Vísir - 25.08.1975, Blaðsíða 3
Visir. Mánudagur 25. ágiíst 1975.
3
Á lo&nuvertlðinni i fyrra kom Iscargo fjórum loönubátum á flot fyrr
en elia, meö þvi að sækja til útianda nætur fyrir útger&irnar. Þeir
tóku áhöfn eins bátsins meö tii aö sjá um hleöslu og affermingu.
heimferðina. Oftast voru
vélarnarþó tómar til baka. Þeir
höfðu ekki efni á að hafa mikið
starfslið, svo þeir urðu að gera
allt sjálfir. Þeir voru flugmenn,
skrifstofumenn, framkvæmda-
stjórar og sendlar. Og ef þurfti
að skipta um hjólbarða í glóandi
eyðimerkurhita, einhvers
staðar i heiminum, þá gerðu
þeir það lika.
Svo kom me-me til
sögunnar
íslandsmarkaðurinn einn gat
aldrei haldið þeim uppi, svo þeir
flugu mikið erlendis. Þeir voru
vissir um að geta unnið hér
markaö þvi þeir voru að selja
„vöru” sem skortur var á, en
það gekk hægt framan af. Enn
'kom landbúnaðurinn til
sögunnar og varpaði birtu á til-
veru þeirra. 1 þetta skipti var
það sauðkindin sem lagði sitt af
mörkum, upp úr miðju sumri
1973 fengu þeir flutning á ullar-
vöru frá Álafossi, til viðbótar
við hestana.
Það var lika búið að byggja
betur upp hestaflutningana og
nú gátu þeir boðið innflytj-
endum reglulegri ferðir og
meira öryggi Þeir höfðu lika
reynzt áreiðanlegir og slikt
spyrst út.
Önnur flugvél
Hægt en nokkuð örugglega óx
Iscargo fiskur um hrygg. Flutn-
ingarnir jukust og rekstrar-
afkoman batnaði að sama
skapi. Undir mitt ár 1974 settu
þeir sig i forstjórastellingar og
ákváðu að nú væri timabært að
stækka flugflotann um helming.
Það var keypt önnur DC-6 og sú
var með tveimur stórum dyrum
fyrir vöruhleðslu.
Aðstaðan i „höfuðstöðv-
unum” batnaði einnig. Það var
ráðið skrifstofufólk, fenginn
Telex og þar fram eftir göt-
unum.
Vöruhús i
tveim löndum
Starfsemin var nú orðin svo
umfangsmikil, að farið var að
huga að úrbótum á ýmsum
sviðum. Þeir urðu sér úti um
vöruhús i Álaborg og Rotterdam
og þangað er beint förmum,
sem eiga að fara til Islands.
Flugið héðan getur verið hvert
sem er, en' svo koma þeir við á
öðrum hvorum fyrrnefndra
staða, til að taka farm heim.
Enda eru það nú 35 nokkuð
stórir aðilar sem fá vörur heim
með Iscargo.
Þá kom röðin
að beljunum
Flug utan Islands er eftir sem
áður mjög stór þáttur i starf-
seminni. Þeir hafa nú þegar
flogið meira en allt árið i fyrra
og vélarnar eru alltaf sneisa-
fullar.
Þeir eru mjög hrifnir af land-
búnaði hjá Iscargo, eins og von-
legt er. Jafnvel Utlendar beljur
leggja þeim lið. Þeir fengu
samning upp á að flytja kýr frá
Esbjerg og Rotterdam tilSaudi
Arabiu. Þær voru 1200 talsins og
Sexan tekur um 30 i hverri ferð.
Þetta var stórverkefni og allt
starfsliðið „móbiliserað”. Tvær
áhafnir voru i þessu, með aðra
vélina. önnur hafði aðsetur i
Aþenu og beið eftir að beljurnar
kæmu fljúgandi Ur norðri. Hún
tók við og hélt með þær áfram
suöur Ur og fór beint til baka.
Þar tók hin við og fór að ná i
meiri beljur. Svona gekk þetta
þangað til hitarnir voru orðnir
svo miklir að frekari flutn-
ingum var frestað fram i októ-
ber. Þá voru um 300 beljur
komnar i nýja heimahaga og
Iscargo kvöddu þær hlýlega,
höfðu enda fengið 30 milljónir
út úr þeim.
Flutningarnir gengu svo vel,
að þeir gera sé góðar vonir um
aö flytja það sem eftir er af fjöl-
skyldunni, þegar hafizt verður
handa á ný.
Þotukaup?
Það vantar nokkuð upp á að
full nýting sé á vélunum tveim,
sem Iscargo á nú, en þær eru i
stöðugri sókn. Þeir gera sér
góðar vonir um að fá leyfi til
áætlunar, einu sinni i viku milli
Reykjavikur og Rotterdam og
þeir hugsa stórt.
Það er búið að sækja um að fá
að annast allan almennan vöru-
flutning fyrir varnarliðið. Það
er gert með hliðsjón af stefnu
stjórnvalda, aö Islendingar
skuli annast öll störf, sem
mögulegt er, fyrir varnarliðið.
Eimskip sér um flutninga sjó-
íeiðina, Iscargo vill fá loft-
brautina. Ef svarið verður já-
kvætt, kaupa þeir sér þotu, sér-
staklega útbúna til vöru-
flutninga.
