrfti ekki fleiri en 20-30
kúiur til að taka skipið I tvennt.
Skemmdir inni I togaranum
eru mjög miklar. Kúlur hafa rif-
ið og tætt og þar sem er litið og
sakleysislegt gat utan frá að sjá
eru skemmdirnar öllu meiri
innanborðs. Mæfti llkja þvl við,
að skotið hefði verið úr risa-
stórri haglabyssu.
— ÓH/EVI.
Kúlnagötin á hinum glæsilega togara Taylors (Ljósm. Vfsis ólafur
Hauksson.)
Stefnan
tekin
á ísland
Kannski heföi fréttamynd af
landnámsmönnum aö halda af
staö úr sinum norsku heima-
byggöum fyrir 1100 árum oröiö
eitthvaö i líkingu viö þessa.
NTB sendi myndina um heigina,
en hún sýnir þegar teinæringar
létu I haf frá Rivedal i Fjaler viö
Sunnfjörd i Noregi. Einmitt
þaöan er taliö aö Ingólfur
Arnarson hafi látiö i haf á sinum
tima I þvi skyni aö gerast ts-
lendingur. örn og Hrafn heita
bátarnir, sem eru nú komnir vel
á vcg og samkvæmt nýjustu
fréttum frá þeim gengur allt
bærilega. Hingað koma bátarnir
4. ágúst n.k.
— JBP.