Vísir - 25.07.1974, Side 14

Vísir - 25.07.1974, Side 14
14 Visir. Fimmtudagur 25. júli 1974. ________J/zr. \. Takið Imeð hönk af^ reipT1 benti Tarzaní þeim á, „þið komiða tíl með að þarfnast þéssn Til að komast yfir vegginn.’’| I „Þegar þið hafið komið ykkur fyrir liggið þá kyrrir, , ' Tantor mun knma vkkurl að ytri veggnum.” 8 I Copr. 1949 Edgar Rice Burroughs, Inc-Tm.Reg.U S. Pat.Off. 1 Distr. by l'nited Feature Svndicate. lnc. Kvcillsðppet i Nordens hus i dag TRE FILMER OM ISLAND OCH DESS VULKANER visas i samlingssalen kl. 20:30. KAFETERIAN AR ÖPPEN JK 20:00-23:00 Las dagstidningar hemifrán med kaffet. Valkomna • Allir velkomnir. ORRÆNA HUSIÐ Til sölu ódýrt Cortina station árg ’65, i sæmilegu standi. Uppl. i simum 21090 og 21667. Hraðbútur- sjóstangaveiði Til sölu 20 feta hraðbátur 130 hö Volvo penta vél, ganghraði ca. 30 milur með tal- stöð, hraðamæii, eldunartækjum og svefn- plássi fyrir 3-4. Uppl. i sima 30834. ISorphaugar — ____ Gæzla — Vélavinna Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum i gæzlu og vélavinnu á sorphaugum við Hamranes, austan Krisuvikurvegar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, Hafnar- firði. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn, 6. ágúst 1974, kl. 14, að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur Húseign til sölu ó Akureyri Kauptilboð óskast i húseignina Háteig við Eyjafjarðarbraut, Akureyri, ásamt 741 fermetra leigulóð. Brunabótamat hússins er kr. 3.320.200,00. Húsið verður til sýnis væntanlegum bjóð- endum, kl. 4-7 e.h. fimmtudaginn 1. ágúst og föstudaginn 2. ágúst 1974, og tilboðs- eyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11:30 f.h. 14. ágúst 1974. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 GAMLA BÍÓ Lukkubíllinn Hin vinsæla gamanmynd frá Disney Endursýnd kl. 5,7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Fröken Fríöa Our miss Fred Ein af þessum viðurkenndu brezku gamanmyndum, tekin i litum. Gerö samkvæmt sögu Is- landsvinarins Ted Williams lávarðar. Aöalhlutverk: Danny La Rue, Al- fred Marks. Sýnd kl. 5,7 og 9. Mary Stuart Skotadrottning Ahrifamikil og vel leikin ensk- amerisk stórmynd i litum og Cinemascope með íSLENZKUM TEXTA. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave og Glenda Jackson. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. HAFNARBJO Slaughter Ofsalega spennandi og við- burðahröð ný, bandarisk litmynd, tekin i TODD-A-O 35, um kappann Slaughter, sem ekkert virðist bita á og hina ofsalegu baráttu hans við glæpasamtökin, Slaughter svikur engan Aðalhlutverk: Jim Brown, Stella Stevens. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3,5,7 9ogll. VIOKOMUSTAÐIR BÓKABILA Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-5.00 Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30- 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15- 9.00, fimmtud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-3.00. Hólahverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzlanir við Völvufell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstud. kl. 3.30-5.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30-3.00. Austurver, Háaleitisbraut, mánud. kl. 3.00-4.00. Miðbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-6.15, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.45.-7.00. Holt—Hliðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Stakkahlið 17mánud. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 4.15-6.00. Laugarás Verzl. Noröurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15- 9.00. Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30-6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00. Skerjaförður. - Einarsnes ifimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15- 9.00, fimmtud. kl. 5.00-6.30. 1 1 <^i§g J Fyrstui- með m iþróttafiéttii- I/ I Vfc 9 K helf>-.u,iiuiiu‘ Wf Xl^JLXw

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.