Vísir - 26.03.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 26.03.1975, Blaðsíða 4
4 Visir. Miðvikudagur 26. marz 1975. - Stórkostlegasta krossgótukeppni! FYRIR ALLA LÁTIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA! FÆST Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ! Breiðfirðingaheimilið hf. Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins h/f verður haldinn i Tjarnarbúð, þriðjudaginn 29. april kl. 8,30 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsins (1974) liggja frammi hluthöfum til athugunar 10 dögum fyrir fund á skrifstofu félagsins i Breiðfirðinga- búð milli kl. 11 og 12 f.h. Stjórnin. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLA Odýrt: vélar gírkassar drif hásingar fjaðrir öxlar licntugir i aflaniker bretti hurðir húdd rúður o.fi. Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. Símaskróin 1975 Afhending simaskrárinnar 1975 hefst þriðjudaginn 1. april til simnotenda i Reykjavik. Dagana 1., 2. og 3. april, það er frá þriðjudegi til föstudags, að föstudegin- um meðtöldum, verður afgreitt til hand- hafa simanúmera, sem byrja á einum og tveim. Dagana 7. til 10. april verður af- greitt til handhafa símanúmera, sem byrja á þremur, sjö og átta. Simaskráin verður afgreidd á Aðalpóst- húsinu, gengið inn frá Austurstræti, dag- lega kl. 9-18 nema laugardaginn5. april kl. 9-12. í Hafnarfirði verður simaskráin afhent á simstöðinni við Strandgötu frá þriðjudegi 1. april. Þar verður afgreitt út á númer sem byrja á fimm. í Kópavogi verður simaskráin afhent á Póstafgreiðslunni, Digranesvegi 9 frá þriðjudegi 1. april. Þar verður afgreitt út á simanúmer, sem byrja á tölustafnum fjórir. Þeir simnotendur, sem eiga rétt á 10 simskrám eða fleirum, fá skrárnar sendar heim. Heimsendingin hefst þriðjudaginn 1. april n.k. 1 Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfirði verður simaskráin afhent gegn af- hendingaseðlum, sem póstlagðir voru i dag til simnotenda. Athygli simnotenda skal vakin á þvi að simaskráin 1975 gengur í gildi frá og með mánudeginum 14. april 1975. Simnotendur eru vinsamlega beðnir að eyðileggja gömlu simaskrána frá 1974 vegna fjölda númerabreytínga, sem orðið hafa frá þvi að hún var gefin út, enda er hún ekki lengur i gildi. Simstjórinn i Reykjavik. Opið miðvikudag fyrir skirdag kl. 8-21. Fermingardaga og II. i páskum ki. 8-13. Stigahlíð 45-47, sími 35645 SÓSUR Salad cream Italian dressing French dressing Fartare sauce Thousand island Coleslaw dressing Barbecue sauce Curry sauce Chutney sauce Tomato chutney Bearnaise sauce Tabasco sauce ^KASSETTURog FERÐATÆKI 1*1 S0KA HUSIÐ » LAUGAVEGI178. VW Fastback ’70. VW 1300 '71. Austin Mini '74. Saab 99 LE ’73 Saab 96 ’72, ’74. Flat 128 sport ’73. Fiat 132 1600 ’74, ’73. Mercury Comet ’73, ’74. Maverick ’70. Datsun 1200 ’73. Cortina 1600 XL ’74. Ford Mustang ’74. Bronco ’74. Wagoneer ’72. Peugeot 304 ’71. Sunbeam 1250 '72. Kenault R-5 ’73. Opið ó kvöldin kl. 6-9 og llaugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 Útgófan stöðvuð tJtgáfa stærsta dagblaðs Lundúna „Daily Mirror’ hefur verið stöðvuð um óákveðinn tima eftir uppsagnir 1750 manna hjá Mirror-útgáfufyrirtækinu. „Daily Mirror” kemur daglega út i 3 milljúnum eintaka I Lundún- um og 1,5 milljónum eintaka I Manchester. Prentarar hafa I skyndiverk- föllum að undanförnu margsinnis heft útkomu blaðsins og siðast á mánudag komst ekki nema hálft upplagið út vegna skyndiverk- falls. Fyrirtækið býr sig undir lang- varandi átök við prentarafélagið og hefur sagt upp með fyrirvara 7000 þeirra 9000 starfsmanna, sem eru á launum hjá þvi. Um leið mun stöðvast útgáfa tveggja sunnudagsblaða Mirror, nefnilega „Sunday Mirror” og „Sunday People”. Tilræðismaðurinn, frændi Faisals konungs, prins Faisal Ibn Mussed Ibn Abdul Aziz. Talinn hafa verið einn að verki Um afdrif frænd- ans, sem varð Faisal konungi Saudi Arabiu að bana í gær, hefur ekkert spurzt. Hann var leiddur burt af lif- vörðum konungs, eftir að hann hafði dregið fram skammbyssu úr pússi sinu og hleypt nokkrum skotum af. 1 tilkynningu útvarpsins 1 Riyad er þvi haldið fram, að Faisal Ibn Mussed Ibn Abdul Aziz prins hafi verið einn að verki og ekki aðrir i vitorði með honum. — Útvarpið sagði, að hann hefði ekki verið heill á geðsmunum. Um prinsinn er fátt vitað annað en að hann stundaði nám i Bandarikiunum. Nánar tiltekið i háskóla Kólóradó. Hann komst þar undir manna hendur, þegar hann var handtekinn af lögreglunni i sept. 1969 fyrir að hafa miðlað öðrum af eiturlyfjum. Var hann látinn laus gegn tryggingu, en dæmdur skil- orðsbundið árið eftir og var undir eftirliti yfirvalda fram til april 1971. Prinsinn lauk prófi i stjórn- visindum frá skólanum það ár. _____________

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.