Vísir - 25.07.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 25.07.1974, Blaðsíða 13
Vfsir. Fimmtudagur 25. júli 1974, 13 Árið 1942 lék hún i kvikmyndinni „Kona ársins”. Nú hefur hún sjálf verið útnefnd „kona ársins”. Konan, sem við erum að tala um, er Katherine Hepburn, og það er ein deild innan rauð- sokkuhreyfingarinnar i Banda- rlkjunum, sem sæmdi hana þessum titli....árið hjá þeim er taliö frá júni til júni, en ekki janúar/desember eins og hjá öðrum. Þær segja, að hún hafi alla tið sýnt konur með „karakter” I hlutverkum sinum. Þar fyrir ut- an sé hún fædd leikkona, sem aldrei hafi sýnt konuna sem minni persónu en karlmann- inn...á tjaldinu. Pað vlrðist enginn hafa sagt þessum tveimur, að ljónið og lambið séu óvinir....a.m.k. hefur enginn sagt Ijóninu, að iambakjöt sé gott á bragðið né iambinu, aðIjón hafi það ekki sem vana að klappa þeim á kinnina. Kannski er það vegna þess, að þau eru aiin upp saman, og ljónið Sammy og lambiö Jeannie hafa frá fyrstu tið verið miklir vinir I dýragarðinum I Berlfn í Vestur-Þýzkalandi. KATHERINE HEPBURN „KONA ÁRSINS" HJÁ RAUÐSOKKUM! EITT- HVAÐ FYRIR AUGAÐ Linda Thompson heitir nýja kærastan hans Elvis Prestley. Hún er sögð allnokkuð fyrir augað —enda mun Preatley ekki hafa af henni augun þessa dag- ana. Hún er lfka óhrædd við að sýna sig, og þá jafnan þannig,að fötin eru ekki að flækjast of mikið fyrir henni — a.m.k. magnið. sem hún er í. A þessari mynd er aðeins hægt að sjá I gripinn — Prestley þurfti endilega að skyggja á stóran hiuta — og þar má glöggt sjá muninn á klæðaburði þeirra. Hann kappklæddur en hún held- ur fátækari — I klæðaburði. FERÐAMATUR FYRIR HELGARFERDINA Mjólk Brauð Bakaðar baunir Alegg Kókomalt Smjör Tekex Kaffi Súkkulaðikex Ávaxta juice Hangikjöt Lærissneiðar Kótilettur Pylsur Reykt rúllupylsa Niðurs. Ananas Niðurs. Ávextir Epli Appelsínur Tómatar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.