Vísir - 25.07.1974, Blaðsíða 11

Vísir - 25.07.1974, Blaðsíða 11
Vlsir. Fimmtudagur 25. júll 1974. Vlsir. Fimmtudagur 25. júli 1974. Afmœlisins minnzt með stóru golfmóti A þessu ári á helzti golfklúbbur landsins 40 ára afmæli. Þaö er Golf- klúbbur Reykjavikur, sem I upphafi hét Golfklúbbur Islands, en hann var stofnaöur I desember 1934. í tilefni afmælisins veröur haldið mikiö golfmót á velli klúbbsins I Graf- arholti n.k. sunnudag. Veröur þar keppt f sex flokkum....meistara-,' 1. 2. og 3. flokki karla, kvennaflokki og unglingaflokki 18 ára og yngri. Keppnin hefst á sunnudaginn kl. 10.00 og er að sjálfsögðu opin öllum þeim kylfingum sem vilja komast i skemmtilegt möt og um leið að fagna afmæli ættarhöfðingjans i iþróttinni. — klp — Dregið í dag 1 dag kl. þrjú koma fulltrúar þeirra 16 liða sem komust I lokakeppnina I Bikarkeppni KSt, saman að Hótel Esju, en þar verður dregið um hvaða lið eiga að mætast I fyrstu umferð lokakeppninnar. Sú umferð fer fram n.k. miðvikudag — 31. júli. Liðin sem leika i 16 liða úrslitunum eru: Vlkingur, ólafsvlk. Keflavik, Völsungur, KR Selfoss, Víkingur, Reykjavik, Akureyri, Fylkir, Akranes, Haukar, Fram, Breiðablik, Þróttur, Nesk. Valur, Vestmannaeyjar, Armann. Heimsmet hjó Bolding Hinn frábæri, bandarlski grinda- hlaupari, Jim Bolding, sem verið hef- ur ósigrandi I 400 m grindahlaupi I sumar, komst á heimsmetaskrána I gær. Þá hljóp hann 440 jarda grinda- hlaup á alþjóðlegu frjálslþróttamóti I Torino á ttaliu á hinum stórgóða tlma 48.6 sek., sem er nýtt heimsmet á vegalengdinni. Rétt er þó aö geta þess, að sekúndubrotatalan er mjög ógreini- leg I fréttaskeyti NTB — en heimsmet setti Bolding. Eldra heimsmetið á vegalengdinni átti Bandarikjamaður- inn Ralph Mann og var það 48.8 sekúndur — sett 1970. Þeir Bolding og Mann hafa oft keppt I sumar og Mann sem hlaut silfurverölaunin á Olymplu- leikunum I Munchen 1972, hefur ekki haft möguleika gegn þessum nýja stórhlaupara þeirra Bandarikja- manna. Badenski stakk af! Pólski 400 metra hlauparinn Andrcj Badenski yfirgaf félaga slna frá Pól- landi er þeir voru I keppnisferö I Aust- urrlki á dögunum. Hófu þeir þegar mikla ieitað honum, en hann kom ekki fram I dagsljósiö fyrr en þeir voru farnir aftur til Pól- lands. Þá gekk hann inn á næstu lög- reglustöö og bað um landvistarleyfi I Austurriki. Badenski er 31 árs gamall og einn af þekktustu frjálslþróttamönnum Pói- lands og hefur keppt á þrem slðustu olympluleikjum. ur Simonarson Bezt sjötta sœti hjó íslenzkq sundfólkinu! — Skotar sigruðu með yfirburðum í 8-landakeppninni í Osló og metaregnið * hélt ófram í keppninni - einkum hjó norska sundfólkinu. . ísland aðeins með 31 stig úr keppnisgreinunum sautjón 'W Knattspyrnumaðurinn kunni I hollenzka landslibinu, Johan Neesk- ens, er nýfarinn til Spánar og er að hefja æfingar með hinu nýja félagi sinu, Barcelona. Þar leikur hans bezti vinur — súperstjarna knatt- spyrnunnar Johan Cruyff. Myndin að ofan var tekin, þegar Neeskens hélt til Spánar. Það var mikil viðhöfn hjá flugfélaginu á Amsterdam- flugvelli. Johan er þarna ásamt konu sinni Marjan — og fyrir aftan eru þrjár flugfrcyjur. Neeskens, sem cr aöeins 22ja ára, var markhæstur hollenzku leikmannanna á HM á dögunum. íslenzka sundfólkið