Vísir - 25.07.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 25.07.1974, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Fimmtudagur 25. júli 1974, Hafft* ekkl kátt um þaö, — en hann er vht af Svaöastaöakyninu þeaai Fyrir allmörgum árum skipaöi meiðyröamálaráö- herra 3 menn i nefnd til þess aö endurskoða hina úreltu meiðyröa- og ærumeiöinga- löggjöf okkar tslendinga, og var undirritaöur skipaöur formaður þessarar nefndar. Skömmu eftir andaöist einn nefndarmanna af hettusótt en annar flutti til Suö- ur-Afrlku, svo aö nefndin varö allfáliöuð og hefur þvi ekki getaö skilaö áliti sinu fyrr en nú. Er álit nefndar- innar samiö sem frumvarp og reglugerö, hvar I má sjá þau orö, sem sparsamir menn á fé skyldu alls ekki viðhafa um náungann, hvorki I ræöu né riti. En þar sem þetta nefndarálit er 1456 blaösiöur aö lengd, veröur aöeins birtur úr þvi nokkur hluti, og hann sá, sem al- menning varöar mestu. Fer hann hér á eftir: Sumarspaug MEIÐ- NEFND SKILAR ÁLITI Þaö er aö lokum einlæg ósk meiöyröamálanefndar, aö blaöamenn og rithöfundar taki þessum ærumeiöinga- taxtavel en ekki illa. Vonar hún, aö þaö mikla starf, sem hún hefur innt af höndum I þágu þjóöarinnar, veröi öll- um hugsandi mönnum til sem mestrar blessunar. Gjört aö Ljósheimum í júli 1974 Skuggabaldur Já, en hún sagði, að ég lygi jafnvel sofandi! Ærumeiðingataxti Hin saknæmu orö: Alltaf veriö náttúrulaus Andlaust greppitrýni Ekkert nema kvensemin Er af Svaðastaðakyninu Fasistasvin og landráðamaður Fer áreiðanlega til helvitis Getur drepið hvern mann með flutn- ingi erindis Hefur aldrei komið til Mallorca Kann ekki að yrkja órlmað Kemur alltaf aftur með öngulinn i rassinum Langheimskastur allra þingmanna Leiðinlegri en nokkur fúga Lélegasti knattspyrnudómari f öllu sólgerfinu Lubbi, kommúnisti og föðurlandssvikari Lýgur jafnvel sofandi Málar ekkert nema landslag Mjaðmalaus, kiðfætt og skrækróma Nauðasköllóttur andskoti Rógberi, guðniöingur og argasti templari Skepnan vill, að við séum i Nató Slefberi að atvinnu Smyglaði 5 flöskum út af Vellinum Spilar allra manna verst úr góðum spilum Stelur öllu steini léttara Sveik undan skatti i fyrra Tengdamóðir hans dó af eitri Veður I bitlingum upp I klof Ætlar sér á þing Það er glæpur gegn mannkyninu aö greiöa þessu helvlti skáldalaun Þessi leikdómari er bölvaö flfl Miskabætur: Tugthús: kr. kr. kr. kr. kr. kr. 50.000.00 1.500.00 200.00 10.000.00 800.000.00 25.000.00 kr. 100.000.00 kr. 65.000.00 kr. 90.000.00 kr. 25.000.00 kr.1000.000.00 kr. 55.555.55 kr. 25.00 kr. 800.000.00 kr. 10.00 kr. 3.00 kr.2000.000.00 kr. 85.000.00 kr. 99.000.25 kr. 100.000.00 kr. 68.200.00 kr. 0.50 l man. 9 mán. 2 mán. 2 ár. 6 mán. 9 mán. 2 vikur. 4 ár. 2 helgar. 7 ár. 7 mán. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 50.000.00 75.75 7.36 100.00 50.000.00 300.000.00 kr.5000.000.00 kr. 18.52 2 mán. 4 mán. ævilangt. 3 dægur. WAtjÓH; Það er ekki svo að þessum stóra og mikla vöruflutningabil hafi verið ekið þarna upp á möstrin þrjú...........nei langt þvi frá. Hann var settur þarna upp — með aðstoð kranabif- reiðar — og er notaður sem auglýsing fyrir matstofu og bar við einn þjóðveginn i Tennesifylki. Eigandinn — fyrrum flutningabflstjóri — keypti bar- inn og matstofuna fyrir nokkr- um mánuðum, en þá var hún svo til farin'. á hausinn. Aösóknin varð ekkert betri eftir að hann keypti, og fór hann þvi að leggja höfuðið i bleyti og reyna að finna upp ráð til að auglýsa staðinn. Þá mundi hann allt i einu eftir gamla bilnum sinum, sem var orðinn næstum óhæfur til akst- urs. Hann tók úr honum vélina og aöra dýrmæta hluti og lét sið- an festa hann þarna upp. Og það var eins og við mann- inn mælt — hann vakti mikla athygli þarna uppi á staurunum og menn fóru að taka eftir litla matsölustaðnum hans John- sons. Fyrst voru það vöru- flutningabilstjórarnir t sem komu og siðan aðrir góðir gest- ir..Nú heitir staðurinn ekki lengur litill — heldur stór, og er fluttur úr gömlum skúr I tveggja hæða hús, sem Johnson lét byggja. Þar eru einnig næg bflastæði fyrir alla vörubilana, sem ekið er um hlaðið.en yfir þeim trónir gamli góði billinn hans Johnsons sem I ellinni bjargaði honum frá þvi að missa allt sitt. Só gamli kom að góðum notum! mammm ■ 4"v ■ ■ . '■ . : ' ■ ÍfeSÉÉ BmW :• ■ •• ■■. • • .•••• ffl. '■ ■. . WmmA. iMff'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.