Vísir - 25.07.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 25.07.1974, Blaðsíða 16
16 Vfair. Fimmtudagur 25. J«U 1974. SIGGI SIXPErvlSARI ----—j~ ------•”] SuOaustan gola. Skýjaö a 0 mestu, en dálit- ið sólskin sið- degis. Eftir að noröur opnaði á einu laufi sagði suður einn spaða og vestur tvo tigla. Lokasögnin varð svo fjórir spaðar i suður. Vestur spilaði út tigulási og tók siðan slagi á tigulkóng og tiguldrottningu. Siöan skipti hann yfir i hjarta- gosa. Hvernig spilar þú? A 72 Y ÁK3 ♦ G85 ♦ Á9762 A ¥ ♦ * Þetta er ósköp einfalt — spilið unnið ef spaðinn fellur. Eina hættan, að spaðagosi sé fjórði i austur — ef hann er fjórði i vestur, er ekki hægt að vinna spilið. Þarf þvi að tryggja spilið gegn spaðagosa fjóröa hjá austri. Það er ekki hægt nema taka hjartagosann á drottningu heima — geyma innkomur blinds. Siðan eru tveir hæstu i spaða — trompinu — teknir, og vestur sýnir eyðu i annað skipti, sem litnum er spilað. Gosinn i spaða er sem sagt fjórði hjá austri. Þá er að „stytta sig” heima i trompinu og atriði aö vera inni á spil blinds i ellefta slag — þannig, að spaðagosinn lendi i klemmunni. Eftir tvo hæstu i spaða er laufi spilað á ásinn og lauf trompaö Blindum spilað inn á hjarta og lauf aftur trompað — og siðan er þriðja innkoma blinds notuö, hjartað, og laufi spilað frá blindum. Suður á þá D-10 eftir i spaðanum, en austur G-8 og er varnarlaus. Ef fjórði slagur er tekinn á háspil i hjarta i blindum, er ekki hægt að vinna spilið. Austur átti auk spaðanna, fjögur smáspil i hjarta, tvöi tigli og K-G þriðja i laufi. Á skákmóti i Minden 1959 kom þessi staða upp I skák Schuster, sem hafði hvitt og átti leik, og Hodakowsky. 18. f4 - Rg7 19. fxe5 — Rexf5 20. exf6 og svartur gaf skákina (20.— Re8 21. Bh6+ — Kg7 22. Dh5+). " Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — íimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzlá" upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 19. til 25. júli er I Apóteki Austurbæjar og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnti annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Reykjavik er í Heilsuverndar- stöðinni i júli og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl. 9-12 fh. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I síma 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Ilafnarfjörður: L.ögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik. Ódýr ferð til Kaupmannahafnar á vegum Ferðaskrifstofunnar tJr- val. Af sérstökum ástæðum er hægt að útvega mjög ódýra 5 daga ferð til Kaupmannahafnar, 7. ágúst-11. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. Verð kr. 8.000.-. Þá hefur verið ákveðiö, vegna mikillar eftirspurnar, að bæta viö þremur ferðum til Kaup- mannahafnar, þar sem farseðill- inn gildir I 1 mánuð. 17. ágúst-4. sept.- og 12. sept. Verð kr. 12.000.-. Ferðaskrifstofan Úrval mun útvega gistingu og aöra þjónustu, sé þess óskað. Simi 26900. Sjálfstæðisfélögin I Reykjavik. Hvöt, félag sjálfstæðis- kvenna vill benda félagskonum sinum á, aö vegna mikillar eftirspurnar i hinar ódýru utanlandsferðir sjálf- stæðisfélaganna i Reykjavik, hef- ur verið ákveðið, að bæta við tveimur ferðum til Kaupmanna- hafnar 25. júli og 25. ágúst. Nánari upplýsingar á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, simi 17100 og Ferðaskrifstofunni úrval, simi 26900. Hljómleikar karlakóra. Karlakórarnir Svanir á Akranesi, Fóstbræður i Reykjavik, Karlakór Reykjavikur, Karlakór Keflavikur og Þrestir i Hafnar- firði halda sameiginlega hljóm- leika I Háskólabiói laugardaginn 27. júlikl. 