sótti ekki gull i greipar mótherja sinna i 8-landa keppninni i sundi, sem lauk i Osló i gærkvöldi. íslenzka landsliðið hlaut aðeins 31 stig i hinum 17 keppnisgreinum og það kom vel i ljós, að siðan þeir Guðmundur Gisla- son og Guðjón Guð- mundsson hættu keppni eigum við ekki sundfólk, sem getur staðið sig vel i alþjóðlegri keppni. Skozka sundfólkið var mjög sigursælt i gær i Osló — sigraði i fimm af sex einstaklingsgreinum og vann góöan sigur I keppninni með 164 stigum. Noregur varð I Völsungur flaug inn ó londsliðsköppunum Landsliðsmennirnir gömlu — Hreinn Elliðason og Magnús í úrslit FH sigraöi Fram 2:1 i aukaleik I öðrum riðlinum i tslandsmótinu i kvennaknattspyrnu I gærkveldi, og eru FH-stúlkurnar þar með komnar I úrslit I mótinu. t hinum riðlinum urðu stúlk- urnar frá Akranesi sigurvegarar. Úrslitaleikurinn á að fara fram n.k. þriðjudag, en þó getur verið að hann verði færður og hafður sem forleikur að einhverjum 1. deildarleiknum hér I Reykjavik. -klp- Torfason, sem báðir eru nú bú- settir á Húsavlk skoruðu bróður- partinn af mörkum Völsunga frá Húsavik I leiknum gegn Leiftri frá Ólafsfirði I undankeppni Bik- arkeppninnar i gærkveldi. Leiknum lauk með 7:1 sigri Völsunga — stærsti sigur þeirra i sumar — og skoraði Hreinn Ell- iðason 3 af þessum mörkum, en Magnús Torfason 2. Hin tvö mörkin skoruðu þeir Páll og Her- mann Jónasson. Mark ólafsfirðinganna kom á siöustu minútu leiksins — ekki skoruðu þeir það samt sjálfir, heldur var það einn varnarmanna Völsunga, sem sendi boltann I sitt eigiö mark. Nær algjör einstefna var á mark Leifturs allan leikinn og áttu Völsungarnir aragrúa tæki- færa. Þeim tókst að nýta 3 þeirra I fyrri hálfleik og 4 I þeim siðari. — klp — öðru sæti með 151 stig — og meta- regniö hélt áfram hjá norska sundfólkinu. Belgia varð óvænt i 3ja sæti með 115 stig á undan Spáni, sem varð að láta sér nægja fjórða sætið með 101 stig. Spánn hlefur unnið i niu af tólf slikum landskeppnum áður. t fimmta sæti varð Sviss með 83 stig, Wales I sjötta með 79. Israel varð I sjö- unda sæti með 53 stig og tsland rak svo lestina með 31 stig. Bezti árangur islenzka sund- fólksins I gær var i 100 m skrið- sundi kvenna. Þar náðist sjötta sæti og timinn var ágætur 1:04.8 min. I fréttaskeyti NTB segir, að það hafi verið Vilborg Júliusdótt- ir, sem varð sjötta — en sam- kvæmt frásögn útvarpsins var það Vilborg Sverrisdóttir, Hafnarfirði, sem synti vega- lengdina fyrir tsland. Þá varð Friðrik Guðmundsson I sjöunda sæti I 400 m skriðsundi þó langt frá sínum bezta tima, og islenzka boðsundsveitin varð i sjöunda sæti 14x100 m skriðsundi kvenna. t öðrum greinum varð íslenzka sundfólkið aftast. Úrslit I urðu þessi: einstökum greinum 400 m. skriðsund: 1. James Carter, Skotlandi, 4:15.5 min. 2. Jose Bas, Spáni, 4:17,2 min. 3. Gunnar Gundersen, Noregi, 4:17.4 min. 4. Francois Deley, Belgiu, 4:18.1 min. 5. Trenchard,, Wales, 4:26.4 min. 6. Alain Charmey, Sviss, 4:30.0 min. 7. Friðrik Guðmundsson, tslandi, 4:31.2 min. 8. Daniel Brener, ísrael, 4:31.5 min. 100 m. skriðsund kvenna: 1. Chantal Grimardjn, Belgiu, 1:01.0 min. 2. Grancoise Monod, Sviss, 1:01,2 min. 3. Lene Jenssen, Nor- egi, 1:01.7 min. 4. K. Walker, Wal- es, 1:03.4 min. 6. Vilborg Júliusdóttir, tslandi, 1:04.8 min. 7. Maria Balboene, Spáni, 1:05.4 min. 8. Galina Weiner, tsrael, 1:05.5 min. 400 m. fjórsund kvenna: 1. Debbie Simpson, Skotlandi, 5:16.4 min. 2. Carina Verbauwen, Belgiu 5:20.2. (belgiskt met). 