Vísir - 25.07.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 25.07.1974, Blaðsíða 17
Vísir. Fimmtudagur 25. júlf 1974. 17 Þann 31. mai voru gefin saman I hjónaband Susan Margrét Hawkesog Sæmundur H. Þóröar- son.Heimili þeirra er aö Suður- eyri, Súgandafiröi. Nýja myndastofan. Þann 15. april voru gefin saman af sr. Gunnari Arnasyni I Kópa- vogskirkju Anna Björg Jónsdóttir og Garöar Guömundsson.Heimili þeirra er að Kriahólsstíg 4, Neskaupstað. Nýja myndastofan. Þann 6. april voru gefin saman I hjónaband af séra Siguröi Hauki Guðjónssyni i Langholts- kirkju Ragnheiöur Halldórsdóttir og Sigurður Frimannsson. Heim- ili þeirra er að Þelamörk 74. Nýja myndastofan. I ★ ★ ★ ★ ★ ! ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Í t ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ ¥ ¥ 53 m m Hrúturinn, 21. marz-20. april.Nú rikja góð öfl, og þú ættir að nota þér það við störf og nám, ná út fullri nýtingu á öllu og stunda heilsusamlega þjálfun. Festu fé þitt. Nautið, 21. april-21. mai. Dagurinn litur óvenju vel út og þú ættir ekki að vera i vandræðum með að finna einhvern til að eyða honum með. Finndu þér félaga eða samstarfsmann. Vertu sam- vinnuþýður. Tviburinn, 22. mal-21. júni. Dagurinn er upplagður til að sinna heilsunni, hvað litið sem þú gerir mun tryggja velllðan þlna: agi er nauð- synlegur. Leggðu áherzlu á fulla nýtingu hluta. Krabbinn, 22. júni-23. júll. Ef þú byrjar á einhverju tómstundagamni núna, er llklegt, að það eigi eftir að vera þér til ánægju lengi. Meðhöndlaðu börn með bæði lærdóm og skemmtun i huga. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Þar sem góð öfl ráða núna, ættirðu að athuga af alvöru kaup eöa viðskipti, sem þú getur bara sinnt heima fyrir. Leggðu áherzlu á að vera I samræmi við aðra. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Allt lofar góðri útkomu úr ferðalögum, mannblendni og fyrir- ætlunum. Ef þig vantar að fá eitthvað birt, ættirðu að undirbúa það núna. Athugaðu með námsmöguleika. Vogin, 24. sept.-23. okt. Dagurinn er upplagður til fjárfestinga og kaupa, sérstaklega,ef það er eitthvað, er skiptir miklu máli. Þér kynni að vera gerður greiði eða þú fengir kauphækkun. Drekinn, 24. okt.-22. nóv.Þú hefur þá góðu dóm- greind og heilbrigðu skynsemi, sem tryggir þér öruggan framgang I hverju sem er. Þér ér eng- inn vandi að öðlast það álit, að þú sért vitur og dugmikill. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des.Þaðer til lausn á öllum vanda, leið út fyrir hverja hindrun. Veltu vel fyrir þér svörum, sem þú hefur forðaztað hugsa um. Rannsóknir og athuganir bera góðan ávöxt. Steingeitin, 22. des.-20. jan. A þessum óvenju- lega góða degi er llklegt, að þú hittir vin, sem veita mun þér mikilvægan stuðning. Taktu þátt I einhverju hópstarfi. Samúð leiðir til skilnings. Vatnsberinn, 21. jan.-l9. feb.Góður dagur til að komasthærra. Vera kynnúað mikilvægur maður veitti mikilsverðu verkefni eða hugmynd at- hygli. Hafðu góða og ákveðna stjórn á við- skiptum. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Dagurinn er upp- lagður til að kynnast tengdu fólki betur eða að endurnýja kynni við fjarstadda. Þú getur nú séö inn I framtiðina og jafnvel séð atburði fyrirfram. ¥ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ *• t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ I I ¥ t ¥ t ¥ ¥ ¥ | í DAG | í KVÖLD I í PAG | í KVÖLD | í PAB | Á fimmtudagskvöldi kl. 19.40 í kvöld: KENNEDY OG NEGRASÁLMAR Þekkið þið manninn? Þetta er sjáifur John F. Kennedy á háskólaárum sinum. ,,t kvöld ætla ég að byggja þáttinn á Kennedy-bræðrunum, það er að segja þeim, sem látnir eru. Ég fjalia dálitið um póli- tiska uppbyggingu I kringum, þá og svo goðsögnina sjálfa en . á milli spiia ég svo negra- sálma”. Þetta sagði Vilmundur Gylfason okkur um þáttinn sinn ,,A fimmtudagskvöldi,” sem hann sér um einu sinni I viku nú I sumar og byggir upp I kringum talað mál og tónlist. Vilmundur Gylfason kennir sögu við Menntaskólann I Reykjavik á veturna, en fær sér svo fri á sumrin og tekur saman þætti fyrir útvarpið. 1 fyrra sumar var hann með svipaða þætti hálfsmánaðarlega og svo viðtöl á móti hina vikuna. I vetur var hann auk þesseinnaf umsjónarmönnum fréttaþáttar- ins Landshorns. ,,Ég vann hérna i gamla daga á fréttastofu útvarpsins, og þá tók maður stundum upp frétta- þætti. Slðan hef ég verið að þessu af og til. Hvað ég er lengi að ganga frá hverjum þætti? Þetta tekur svona um 2 daga. —JB Þessi urðu örlög bræðranna beggja, að falla fyrir byssukúlum tilræðismanna. IÍTVARP • 13.00 Á frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Slðdegissagan: Endur- minningar Mannerheims. Þýðandinn, Sveinn Asgeirs son les (25). 15.00 Miðdegistónieikar Lucretia West, karlakór Tónlistarskólans í Vinar- borg og Filharmóníusveitin I Vinarborg flytja Rapsódlu fyrir altrödd, karlakór og hljómsveit op. 53, eftir Brahms, Hans Knapperts- busch stjórnar. Filharm- ónlusveitin I Vinarborg leik- ur Slnfóniu nr. 4 í B-dúr op. 60 eftir Beethoven, Wilhelm Furtwangler stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.30 1 ieit að vissum sann- leika.Dr. Gunnlaugur Þórð- arson flytur ferðaþætti (1). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 A fimmtudagskvöldi.Vil- mundur Gylfason sér um þáttinn. 20.20 Gestur I útvarpssal: itaiski harmonikuieikarinn Salvator. di Gesualdo leikur verk eftir Walther og sjálf- an sig. 20.40 Leikrit: „Gálgamaður- inn” eftir Runar SchildtAð- ur útv. 1963. Þýðandi: Sigurjón Guðjónsson. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Kristófer Toll, ofursti: Þor- steinn ö. Stephensen. María: Helga Bachmann. 21.30 Klarlnettukonsert I A- dúr (K622) eftir Mozart. Thomas Friedle og Fil- harmóniusveitin I Berlin leika, Pinchas Steinberg stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Sólnætur” eftir Silianpá'á'. Andrés Kristjánsson islenskaði. Baldur Pálmason byrjar lesturinn (1). 22.35 Manstu eftir þessu? Tón- listarþáttur i umsjá Guö- mundar Jónssonar pianó- leikara. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Hve lengi_______ þíða eftir frettunum? \ iltu fa IutIk'mii til þin samtttguri? tiVj tiltu biib til niiMa morguns? \ ISIR fl\tur fréttir dajjsins idagl l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.