Vísir - 25.07.1974, Blaðsíða 5

Vísir - 25.07.1974, Blaðsíða 5
Vbir. Fimmtudagur 25. júli 1174. I MORGUN UTLOND I MORGUN UTLONDI MORGUN UTLOND I MORGUN ilmsjon: BB/GP Nixon afhendir spólurnar Hœstiréttur markaði valdsvið forsetans með dómi sínum í gœr Richard Nixon Banda- ríkjaforseti tilkynnti í nótt, að hann mundi verða við úrskurði hæstaréttar Bandaríkjanna og afhenda Leon Jaworski, sérstökum saksóknara í Watergate- málinu, spólur með sam- tölum í Hvita húsinu. James St. Clair, lögfræð- ingur Nixons, sagði, að forsetinn mundi á „allan hátt" fara eftir úrskurði hæstaréttar. Atta dómendur hæstaréttar Bandarikjanna komust sam- hljóöa að þeirri niðurstöðu i gær, að forsetanum bæri eins og öðrum þegnum rikisins að leggja fram gögn, sem nauðsynleg eru til rannsóknar á sakamáli. Það kemur nú i hlut John Sirica sér- legs dómara yfir starfsmönnum forsetans i Watergate-málinu að hlýða á segulbandsspólurnar og meta, hvað af þeim skiptir máli við rannsókn Jaworskis. St. Clair lögfræðingur gaf i nótt til kynna, að sú athugun kynni að taka lang- an tima. Hæstiréttur Bandarikjanna hefur aldrei fyrr i nær 185 ára sögu sinni staðið frammi fyrir Leon Jaworski, saksóknari i Watergate-málinu, t.h. sést hcr yfirgefa byggingu hæstaréttar Bandarikjanna i gær, eftir að dómur hafði gcngið honum i vil. Samkvæmt dómnuni fær Jaw- orski nú aðgang að þeim segul- bandsspólum, sem hann fór fram á, að Nixon afhenti sér og fjalla um Watergate-málið. Héldu sig hafa fund- ið Hearst Lögreglan I Los Angeles réðst til inngöngu i gær i Ibúð eina þar i borginni, eftir að henni höfðu bor- izt upplýsingar um, að Patricia Hearst væri þar inni. Reyndist vera um gabb að ræða, og telur lögreglan núna vafamál, að Patricia Hearst hafi nokkru sinni stigið fæti inn fyrir dyr i þvi húsi. — En gabbið var tekið svo alvarlega, að foreldrar hennar, blaðakóngurinn Rand- olph Hearst og kona hans, flugu frá San Francisko til Los Angeles eftir að þeim hafði verið sagt, að stúlka hefði hringt á lögreglustöð- ina og sagzt vera Pat Hearst. ,,Vegna þess hve mikið hún vissi um fjölskyldu Pat Hearst, trúðum við henni,” útskýrði lög- reglan eftir á. Lögreglan gerði áhlaupið eftir að þrjár manneskjur höfðu hringt og sögðust hafa séð 2 menn og konu, vopnaða rifflum.ganga inn i Ibúðina, og átti lýsingin af kon- unni að koma heim við lýsinguna á Hearst. A meðan lögreglan sat um Ibúðina, hringdi svo konan, sem sagöist vera Pat Hearst. Eins og menn muna var dóttur milljónamæringsins Randolph Hearst rænt úr Ibúð sinni 4. feb. af symbonesiska frelsishernum, en siðan er hún grunuð um að hafa gengið I lið með ræningjum slnum og m.a. liðsinnt þeim við bankarán o.fl. — Lögreglan felldi 17. mal I skotbardaga kjarna þessa glæpahóps, foringjana og helztu fylgismenn, en Hearst fannst hvergi og hefur ekkert til hennar spurzt siðan. Þegar lögreglan komst núna i gær inn I Ibúðina, var þar ekki nokkur sála. En 2 rifflar fundust þar, sem reyndust lögleg eign i- búðareigendanna og á skrá skot- vopna. kröfu eins og þeirri, sem Nixon gerði: Það er á valdi forsetans eins að ákveða hvort honum sé skylt að leggja fram gögn, sem krafizt er i sakamáli. I stuttu máli má segja, aö niöurstaöa dómaranna hafi veriö Fastafulltrúi Tyrklands hjá SÞ lofaði i morgun, að tyrkneskar hersveitir á Kýpur mundu ekki reyna að hertaka flugvöll Nikos- iu. En Kurt Waldheim, framkvæmdastjóri hafði kvatt öryggisráðið saman til skyndifundar i nótt, sem fór fram fyrir luktum dyr- um. Tilefnið voru fréttir, sem bárust um, að tyrk- neskir hermenn mundu reyna að hrifsa yfirráð Nikosiuflugvallar úr hönd- um gæzluliðs SÞ. Gæzluliðið hefur fengið fyrir- mæli um að verja alþjóðaflug- völlinn, sem nú hefur verið lokað- ur i nokkra daga fyrir allri einka- flugumferð, með öllum tiltækum ráðum. Hefur liðið lýst flugvöll- inn verndað svæði. Yfirmaður gæzluliðsins, Prem Chand. hershöfðingi. mun hala gert Waldheim viðvart um, að þessi: Forsetinn hefur rétt til að koma i veg fyrir, að trúnaðarvið- ræður meðal starfsmanna fram- kvæmdavaldsins berist