3. P. John, Wales, 5:23.7 min. 4. Marita Karl- sen, Noregi, 5:25.8 min. 5. Kathrin Gartmann, Sviss, 5:32.6 min. 6. M. Majo, Spáni, 5:36.5 min. 7. Tamar Meisner, ísrael, 6:00.9 min. 8. Guðmunda Guð- mundsdóttir, tslandi, 6:17.4 min. 100 m. flugsund kvenna: 1. Kom Wickham, Skotlandi, 1:07.7 min. 2. Trine Krogh, Noregi, 1:07.8 (norskt met). 3. Martine Verbreyt, Belglu, 1:08.5 (belgiskt met) 4. A. Adams, Wales, 1:08.9 mln. 5. Avedra Chamorro, Spáni, 1:09.7 min. 6. Margaret Husser, Sviss, 1:09.9 min. 7. Rai Zoref, tsrael, 1:12.4 min. 8. Þórunn Al- freösdóttir, tslandi, 1:12.8 min. 200 m. bringusund karla: 1. David Wilkie, Skotlandi, 2:28.0 min. 2. Ove Wislöff, Noregi, 2:29.3 (norskt met). 3. Ruds Vinger- hoets, Belgiu 2:34.5 min. 4. Pedro Balcells, Spáni, 2:35.5 mln. 5. Je- an Pierre Dubey, Sviss, 2:38.0 min. 6. C. Cometson, Wales, 2:43.6 min. 7. Ofer Kogel, tsrael, 2:45.0 min. 8. Steingrimur Daviðsson, tslandi, 2:50.6 min. 200 m. baksund karla: 1. Ian Hughes Skotlandi, 2:17,2 min. 2. Francisco Samion, Spáni, 2:18.0 min. 3. Atle Melberg, Noregi, 2:18.1 min. 4. Culverwell, Wales, 2:22.0 min. 5. Ayal Frank, tsrael 2:23.6 mln. 6. Michel Lowagie, AUSTFJARÐA-ÞROTTUR AFRAM Þróttur frá Neskaupstað tryggði sér rétt til að leik' I loka- keppni Bikarkeppninnar með þvi að sigra Huginn frá Seyðisfirði i gærkveldi með þrem mörkum gegn engu. Leikurinn fór fram á hlutlaus- um velli — Eskifjarðarvellinum — og hafði það sýnilega ekkert að segja fyrir Þróttarana, sem voru áberandi betri aðilinn. Þeir skoruðu 2 mörk i fyrri hálfleik. Arni Guðjónsson það fyrra með skalla og Einar Sigur- jónsson það siðara. t siðari hálfleiknum skoraði svo þjálfari liðsins, Armenningurinn fyrrverandi, Jón Hermannsson þriðja markið. Leikurinn var mjög harður og voru þrír leikmenn bókaðir af dómara leiksins, Hjörvari ó. Jenssyni. Enn í riðli með írum! - tsland veröur i áttunda riðli með Noröur-trum I UEFA-keppni- unglingalandsliða I knattspyrnu, en lokakeppni hennar verður I Sviss 9.-19. mai 1975. island, sem hefur komizt i úrslit keppninnar i tvö siðustu skiptin á ttalfu 1973 og i Sviþjóð 1974, þarf þvi að sigra tra til að komast áfram i keppn- inni. Það tókst I sambandi við Sviþjóðarkeppnina — reyndar þó Belgiski hjólreiðamaðurinn Eddy Merckx er mikill afreks- maður i iþróttum og sigraði sl. sunnudag i erfiðustu hjólreiða- keppni heims, Tour de France, i fimmta skipti, 1969, 1970, 1971, 1972, og svo 1974, en hann keppti ekki I fyrra. Myndin til hliðar var tckin, þegar Merckx var aö nálgast marklinuna i Paris. Milljónir áhorfenda fylgdust með keppninni, sem stóð i þrjár vikur, og fléttaði vegalengdir á Engiandi, Spáni og Sviss, auk Frakklands. íra frá Irska frírlkinu, sem voru með sterkt lib. En það nægði ekki og um styrkleika liðs Norður-ir- lands er lltið vitað — þó sennilega sé það lakara en Irska frlrlkisins eins og málum er nú háttað á Norður-írlandi. t gær var dregið i UEFA- keppnina i Zurich i Sviss og varð niöurstaðan þannig. 1. riðill Júgó- slavia og Austur-Þýzkaland 2. riðill Vestur-Þýzkaland og Aust-. urríki. 