Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 12
12
Visir. Mánudagur 28. april 1975.
Visir. Mánudagur 28. aprn 1975.
13
Umsjón: Hallur Símonarsor,
Kári Kaaber, Vlking, I góftu færi viö Valsmarkiö, en spyrnti knettinum
beint i fang Siguröar Dagssonar, markvaröar Vals. Það snjóaöi heldur
betur á meðan á leiknum stóft og Melavöllurinn alhvitur. Ljósmynd
Bjarnleifur.
Reykjavíkurmótið í knattspyrnu:
Ármann tók þann
eina er ef tir var!
Armenningarurðu sigurvegarar I-
2. flokki karla á islandsmótinu i
hándknattleik í ár, er þeir sigruðu
Hauka I aukaúrslitaleik á föstu-
dagskvöldið með 13 mörkum gegn
11.
Þetta var siðasti leikurinn i
tslandsmótinu og jafnframt þriðji
titillinn, sem Ármann fær i
mótinu f ár. Var ekkert félag með
fleiri titla — þau sem komu næst,
voru Fram og Kelfavik með tvo
hvort.
Islandsmeistarar eða sigur-
vegarar ihinum ýmsu deildum og
STAÐAN
Staðan i Meistarakeppni KSt
eftir leikinn á laugardaginn:
Akranes — Keflavik 2:2
Akranes
Keflavik
Valur
4 2 1 1 6:6 6
3 1 2 0 6:4 5
3 0 1 2 2:4 1
Markhæstu menn:
Steinar Jóhannsson, Keflav. 3
Matthlas Hallgrimss., Akran 2
Kári Gunnlaugsson, Keflav. 2
Arni Sveinsson Akranesi 2
Næstu leikir:
Einn leikur er eftir í mótinu,
Keflavlk — Valur, og fer hann
fram um næstu helgi.
flokkum f handboltan um 1975 3. flokkur FH
urðu þessi félög: 4. flokkur Fram
KARLAR: KONUR:
l.deild Vikingur l.deild Valur
2. deild Þróttur 2.deild Keflavik
3. deild Leiknir l.flokkur Ármann
l.flokkur Armann 2. flokkur Keflavik
2. flokkur Armann 3. flokkur Fram
Allt opið hjá
meisturunum
— eftir jafntefli Akraness og
Keflavíkur á laugardaginn
Eftir jafntefli Akurnesinga og
Keflvikinga i Meistarakeppni KSf
á Skipaskaga á laugardaginn er
allt útlit fyrir spennandi leik, þeg-
ar Keflvlkingar og Valsmenn
mætast i siðasta leik „meistar-
anna".
Akurnesingar hafa lokið sinum
Jafnt hjá Val og Víking
og Fram hafði Ármann
Tveir leikir voru leiknir I
Reykjavikurmótinu I knattspyrnu
um helgina. Fram lék við Ar-
mann á föstudagskvöldið og Val-
ur við Viking á laugardaginn. Sfð-
asti leikurinn I fjórðu umferðinni,
KR — Þróttur, verður á Mela-
vellinum I kvöld, en fimmta og
slðasta umferðin fer fram nú I
vikunni og um næstu helgi.
Það munaði ekki miklu að
Fram næði þvi að fara með bæði
stigin út úr leiknum við Armann á
föstudaginn. Þegar fimm minút-
ur voru tilleiksloka, var jafnt 0:0,
1*SD»0K
PUMA
fótboltaskór
10 gerðir
verð frá kr. 2725
bportvbruverzlun
Ingólfs Oskarssonar
KUpp.nUj 44 — Blml iinu — Rcykjavfli
en á þessum minútum skoraði
Fram tvö mörk, og nældi sér þar
með I bæði stigin.
Það var körfuknattleiksmaður-
inn Kristinn Jörundsson sem kom
boltanum loks i markið hjá Ár-
manni þegar um fimm minútur
voru eftir af leiknum. Þá höfðu
Armenningarnir barizt vel, en
gáfu eftir undir lokin eins og i
fleiri leikjum i þessu móti. Þegar
þetta mark kom dofnaði enn meir
yfir þeim og Steinn Sveinsson gat
bætt öðru marki við þegjandi og
hljóðalaust rétt fyrir leikslok.
