Vísir - 28.04.1975, Side 11

Vísir - 28.04.1975, Side 11
Visir. Mánudagur 28. april 1975. 11 sagði Óskar Sigurpólsson, sem drakk tvo lítra af vatni til að komast í réttan flokk á „Litla Norðurlandamótinu" „Það hefur alltaf verið minn stóri draumur að jafnhatta 200 kíló i almennilegu móti, og ég var búinn að ákveða að gera það i Norðurlandamótinu um þessa helgi,” sagði Óskar Sigurpáls- son eftir hið frábæra afrek á litla Norðurlanda mótinu i Laugardalshöilinni i gær. ,,Ég bjóst samt ekki við þvi i þetta sinn, þvi maður var ekki búinn að jafna sig á þvi, að öll okkar vinna og æfingar fyrir Norðurlandamótið höfðu verið eyðilagðar þarna úti i Svfþjóð. En áhorfendurnir sem komu i yfir markið. Ég ætlaði lika að snara 140 kilóum i þessu móti, en það tókst ekki. Ég er mjög ánægður með að hafa náð 200 kilóa markinu i jafnhendingu, en ég veit að við hefðum allir gert betur, ef hið raunverulega mót hefði farið hér fram”. Laugardalshöllina hvöttu mig til dáða, og þar með rættist þessi langþráði draumur minn. Ég ætlaði að vera i yfirþunga- vigt I sjálfu NM mótinu og var rétt á mörkunum að ná þvi. Gústaf Agnarsson ætlaði að keppa i þungavigt og ég i yfir- þungavigt til að ná fleiri stigum fyrir tsland, og. ég vildi ekki breyta þvi i þessu móti. Það munaði samt ekki miklu að ég kæmist ekki i yfirþungavigt- ina,ogvarðaðbelgja i mig vatn til að ná réttri þyngd, áður en að við vorum vigtaðir, og rétt slapp óskar Sigurpálsson að jafnhatta 200 kg. Ljósmynd Bjarnleifur. maður mótsins — Setti fimm íslandsmet í yfirþungavigt og var fyrstur manna á íslandi að jafnhatta 200 kíló Óskar Sigurpálsson vann bezta afrekið á „litla Norðurlandamót- inu” i lyftingum i Laugardals- höllinni I gær, er hann jafnhattaði Glasgow Rangers sigraði með yfirburðum i 1. deildinni skozku. Áhuginn að undanförnu beindist að þvi hvaða lið skipuðu tiu efstu sætin og verða þar með i nýju „stórdeildinni” skozku næsta keppnistimabil. Lokastaðan fer hér á eftir og átta neðstu liðin i 1. deild ásamt sex efstu i 2. deild skipa 1. deild næsta keppnistima- bil — hin liðin úr 2. deild verða i hinni nýju 2. deild. bá er það stað- an. Rangers 34 25 6 3 86-33 56 Hibernian 34 20 9 5 69-37 49‘ Celtic 34 20 5 9 81-41 45 Dundee Utd. 34 19 7 8 72-43 45 Aberdeen 34 16 9 9 66-43 41 Dundee 34 16 6 12 48-42 38 Ayr 34 14 8 12 50-61 36 Hearts 34 11 13 10 47-52 35 St. Johnst. 34 11 12 11 41-44 34 Motherwell 34 14 5 15 52-57 33 Airdrie 34 11 9 14 43-55 31 Kilmarnock 34 8 15 11 52-68 31 Partick 34 10 10 14 48-62 30 200 kíló —fyrstu allra islendinga — í sfðustu lyftu mótsins. Hann fékk góðan stuðning frá fjölda áhorfenda, sem komu til aö horfa Dumbarton 34 7 10 17 44-55 24 Dunfermline 34 7 9 18 46-66 23 Clyde 34 6 10 18 40-63 22 Morton 34 6 10 18 31-62 22 Arbroath 34 5 7 22 34-66 17 2. deild Falkirk 37 26 1 10 76-29 53 Queen South 38 23 7 8 77-33 53 Montrose 38 23 7 8 70-37 53 Hamilton 37 20 7 10 68-30 47 East Fife 38 20 7 11 57-42 47 St. Mirren 37 19 7 11 74-52 45 Clydebank 37 17 8 12 48-39 42 Stirling 37 16 9 12 63-54 41 Berwick 37 17 6 14 52-47 40 East Stirl. 38 16 8 14 56-52 40 Albion Rov. 37 16 7 14 71-60 39 Stenhousem. 38 14 11 13 52-42 39 Raith 38 14 9 15 48-44 37 Stranraer 38 12 11 15 47-65 35 Alloa 37 11 11 15 49-55 33 Queens Park 38 10 10 18 41-54 30 Brechin 38 9 7 22 44-85 25 Mead.bank 38 9 5 24 26-87 23 Cowdenb. 