til al- mennings. Sá réttur er hins vegar ekki algjör, heldur er það á valdi dómstólanna að meta mörk hans. Forsetanum er skylt að verða viö Tyrkir hefðu i hyggju aö gera á- hlaup á völlinn. og er sagt, að hann hafi fengið upplýsingar um það hjá Tyrkjum sjálfum. — Aður hafði reyndar upplýsingamála- ráðherra Tyrkja lýst þvi yfir. að tyrkneska innrásarliðið á Kýpur hefði þá þegar flugvöllinn á valdi sinu, og lolaði. að hann yrði opn- kröfunni um spólurnar 64 i Water- gate-rannsókninni. Málið gegn samstarfsmönnum Nixons, en i þeirra hópi eru Johr Mitchell, fyrrv. dómsmálaráð herra. Bob Haldeman, hægr hönd forsetans, og John Ehrlich man, ráðgjafi Nixons um innan- rikismál, verður tekið fyrir 9. september og þá þarf rannsókn- aður flugumferð eins fljótt og auðið yrði. Indverski hershöfðinginn lýsti þvi yfir. að þýðingarmesta verk gæzluliðsins núna væri að verja flugvöllinn, og taldi hann hæpið. að unnt vrði að leyfa almenna llugumlerð um hann að nýju fyrr en eftir nokkrar vikur. inni á spólunum og efni þeirra að vera lokið. Þingnefnd lýkur senn störfum Þingmennirnir 38 I dómsmála- nefnd fuiltrúadeildar Banda- rikjaþings byrjuðu i gærkvöldi að gera grein fyrir afstöðu sinni tii þess, hvort stefna eigi Banda- rikjaforseta fyrir öldungadeild- ina. Umræðunum i nefndinni var útvarpað og sjónvarpað beint. Allt bendir tii þess, að meirihluti nefndarmanna styðji tillögu um það, að Nixon verði stefnt. Miðað er að þvi, að almennu umræðunum ljúki i kvöld og á morgun verði farið yfir tillögurn- ar frá sérfræðingum nefndarinn- ar um málsástæðurnar fyrir stefnu gegn forsetanum og þær endurskoðaðar fyrir lokaaf- greiöslu nefndarinnar. (Útdrátt- ur úr þessum tillögum er birtur á bls. 6) Óvæntar tafir urðu á nefndarstörfunum I gærkvöldi, þegar allir urðu að yfirgefa fund- arsalinn vegna slmahótunar um, að þar væri sprengja. Hótunin reyndist gabb. Einn nefndarmanna hefur spáð þvi, að samþykkt verði með 26 at- kvæðum gegn 12 að stefna Nixon. Tillaga nefndarinnar verður send 435 manna fulltrúadeildinni til lokaafgreiðslu. Róðum from úr okkar málum einir — segir Klerides, hinn nýi forseti Kýpur James Cailaghan, utanrikis- ráðherra Breta, kemur I dag til Genfar, þar sem undirbúningur er nú langt á veg kominn undir þriveldaviðræðurnar um framtfð Kýpur. Georg Mavros, utanrikis- ráðherra Grikkja, og Turan Gun- es, utanríkisráðherra Tyrkja, munu einnig taka þátt i viðræðun- um. Menn eru hóflega bjartsýnir um árangur af fyrsta fundinum, sem hefst um kvöldmatarleytið i dag. Georg Mavros sagði, að við- ræöurnar i Genf mundu einungis snúastum ályktun öryggisráðsins um vopnahlé á Kýpur og tilraunir til að koma aftur á lögum á eyj- unni. Griska stjórnin viðurkenndi Makarios i gær sem löglegan for- seta Kýpur. Glafkos Klerides, nýi forsetinn á Kýpur sagði I gær, að friður næðist þvi aðeins á eyjunni, að þjóðarbrotin þar kæmust aö samkomulagi um skipan mála. Hann sagði, aðhann hefði litla trú að viðræðunum I Genf, úr þvi að Kýpurbúar sjálfir ættu þar ekki fulltrúa. Erlend riki, sagði hann, geta ekki búið til einhverja áætl- un erlendis og siðan flutt hana inn til Kýpur og haldið, að allir veröi ánægðir. Konstantin Karamanlis, hinn nýi forsætisráðherra Grikkja, sat I sama embætti, þegar samning- urinn milli gæzlurikjanna þriggja um sjálfstæði og hlutleysi Kýpur var gerður 1960. 1 gær fékk Kara- manlis heillaóskaskeyti frá Bul- ent Ecevit, forsætisráðherra Tyrkja, sem bauð hann velkom- inn I embætti. Turan Gunes, utanrikisráð- herra Tyrkja, sagði I gær, að Tyrkir vildu ekki skipta Kýpur milli þjóðarbrotanna en hins veg- ar væru þeir hlyntir einhvers kon- ar sambandsriki á eyjunni. Það yrði að viðurkenna réttindi Grikkja og Tyrkja á Kýpur og tengsl þeirra við ættlönd sin. Tyrkneskir hermenn sigurreifir I hafnarborginni Kyreniu, en þær frétt- ir bárust I nótt, að þeim hefði borizt liösauki, þvi að Tyrkir höföu sent frá Mersin um 20 landgöngupramma meö hergögn og liö. Gœzluliðið viðbúið bardögum við Tyrki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.