Leikur Vals og Vikings á
laugardaginn, var nokkuð jafn á
köflum, en þó áttu Valsmenn
hættulegri tækifæri. Vikingarnir
voru fyrri til að skora — Stefán
Halldórsson, sem er hættur við að
fara yfir i KR — skoraði markið,
eftir að Sigurður Dagsson hafði á
klaufalegan hátt misst boltann Ur
höndum sér fyrir fætur hans.
Sigurður var örugglega með
boltann, sem hann fékk i fangið
eftir laust skot, en missti hann á
einhvern óskiljanlegan hátt. 1 sfð-
ari hálfleik jöfnuðu Valsmenn.
Kristinn Björnsson skoraði mark-
ið f annarri tilraun. Fyrra skot
hans lenti i varnarveggnum, en
hann fékkboltann aftur og kom
honum rétta leið I netið.
Eins og fyrr segir er siðasti
leikurinn i 4. umferð i kvöld. A
miðvikudaginn leika Ármann —
Vikingur, á laugardaginn Þróttur
— Fram og á mánudagskvöldið
KR — Valur. Ef KR nær báðum
stigunum i kvöld, verður sá leikur
úrslitaleikur mótsins.
STÁÐ A N
Staðan I Reykjavlkurmótinu
eftir leikina um helgina:
Fram — Armann 2:0
Vikingur — Valur 1:1
Valur 4 2 2 0 7:2 6
Fram 4 2 2 0 5:2 6
KR 3 2 1 0 3:1 5
Víkingur 4 1 1 2 2:3 3
Þróttur 3 1 0 2 3:6 2
Armann' 4 0 0 4 1:7 0
Markhæstu menn:
Kristinn Jörundsson, Fram 2
Marteinn Geirsson, Fram 2
Ingi Björn Albertsson, Val 2
Næstu leikir:
KR — Þróttur á Melavellinum I
kvöld kl. 19,00 og Armann — Vik-
ingur á sama stað á miðvikudags-
kvöldið.
Hafnfirðingar náðu
Keflavík að stigum
Hafnfirðingar náðu Keflvik-
ingum að stigum I Litlu bikar-
keppninni I gær, þegar þeir
sigruðu Breiðablik örugglega I
leik liðanna í Kópavogi. Það var
FH .sem lék fyrir Hafnarfjörð að
þessu sinni, og sigraði með 4-2 i
einum bezta leik, sem hér hefur
scat I vor. Það var góð knatt-
spyrna, sem FH-Iiðið sýndi, og
hraði þess og skiptingar rugluðu
Blikana oft. Hafnarfjörður og
Keflavik hafa nú sex stig i keppn-
inni — eftirfimm leiki — en Akfa-
nes fimm stig eftir fjóra leiki.
Viðar Halldórsson skoraði
fyrsta markið i leiknum i gær
með góðu skoti frá vitateigs-
horninu. Þór Hreiðarsson, sem nú
leikur að nýju með Breiðablik
eftir ársdvöl i Val, jafnaði fyrir
Blikana, þegar hann einlék frá
miðju — upp allan völlinn og
renndi svo knettinum i mark. FH
náði forustu aftur fyrir leikhléið.
Helgi Ragnarsson skoraði
viöstöðulaust eftir fyrirgjöf frá
Loga Ólafssyni.
FH komst i 3-1, þegar Leifur
Helgason lék sama leik og Þór
fyrir Breiðablik áður — einlék frá
miðju og skoraði Fjórða mark
FH skoraði svo Ólafur Danivals-
son eftir góðan undirbúning
Helga Ragharssonar áður en
Breiðablik skoraði sitt annað
mark. Heiðar Breiðfjörð úr vita-
spyrnu sjö minútum fyrir leiks-
lok. —hsim
leikjum og eru með 5 stig. Kefl-
vikingar hafa 4 stig, en Valsmenn
1 stig. Ef Keflavik sigrar Val i
siðasta leiknum, eru Keflvikingar
meistarar meistaranna. Verði
jafntefli, þarf aukaleik á milli
Akraness og Keflavikur, en sigri
Valur, er Akranes sigurvegari i
mótinu.