38 5 11 22 39-76 21 Forfar 38 1 7 30 27-102 9 á mótið, og var innilega fagnað i lokin. Óskar keppti i yfirþungavigt — menn llú kg eða meira. Hann margbætti met Hreins Halldórs- sonar kúluvarpara i þessum flokki — eða um 25 kg. i jafnhend- ingu og 10 kg f samanlögðu. Hann snaraði 135 kg, jafnhattaði 200 kg, og var því með samtals 335 kg. Metið f samanlögðu var 325 kg. 1 dvergvigt og millivigt voru einnig sett Islandsmet, en alls •voru sett 7 Islandsmet á mótinu, og eitt var jafnað. Sigurður Grétarsson setti Islandsmet i snörun i dvergvigt, lyfti 75 kg. Hann jafnhattaði 90 kg og gerir það þvi 165 kg , sem er Islandsmetsjöfnun. bá setti Skúli Óskarsson Islandsmet i millivigt, er hann snaraði 112,5 kg. Gamla metið var 110 kg og átti hann það sjálfur. Honum mis- tókst við 145 kg — nýtt íslands- met — í jafnhendingu og var þar með úr keppninni. Kári Elisson var 200 grömmum of þungur til að keppa i sinum flokki — fjaðurvigt — og varð þvi að keppa f léttvigt, þar náði hann þrem persónulegum metum, sem hefði þýtt 3 Islandsmet í fjaður- vigtinni, ef hann hefði verið 200 grömmum léttari. 1 milliþungavigt varð Friðrik Jósefsson að hætta keppni vegna meiðsla, og Guðmundur Sigurðs- son var i litlu keppnisskapi, eftir allt mótlætið að undanförnu, og hélt ekki lóðunum þrátt fyrir að hann næði þeim á loft. Gústaf Agnarsson var ekki á landinu, og keppti þvi enginn i þungavigt. Þetta mót var að mörgu leyti gott og mjög vel sótt af lyftinga- móti að vera. En vafasamt að það hefði verið eins vel sótt, þótt allir erlendu kapparnir hefðu verið með, þvi að fólk kom mest til að sýna lyftingamönnunum stuðning i öllu andstreyminu að undan- fömu. — klp — Gústaf annar Heldur litlar fréttir hafa bor- izt af „stóra Norðurlandamót- inu” i lyftingum i Stokkhólmi, og heldur cngar fréttir af þvi hvcrnig tekið var á málefnum tslands á þinginu, sem haldið var á sama tíma. Það eina, sem við vitum um mótiö er, að Gústaf Agnarsson hlaut silfurverðlaunin i þunga- vigt. Hann snaraöi 152,5 kg, jafnhattaði 190 kg, scm gerir samtals 342,5 kg. Sigurvegari i þessum llokki var Kinni, semlyfti samtals 345,5 kg.... 155 kg og 192,5 kg. Ekki er vitað hvernig þátttöku Gústafs í mótinu er háttað — hvort hann var með sem full- gildur kcppandi eða scm gestur. Hann hafði ekki leyfi ÍSÍ eða Lyftingasambandsins til að taka þátt i mótinu, og var þvi i þeirra augum sem gestur. Ai'tur á móti hafa Svíarnir trúlega samþykkt hann inn til að bjarga andlitinu út á við. islenzkir lyftingamenn eru mjög óánægðir með að Gústaf fór utan og stóöekki með þeim i að mótmæla meöferðinni á mót- inu hér heima. En þeir segjast skilja hann, þvl hann hafi æft mjög vel og verið i góðu formi. Eftir þeim litlu upplýsingum, sem við höfum fengið að utan, er Ijós', að island hefði fengið limm menn á pall ef árangurinn i báðum mótunum er borinn saman. Þeir hefðu verið Sigurð- ur Grétarsson, Kári Elisson. Gústaf Agnarsson. óskar Sigur- pálsson og liklega Guðmundur Sigurðsson, sem hefði örugg- lega gert betur i harðri keppni en var á litla mótinu hér. Flestir þeirra hefðu fengið silfurverð- launin. —klp— Lokastaðan ó Skotlandi Endumýjun arsmiða og flokksmiða stendur yfír, Dregið i i, flokki 6. ma/. v;

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.