Vísir - 25.07.1974, Síða 8

Vísir - 25.07.1974, Síða 8
8 Vlsir. Fimmtudagur 25. júli 1974. Góð ferðahugmynd fyrir verzlunar. mannahelgina: Skiljið einkabflinn eftir heima, — látið annan keyra! Tjaldstæði á Þingvöllum Þeir sem ætla að búa í tjöldum eða hjólhýsum á Þingvöllum meðan á þjóðhátíðinni stendur þurfa að athuga eftirfarandi: Q Tjaldsvæðin eru tvö. Annað er við Grimagilslæk á svonefndum Lækjarbökkum ofan Almannagjár þar sem ekið er niður á Leirur. Hitt tjaldstæðið er i Skógarhólum. Leyfilegt er að hefja tjöldun klukkan 2 siðdegis á fimmtudag, og siðan á föstudag og laugardag. Ætlast er til að þeir sem tjalda verði komnir i tjaldbúðimar á laugardagskvöld i siðasta lagi, þar sem aðkeyrsluleiðum að tjaldbúðunum verður lokað vegna annarrar umferðar frá kl. 6 á sunnudagsmorgni, en notast verður við strætisvagnaferðir. Frá þvi klukkan 2 siðdegis á fimmtudag verða tjaldstjórar Þjóð- hátiðarnefndar 1974 á tjaldsvæðunum. Þeir eru Magnús Jónsson og Kristján Jóhannsson og hafa með sér flokk skáta, sem aðstoða við tjöldun. Fólk er beðið að hlýða fyrirmælum þeirra og leið- beiningum til að koma i veg fyrir tafir. Hjólhýsum hefur verið ætlaður staður neðan gjár og norðan vegar að Leirum og á Skógarhólasvæðinu eins og tjaldstjórar visa til. A Hægt er að koma strax á fimmtudag til að tjalda, þótt ekki sé flutt v inn i tjaldið fyrr en siðar. Tjöld ykkar og hjólhýsi verða imdir stöðugu eftirliti, og þeirra verður gætt fram yfir hátið. ÞJÓÐHATIÐARNEFND 1974 AUGLÝSING UM INNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL IN NLAUSNARVERÐ 1965 - 1. FL. 10.09.74 1966 - 1. FL. 20.09.74 1967 - 1. FL. 15.09.74 1967 - 2. FL. 20.10.74 1970 - 1. FL. 15.09.74 10.000 KR. SKIRTEINI 10.09.75 kr. 89.047,00 20.09.75 kr. 70.467,00 15.09.75 kr. 62.466,00 20.10.75 kr. 62.466,00 15.09.75 kr. 35.732,00 1973 -l.FL. B. 15.09.74- 15.09.75 10.000 KR. SKÍRTEINI 50.000 KR. SKÍRTEINI INNLAUSNARVERÐ ÁRGREIÐSLUMIÐA kr. 1.457,00 kr. 7.285,00 Innlausn spariskírteina og árgreiðslumiða fer fram í afgreiðslu Seðla- banka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. SALA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA í 1. FLOKKI 1974 STENDUR NÚ YFIR HJÁ VENJULEGUM SÖLUAÐILUM. Reykjavík, júlí 1974 W) SEÐLABANKI ISLANDS Senn fer aö liöa aö fridegi verzlunarmanna, en taliö er, aö um þá helgi séu fleiri islendingar á ferö um landiö en nokkurn annan tima á árinu. Aukin biia- eign slöustu árin hefur oröiö þess valdandi, aö æ fleiri geta ráöiö feröum sinum sjálfir. En samt er þó fjöldi manns, sem enn kýs aö feröast i vel skipulögöum hóp- feröum, enda losna þeir þá viö ýmsar þær áhyggjur og umstang, sem fylgir feröalögum á misjafn- lega velútbúnum farartækjum. Eins og undanfarin ár skipu- leggur Feröafélag tslands nú ferðir til ýmissa fagurra og vin- sælla staða um verzlunarmanna- helgina. A suma þessara staða hefur verið farið árum saman um þessa helgi, jafnan með stóra hópa ferðamanna. Alls verða farnar 9 ferðir á vegum félagsins, nú, og verða þær kynntar frekar hér á eftir: Fyrst skal nefna Þórsmörk, en sá staður er óefað langvinsælasti ferðamannastaöurinn á öræfum landsins um þessar mundir. Þangað verða farnar tvær feröir. Fyrri ferðin veröur farin kl. 29. föstudagskvöldiö 2. ágúst. Þeir, sem fara með þeirri ferð, koma heim frá Þórsmörk um hádegi á mánudag. Siöari ferðin verður farin kl. 14 laugardaginn 3. ágúst. og verður komið heim á mánudagskvöld. Fyrri ferðin kostar 3200 kr, en sú seinni 2400 kr. Gisting i skála og öll aðstaða önnur, sem félagið veitir 1 Þórs- mörk, er innifalin I þessu gjaldi, Leiðsögumenn verða með hópn- um, og munu þeir, eins og venja er til, skipuleggja göngu- og skoð- unarferðir um Mörkina, meðan á dvölinni þar stendur. Föstdagskvöldiö 2. ágúst kl. 20 verður farið I Landmannalaugar og Eldgjá. Gist verður i skála félagsins i Laugum, en ekið þaðan I Eldgjá. Landmannalaugar er óþarft að kynna frekar, náttúrufegurðin þar og sérkenni- legt landslag er öllum kunnugt, og förin i Eldgjá verður öllum ógleymanleg, er þangað fara. Laugagestirnir mega ekki gleyma sundfötunum sinum, þvi að það eykur á ánægju feröarinnar að fá sér sundsprett i STOFUNNI SKIPT Hagkvæmasta og ódýrasta lausnin er Hillu ,,System" frá Húsgagnaverslun Reykjavíkur Reykjavíkur BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 • • FERÐAVORUR í NIKLU ÚRVALI SKA TA BUDIJA Rekin af Hjálparsveit skáta Reykja vik SNORRABRAUT 58.SIMI 12045

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.