Leikurinn á laugardaginn var
leikinn i hávaða roki og réð það
miklu um gang leiksins. Keflvlk-
ingar voru betri, þegar þeir léku
undan, en Skagamenn áttu leik-
inn, þegar vindurinn var með
þeim.
Steinar Jóhannsson og skoraði
fyrsta mark IBK i leiknum, og
var staðan 1:0 i hálfleik. I siðari
hálfleik jafnaði Matthias Hall-
grimsson fyrir Skagamenn með
mjög góðu skoti og Guðjón kom
þeim yfir með marki úr þvögu
nokkru siðar.
Þannig var staðan, þegar langt
var liðið á leikinn, en þá skoraði
Steinar jöfnunarmark IBK eftir
aukaspyrnu, sem Ólafur Július-
son tók á miðjum vellinum.
Fleiri urðu mörkin ekki, en þvi
meir var um hörku og læti. Ein-
um Keflviking — Gunnari Jóns-
syni — var visað af leikvelli, og
margir voru bókaðir fyrir ljót
brot, enda keyrði harkan um
þverbak um tima.
GK/—klp—
STAÐÁN
Staðan I Litlu bikarkeppninni
eftir leikinn um helgina.
Kópavogur — Hafnarfjörður
2:4
Hafnarfjörður
Keflavik
Akranes
Kópavogur
5 2 2 1 10:6
5 2 2 1 4:4
4 13 0
6 0 3 3
5:3
6:12
Markhæstu nieiin:
Þór Hreiðarsson, Kópav 3
Þar á eftir koma fimm menn með
2 mörk hver
Næstu leikir:
Tveir leikir eru eftir I mótinu,
Akranes — Hafnarfjörður og
Keflavlk — Akranes. Fara þeir
fram nií næstu daga.
Stúdentar með fimmtu sigurverðlaun sin á keppnistfmabilinu. Ljósmynd Bjarnleifur.
Sá fimmti í bikara-
safn stúdenta í ár
— Sigruðu í Bikarkeppninni í blaki í gœrkvöldi og hafa
þar með sigrað í fimm mótum í röð
iþróttafélag stúdenta varð
bikarmeistari I blaki 1975 er liðið
sigraði Þrótt I úrslitaleik bikar-
keppninnar I gærkvöldi 3:0.
Með þessum sigri hafa stúdent-
arnir hlotið öll þau sæmdarheiti,
sem hægt er að hljóta i keppni
beztu blakliða okkar á þessu ári.
Þeir byrjuðu á þvi að sigra i
Haustmóti BLI, siðan urðu þeir
Reykjavikurmeistarar, þá
Islandsmeistarar og nú bikar-
meistarar. I Vormótinu, sem var
fyrir ári, sigruðu þeir einnig, og
hafa þeir þvi unnið fimm mót i
röð, sem er afrek, sem áreiðan-
lega verður erfitt að hnekkja i
blakinu á næstu árum.
I leiknum I gærkvöldi byrjuðu
þeir á því að sigra i fyrstu
hrinunni 15:4. Þá næstu unnu þeir
einnig, eða 15:12, eftir að staðan
hafði verið 11:11. I þeirri siðustu
fóru þeir einnig með sigur af
hólmi, en þar urðu lokatölurnar
15:11.
I gærkvöldi fór einnig fram
leikur á milli UMFB og Breiða-
bliks um sjötta sætið i 1. deildinni
næsta ár. UMFB varð I neðsta
sæti i aðalkeppninni I ár, en
Breiðablik sigraði i b-mótinu.
Leiknum i gærkvöldi lauk með 3:0
sigri UMFB, sem þar með heldur
sætinu meðal sterkustu blak-
liðanna á næsta ári.