3. riðill England og Spánn 4. riöill Belgia og trland (fririkið). 5. riöill Búlgaria og Ungverjaland 6. riöill Danmörk og Skotland 7. riðillNoregur og Finnland 8. riðill Norður-trland og Island 9. riöill ítalla og Portúgal 10. riðill Wales og Malta 11. riðill Sviþjóð og Pól- land 12. riðill Rúmenia og Sovét- rlkin 13. riðill Tékkóslóvakia og Tyrkland 14. riðill Holland og Frakkland 15. riðill Lichtenstein og Luxemborg. Ef Island sigrar Norður-lra þarf lið okkar að leika i riðli með sigurvegurunum úr riðlum þrjú; og fjögur ásamt gestgjöfunum Sviss, sem mynda B-riðil i keppn- inni I Sviss. Ekki er getið um keppnisdaga i forriðlunum, en 9. 11. og 13. mai veröur riðlakeppnin i Sviss — undanúrslitaleikirnir 16. mal og úrslitaleikurinn 19. mai. Sigurvegarar úr riðlum 6,13,14 og 15 mynda A-riðil i Sviss, sigur- vegarar úr 1, 2, 7 og 12 C-riðil og sigurvegarar úr 5, 9, 10 og 11 D- riöil I Sviss. — hsim. Belglu, 2:25.0 min. 7. Fritz Thomet, Sviss, 2:28.0 min. 8. Axel Alfreðsson, tslandi 2:39.0 min. 4x100 m. skriðsund kvenna: 1. Noregur4:08.4mín. (norskt met). 2. Skotland 4:09.3 mín. 3. Sviss 4:10.2 (svissneskt met) 4. Belgla 4:11.3 (belgiskt met) 5. Wales 4:20.3 (welskt met) 6. Spánn 4:24.7 min. 7. tsland 4:30.8 min. 8. ísrael 4:32.3 (Israelskt met). 4x200 m. skriðsund karla: 1. Noregur 8:05.0 min. 2. Skotland 8:08.7 mln. 3. Spánn 8:09.5 min. 4. Belgla 8:29.5 (þelgiskt met). 5. Sviss 8:33.3 mín. 6. Israel 8:35.3 (tsraelskt met) 7. Wales 8:40.6 min. 8. ísland 8:53.8 min. Keppni þeirra Ingunnar Einarsdóttur, 1R, og Láru Sveinsdóttur, Ar- manni, var gifurleg framan af I 100 m grindahlaupinu á meistaramót- inu sl. sunnudag. Þær hlupu samsiða yfir grind eftir grind — en svo rakst Lára I grind og féll á þeirri næstu eins og mynd Braga sýnir. Ing- unn hljóp langt innan við tslandsmetið en vindur var of mikill. Stúlk- urnar keppa báðar I landskeppninni I Lulea I Svlþjóö um helgina. Isfirðingar stein- lógu í Olafsvík! Umf. Víkingur skoraði þrjú mörk fyrstu 20 mín. leiksins og vann 4-2. Ólafsvíkingar komnir í aðalkeppni Bikarkeppni KSÍ Það var fögnuður i geysilegur Ólafsvik i Willy Morgan í vanda! Willy Morgan, sem lék með skozka landsliðinu i HM-kcppninni i Vest- ur-Þýzkalandi er ekki aðeins áhugasamur knattspyrnu- maður heldur einnig mjög áhugasamur tennisleikari. Þetta áhugamál hans var nálægt þvi að kosta hann sjónina i siðustu viku, en þá fékk hann tennisbolta i aug- að cr hann var að leika við kunningja sinn. Ilann var þegar fluttur á sjúkrahús þar sem gerð var skurðaðgerð á auganu. i l'yrstu var talið að Morgan yrði að þola svipuð örlög og Gordon Banks markvöröur- inn heimsfrægi, sem varö að hætta að leika knattspyrnu eftir aðhann missti sjónina á öðru auganu i umferðar- slysi.... en nú hafa læknar til- kynnt að Morgan lialdi sjón- inni á auganu, en hún verði samt aldrei eins góð og hún var. — klp — gærkvöldi. Áhorfendur, sem voru milli 3-4 hundruð tr'iðu varia sin- um eigin aúgum, þegar lið þeirra, Umf. Viking- ur lék sér að ísfirðing- um framan af leiknum i undankeppni Bikar- keppni KSt. Eftir aðeins tuttugu minútur stóð 3-0 fyrir heimamenn. Þessi góða byrjun Vikinga nægði til sigurs i leiknum, þvi ts- firðingum tókst aldrei að jafna