Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 8
Visir. Mánudagur 28. april 1975. 8 VERÐTILBOÐ fil l.mai 7 % af fveim dekkjum ^qf fjórum ' dekkjum Sumarhjólbarðar: STÆRÐ 5% ITTEM 155—12 Kr. 4.150 Kr. 3.930 135—13 4.230 4.010 145—13 4.290 4.060 155—13 4.320 4.090 165—13 4.940 4.680 175—13 5.740 5.440 155—14 4.400 4.170 165—14 5.580 5.290 175—14 6.180 5.850 185—14 7.250 6.870 215/70—14 10.980 10.400 550—12 3.490 3.310 600—12 4.030 3.820 615/155—13 4.370 4.140 560—13 4.450 4.220 590—13 4.150 3.930 Sumarhjólbarðar: STÆRÐ 640—13 700—13 615/155—14 5,0—15 560—15 590—15 600—15 Kr, 5.090 5.410 4.020 3.570 4.080 4.730 5.030 10% Kr. 4.820 5.130 3.810 3.330 3.870 4.480 4.770 Jeppahjólbarðar: 600—16/6 4.930 4.670 650—16/6 6.030 5.710 750—16/6 7.190 6.810 Weapon hjólbarðar: 900—16/10 16.970 16.080 TEKKNESKA B/FRE/ÐAUMBOÐ/Ð Á ÍSLAND/ H/E AUÐBREKKU 44-46 SÍM/ 42606 Garðahreppur: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði Akureyri: Skoda verkstæðið á Akureyri h.f. Óseyri 8 Egilsstaðir: Varahlutaverzlun Gunnors Gunnarssonar ótrúlega margir óskilgetnir Það vekur oft furðu erlendra manna, þegar þeir komast að þvi hversu margir íslendingar sjá dagsins ljós óskilgetnir. í Mann fjöldaskýrslum Hagstofunnar fyrir árin 1961-70 má lesa um þetta meðal annars. Oft lifa for- eldrarnir saman, 1970 fæddust 417 böm slikra „hjóna” en sama ár fæddust 785 börn foreldra, sem ekki voru i sambúð. Þetta tiltekna ár fæddust 4023 börn lifandi, skilgetin voru 2821, óskilgetin 1202, eða nær 30% af hundraði. Ekki alltaf strið um rækjuna Það er ekki alls staðar, sem barátta stendur um þann smáa en merkilega fisk, rækjuna. 1 Degi segir fréttamaður i Grimsey frá góðum rækjuafla af miðunum, sem eru skammt undan eyjunni. „Hér er ekkert rækjustrið þvi sjó- menn á rækjubátunum gefa okk- ur af þessu góðgæti”, segir frétta- maðurinn. Rækjumið finnast annars viða við landið. Þau nýj- ustu skammt frá Kópaskeri. Vissulega eru það góðar fréttir, þvi rækjuveiði og vinnsla hafa hvarvetna hleypt auknu blóði i at- vinnuæðar viðkomandi plássa og sums staðar gjörbreytt öllum lifnaðarháttum fólks. Hafa gefið verðmæti 5 milljóna til liknarmála Það er hreint ekki svo litið, sem duglegir kiúbbar hafa gefið til ýmissa mála hér á landi. Sem dæmi má nefna Lionsklúbbinn Njörð. Nýlega afhenti stjórn klúbbsins Borgarspitalanum að gjöf tæki. sem gera fært að hefja rannsóknir á svima og jafnvægis- sjúkdómum hjá háls-, nef og eyrnadeild spitalans. Klúbburinn hefur áður gefið deildinni stórar gjafir. Njörður hefur gefið um 5 milljónir króna til ýmissa liknar- mála og hjálparstarfsemi á undanförnum árum. Myndin var tekin við afhendingu tækjanna. Formaður Njarðar, Jóhann Briem ritstjóri er fyrir miðju, Úlfar Þórðarson, formaður stjórnar sjúkrastofnana Reykja- vikur þriðji frá vinstri. Fermingargjafir Mjög f jölbreytt úrval af allskon- ar speglum. Hinir margeftir- spurðu kúluspeglar fyrir stúlkur og pilta eru einnig til f óvenju miklu úrvali. Verð og gaiði við allra hœfi. Komið og sannfœrizt Speglabúðin Laugavegi 15. Sfmi: 1-96-35.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.