Þá er fyrirhugað að leika I
tveim deildum — heima og
heiman — og verða þessi lið I 1.
deild: ÍS,Þróttur, Vikingur, IMA,
UMFB og UMFL. Eftir er að
ákveða hvernig fyrirkomulagið i
2. deild verður, en það verður gert
á blakþinginu siðar á þessu ári.
—klp—
Tvö víti og jafntefli
Búlgara og V-Þjóðverja
Heimsmeistarar Vestur-Þjóð-
verja. I knattspyrnunni náöu
jafntefli I Evröpuleiknum við
Búlgarfu I Sofiu I gær, 1-1. Bæði
mörkin voru skoruð úr vltaspyrn-
um siðasta stundarfjórðung leiks-
ins—i leik, þar sem þýzka liðið
var löngum I vörn.
Biílgarar fengu vitaspyrnu á 73
min, er Kolev skoraði örugglega
úr. Þremur minútum siðar
dæmdi svissneski dómarinn, Jean
Dubach, vitaspyrnu á Búlgara —
gegn miklum mótmælum
bulgörsku leikmannanna.
Ritschel skoraði.
Með jafnteflinu komst V-
Þýzkaland i efsta sæti I riðlinum
— hefur fjögur stig úr þremur
leikjum. Grikkland er með fjögur
stig eftir fjóra leiki. Malta og
Búlgaria reka lestina með tvö
stig.
— Ég er ánægður með árangur
liðs mlns, sagði þýzki landsliðs-
þjálfarinn, Helmut Schön, eftir
leikinn. Strákarnir börðust hetju-
lega og náðu stigi.
V-Þýzkaland var með flesta
heimsmeistarana i liði sinu — og
Franz Beckenbauer, fyrirliði lék
sinn 90. landsleik. Búlgaria var
með ungt lið — sárafáir frá HM-
liðihu 1974 og það sótti mjög, en
Beckenbauer, Vogts og Breitner
voru sterkir i vörn Þýzkalands.
Ahorfendur voru 60 þúsund.
Sfðari leikur landanna verður 19.
nóvember i Þýzkalandi. —hslm.
Löggurnar handtóku bófana
^Þekkt „eggjahaus
lengi.
Hann talar, viss um það! ¦
Hvernig er Polli? Þið gerðuð^
mighræddan!
Nikulás Rikki, formaður félagsins,
kemur álögreglustöðina. _j----------
© Kmg FJMMtfto Syndt
r Rólegur Nikulás, Polli er á spitala.
Hann lagast. Strákarnir hjálpuðu
k okkur sannarlegai^j- 0g Louj
saklaus!
Vont oð finna
hvítt á hvítu!
— Fyrsta opna golfmótið snjóaði í kaf
Veðriö lék íslenzka kylfinga grátt I fyrsta opna golf mótinu, sem háð var á Hval-
eyrarvelli viö Hafnarfjörð á laugardaginn. t miðju móti byrjuði að snjóa, og varö
snjórinn svo mikill á skömmum tlma, að meiui fundu ekki með nokkru niðti litia
hvlta boltann, sem allt snýst I kringum.
Um 30 menn höfðu lokið við 18 holurnar, þegar aIII varð hvitt. Um 40 aörir voru
lagðir af stað þegar ákveðið var að hætta við, og byrja aftur á fimmtudaginn
kemur kl, 13.00 — á sama stað, og menn voru við að leita að boltunum slnum I
snjónum, þegar kallið kom um að hætta.
Þeir sem voru beztir af þeim sem inn komust voru Magnús Halldorsson GK,
sem var á 77 höggum og Björgvin Þorsteinsson GA á 78 höggum. _KLP—
ísland með í
OL í blakinu
— Undankeppnin fer fram í Róm ó nœsta ári
Verið að kanna með þjálfara fyrir liðið
Blaksamband islands hefur ákveðið
að senda lið I undankeppni olympfu-
leikanna I blaki, sem fram fer i Róm á
ttaliu I janiiar á næsta ári.