þann mun. Lokatölur urðu 4-2 fyr- ir Viking, sem þar með er kominn i fyrsta skipti i aðalkeppni Bikar keppninnar. I dag verður dregið i hana og þar leika sextán lið. Það er nú ósk Ölafsvikinga að þeir fái eitthvert af „stórliðum” 1. deild- ar i heimsókn, og þá verður áreiðanlega fjör „undir jökli”. Það var markakóngur þeirra Ólafsvikur-Vikinga, Guðmundur Gunnarsson, sem lék tsfirðinga grátt I leiknum. Hann var vissu- lega á skotskónum og skoraði þrjú af mörkum Víkings. Fjórða markið var sjálfsmark tsfirðinga. Fyrir tsafjörð skoruðu þeir Gunn-' ar Pétursson og örn Leósson. Staðan I hálfleik var 3-2 fyrir1 heimámenn. Guðjón Finnbogason, Akranesi, | sem dæmdi leikinn lét þau orð falla eftir hann, að Vikingur hefði | veriö sterkari aðilinn allan timann. Það er greinilegt, að Vik- ingsliðið er mun betra en I fyrra — miklu meira spil I liðinu en áð- ur, hraði og kraftur. — RM. Heimsmet í badminton! Sex skólapiltar og tveir kennar- ar i bænum Waddesden settu á döguuum nýtl heimsmet i. badminton. Það er ein þeirra 1 iþrótlagreina, sem ekki er hægt að setja mörg skráð inet í, en þeir ^ gerðu það samt. Þcirra mct var fólgið i þvi að 1 leika stanzlaust — skiptust á að leika, borða og sofa, og náðu þeir I að spila i samtals tiu sólarhringa átján klukkustundir og sex ^ minútur.... Þá voru þeir orðíiir svo þreyttir i höndunum, að þeir ‘ náðu ekki lengur að slá I boltann yfir nctið... og er það vcl skiljan-1 lcgt. Forest-stjarna ó sölulistann! Markahæsti leikmaður 2. deildar- innar ensku siðastliðið keppnistimabil, Duncan McKenzie vill ekki lengur leika með félagi sinu, Nottingham Forest, og sækir I að komast til ein- hvers frægs libs I 1. deild. McKenzie, sem er 23ja ára fór I keppnisförina með enska landsliðinu til A-Evrópu I sumar og þar komst hann að raun um kaup það, sem landsliðskapparnir hafa hjá félögun- um 11. deild — kaup, sem Forest hefur enga möguleika til að greiða honum. Hann er þvl ákveöinn að skipta um félag og talið er liklegt, að Forest geti ekki haldið honum. Sennilega fer McKenzie, sem skoraði 28 inörk i 2. deildinni, á 250 þúsund sterlingspund. Derby County hefur mikinn áhuga á honum — framkvæmdastjóri Derby, siðan hann var með Forest, og auk þess býr McKenzie örskammt frá Derby. Stutt á milli Derby og Notting- ham I Miðlöndunum. En Derby fær félög til að keppa við um miðherjann Duncan McKenzie. Tottenham, Ever- ton og Newcastle hafa öll sýnt mikinn áhuga á að tryggja sér kappann. Valsmennirnir Hörður Hilmarsson'og Siguröur Haraldsson. Þeir leika gegn KR á Laugardalsvelli í kvöld. Enn fall- barútta Baráttan um stigin I 1. deildinnj verður haldið áfram I kvöld. Þá leika á Laugardalsvellinum KR og Valur og hefst leikurinn kl. 20.00. Bæöi liðin eru enn I fallhættu — Val- ur er aðeins einu stigi á undan neösta liðinu, Víking, og KR er meö tveim stigum meira en Valur, eöa 10 stig. Þarna ætti að geta orbib um góöan leik að ræða og jafnvel að eitthvað veröi skorað af mörkum. t fyrri um- ferðinni voru skoruð 4 mörk i leiknum á milli KR og Vals... en hann fór 2:2. t kvöld fer fram úrslitaieikurinn I Bikarkeppni 1. flokks.... Þar mætast Víkingur og Akranes og fer leikurinn fram á Melavellinum. — klp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.