14.30. Kórarnir syngja 3 lög hver og siðan allmörg lög saman. Alls koma um 200 manns fram á hljómleikunum. Pianóleik annast Guðrún Kristinsdóttir og Agnes Löwe. Meðal einsöngvara er Kristinn Hallsson, óperusöngv- ari. Aðgöngumiðasala i Bóka- verzlun Lárus Blöndal og við inn- ganginn. Samband islenzkra karlakóra. Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavík. Skrifstofa nefndarinnar að Traðarkotssundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 3-6. Borgarspitalinn, Endurhæfingar- deild. Sjúkradeildir Grensási: Heimsóknartlmi daglega 18.30- 19.30, laugardaga og sunnudaga einnig 13.00-17.00. Sjúkradeild Heilsuverndarstöð: Heimsóknar- timi daglega 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Föstudagur kl. 20. Kjölur — Kerlingarfjöll, Landmannalaugar — Veiðivötn, Þórsmörk, Tindafjallajökull. Fjalla- Sumarleyfisferð 27/7-1/8. Laki —Eldgjá baksvegur syðri. Ferðafélag tslands, Oldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Frá Laugarnesprestakalli. Séra Garðar Svavarsson verður I sum- arleyfi frá 10. júli til 10. ágúst. A meðan þjónar séra Grimur Grimsson prestakallinu. 26.-28. júli ferð I Krók og að gljúfrum. Markafljóts- 27.-28. júlí ferð I Þórsmörk. Uppl. I skrifstof- unni daglega frá kl. 1-5 og á kvöldin frá kl. 8-10. Simi 24950 Farfuglar. Árbæjarsafn 3. júni til 15. sept. verður safnið opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. F'clag einstæðra foreldra Minningarkort FEF eru seld i Bókabúð Lárusar Blöndal, Vest- urveri og i skrifstofu FEF i Traðarkotssundi 6. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum ki. 15 til 16 og fimmtudaga ki. 17 og 18. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag I safnaðarheimili Langholtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Filadelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Willy Hansen. Einsöngvari Svavar Guðmunds- son. □ □AG | D KVÖLD | n □AG | D KVÖ L Dl Þorsteinn og Helga í leikritinu „Gálgamaðurinn" kl. 20.40: nú lítill /# Ég er hlutverk mín segir Þorsteinn ö. statistiker, eru orðin en ,,Ég er nú sá minnsti statistiker, sem um getur og hef þvi enga tölu um öll þau leikrit, sem ég hef leikið i hérna i útvarpinu,” segir Þorsteinn ö. Stephensen, sem við fáum að heyra i kvöld i leikritinu „Gálga- maðurinn” eftir finnska skáldið Runar Schildt. „Það væri nú ekkert ófróðlegt að vita fjöldann, en hitt er vist, að þau eru mörg. Og þessi hlut- verk min hafa verið af öllum gerðum, sorgarleikir og gleði- leikir.” 4 Við fáum að hcyra I þeim Þorsteini og Helgu kl. 20.40 I kvöld I r upptöku frá 1963 á leikritinu „Gálgamaðurinn”. Leikritiö „Gálgamaöurinn”, sem nú verður endurflutt i kvöld, var tekið upp 1963 og eru hlutverkin tvö i höndum Þor- steins og Helgu Bachmann. Og hver er svo þessi gálgamaður?Gálgamaðurinn ér finnsk táknmynd. Þessari veru fylgja þau örlög, að eigandi hennar verður að selja hana áður en hann deyr, á lægra verði en hann keypti hana, til að öðl- ast frið. Persónurnar tvær eru Toll gamli ofursti, sem er nú að koma heim úr veiðiferð og finn- ur að dauðinn nálgast.og Maria vinnukona hjá honum. Hann tekur nú að óttast dauða sinn, þar sem táknmyndin er ennþá I fórum hans, en áður en lýkur bjargast málin og hann getur þvi dáið sæll, en ekki er þó vert að rekja söguna frekar hér. Þetta verk Runar Schildt er talið hans bezta og er að öllu leyti mjög vel skrifað og mörg,#, áheyrilegt verk, sem hefur viða verið flutt, bæði i útvarpi og á sviði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.