Þetta var ákveðið á fundi hjá stjórn
BLl nýlega og þátttökutilkynningin
sett I póst s.l. föstudag. 1 næsta mánuði
veröurdregiðum.hvaða liðleika sam-
an I undankeppninni, og verður fróð-
legt að vita, hvaða snillinga Islending-
ar fá þar.
Ekki er búizt við, aö við eigum
möguleika á að komast langt I keppn-
inni I Itiim, enda blak ung iþrótt hér á
landi.en löðruih iöndum er þetta orðin
rdtgróin Iþrótt, sem hundruð þusunda
manna ogkvenna á öllum aldri leika.
Ferðin verður fyrst og fremst farin
til að læra af þessum þjóðum og sjá
það bezta úr blakinu, sem þarna verð-
ur :i boðstdlum.
Veriðer að athuga með að fá erlend-
an þjálfara fyrir blaklandsliðið og
einnig til að gefa ráðleggingar við
þjálfun og æfingar félagsliðanna. Er
mestur áhugi fyrir að fá Svia til að
taka þetta starf að sér, en Svíar eru
mjög framarlega í blakinu eins og I
Öðrum Iþróttagreinum, og eiga marga
góða þjálfara, sem gætu gert hér stóra
hluti.
— klp —
H lá fyrir 3.
deildarliði KS
Leikmenn 3. deildarliðs Siglurf jarðar I knattspyrnu voru hér fyrir sunnan um
helgina og léku þrjá æfingaleiki. Þeir sigruðu I þeim öllum, og þó var einn þeirra
við fullskipað 1. deiidarliö.
Það var 1. deildarlið FH.setn Siglfirðingarnir lögöu að velli með þvl að sigra
2:1. Bæði mörk Siglfirðinga skoraði Gunnar Blömlal, sem lék með Akureyri 11.
deild I fyrra, en mun íeika með KSIsumar.
Hinir leikii nir voru við 3. deildarliðiR og Hrannar. Siglfirðingarnir sigruðu iR
4:0 og Hrönn með 8 mörkum gegn 2. —klp—-
Nú töpuðu þœr
kef Ivísku stórt
i gær hófst hið svonefnda Gróttumót
I handknattleik kvenna, og er þetta
fimmta árið I röð, sem það er haldið.
Að þessu sinni taka 11 félög þátt i
mótinu, sem er leikið með útsláttar-
fyrirkomulagi. Það félag felhir úr,
sem tapar leik.
i fyrstu umferðinni I gær urðu urslit
þessi: Breiðablik sigraði Gróttu Í7: 7,
Vfkingur sigraði Njarövlk 10:7, Ar-
mann sigraði Hauka 21:8, og Fram
sigraði Keflavlk 26:10.
FH mætti ekki á móti KR, svo KR
heldur áfram I mótinu, sem veröur
haldið áfram í kvöld I iþróttahusinu
Seltjarnarnesi. Hefst fyrsti leikurinn
kl. 19.00. Leikirnir I kvöld verðá:
Fram — Vfkingur, KR — Armann og
Breiðablik — Valur.
—klp—
Þjálfarinn fyrstur
Páll Guðbjörnsson, sem verið hefur þjálfari reykvlskra skiðagöngumanna
undanfarna mánuði, varð sigurvegari I Reykjavlkurmótinu I 30 km göngu, sem
háð var I Blafjöllum um helgina.
Hann var rúmlega átta mlnútum á undan næsta manni f mark. Það var einn
nemenda hans, Guðmundur Sveinsson, sem einnig er I Sklðafélagi Reykjavfkur.
Alls höfðu f jórir menn þaö af að Ijiika keppninni og varö tlmi þeirra þessi
PálIGuðbjörnss.,SR
Guðmundur Sveinsson SR
Sigurjón Hallgrimsson, SR
Guðmundur Gunnarsson, UH
Þetta er I fyrsta sinn, sejn keppt er 130 km göngu á Heykjavlkurmöti. og þótti
það takast mjög vel. Mótið fór fram á vegum Skiðafélags Reykjavtkur eins og
flest önnur göngumót hér fyrir sunnan. — klp —
1:59,23
2:07,28
2:08,02
2:17,41