Iscargo er nú þegar orðið
nokkuð stöndugt fyrirtæki og
þeir hugsa hátt og ætla sér
mikiö. Flugstjórarnir hjálpa
samt ennþá til við að skipta um
hjólbarða. Annars væri þetta
ekki nærri þvi eins gaman.-óT
Slœmar berjahorfur
í ár en haustið
getur bœtt um
Ekki eru gó&ar berjahorfur hér
á landi i ár. A Su&urlandi er vist
alveg hægt að afskrifa ber i haust,
þar eð tiðarfarið var svo siæmt I
vor, að sögn Viðars Þorsteinsson-
ar hjá Búnaðarfélagi lslands.
„Norðanlands er óvenju Htið af
krækiberjum og aðalbláberjum
og bláber aðeins á stöku stað”,
sagði Skafti Benediktsson, bún-
aðarráðunautur i Þingeyjarsýslu.
„Það kom frost á vísinn i vor,
sem eyðilagði hann. Hræddur er
ég um að þær húsmæður, sem
hafa hugsað sér berin sem ein-
hverja búbót i ár, verði fyrir von-
brigðum”, sagði Skafti.
Þar að auki taka berin seinna Ut
þroska, ef miðað er við meðalár.
Jón Atli Gunnlaugsson, bUn-
aðarráðunautur á Egilsstöðum,
kvaðst halda, að berjaspretta
austanlands yrði siðbúin. „Einnig
teljum við, að það veröi litið um
ber, þó getur brugðið til beggja
vona með það og verður það tið-
arfariö T haust, sem sker Ur um
þetta”, sagði Jón Atli.
„Við erum farin að sjá ber á
Vestfjörðum”, sagði Þórarinn
Jónsson, bUnaðarráðunautur,
sem býr i Króksfjarðarnesi.
„Krækiberin eru farin að fá rétt-
an lit, en ekki get ég sagt um hve
mikil þau verða, þar eð tiðarfarið
i vor var mjög slæmt, en sá timi
er þýðingarmestur fyrir berja-
sprettuna”.
—HE
HAGSMUNAFÉLAG
KYNDISTILLARA
Nú hefur veriö stofnað félag
þeirra sem hagsmuna eiga aö
gæta við stillingar oilukyndi-
tækja.
Félag þetta var stofnað i gær.
Samþykkt var að kjósa þrjá menn
i bráðabirgðastjórn og tvo til
vara. Stjórnin mun i fyrsta lagi
kanna við ráðuneyti ýmislegt i
sambandi við hagsmuni félags-
ins, svo sem viðurkenningu rétt-
inda á stillingu kynditækjanna
svo og tryggingar á þvi að ekki
fari óviðkomandi að fást við
að stilla tækin.
Þá mun stjórn þessi annast
þaöaöhafa samband við þá sem
þegar hafa lokið námskeiði i
stillingu oliukynditækja, sem og
þásem enn eiga ólokið þeim nám-
skeiöum, sem nú eru skipulögð i
ágUst og september.
Framhaldsstofnfundur mun
svo velja stjórn samkvæmt lögum
félagsins.
Born slas-
aðist illa
Þriggja ára stúlka lærbrotn-
aði og skarst illa á höfði, er
hún varð fyrir bil við verzlun-
armiðstöðina við Leirubakka i
gærkvöldi um klukkan niu.
Bifreið var að bakka frá
verzlununum og tók bilstjór-
inn ekki eftir stUlkunni fyrir
aftan bifreiðina. Fðr bifreiðin
þvi á stUlkuna.
StUlkan var flutt á Borgar-
spitalann, og er liðan hennar
eftir atvikum.
—JB
Tómstundabœkur
Handiðnaðarbœkur
Eftirtaldar bœkur eru lítið sýnishorn af
þeim tómstunda- og handiðnaðarbókum,
sem við höfum fyrirliggjandi:
The Eamily Crochet Book 893.- Crochet Designs from
Hungary 452.-. Teach Yourself Chrochet 452,- Knit Art
Cone, 1369.-. Traditional Knitting Patterns 909.-. Knit your
own Norwegian Sweaters (Compleat Instructions for 50
Authentic Sweaters), 583.-. Knitting for Chiidren, 893.-
The Creative Art of Knitting,746.- Pottery and Ceramics,
1041,- The Technique of Pottery (Billington) 2350,- Pottery
Making— a complete Guide —(Dickerson) 2232.- Pottery
Making — The Complete book (John B. Kenny) 3375.-.
Creating with Clay (Kampmann) 1599.- Designs on
Prehistoric HopiPottery, 805.- The Techniques of China
Painting (Jörgensen) 1599.-. Textile Printins, 1041,-
Mosaic, 1160.- Cutting and Setting Stones (H. Scarfe)
1488,- Stained Glass Craft, 387.- Folk Designs from the
Caucasus for Weaving Needlework, 805.-. Designs and
Pattern from North African Carpets & Textils. 805.-
Origami, A Step-By-Step Guide, 744,- Paper as Art and
Craft, (Newman), 2106,- Creating with Colored Paper
(Kampmann) 1599.- Metal(Hack) 679.- Metal Enameling,
(Rothenberg), 3753.-, Jewelry Making and Design (Rose &
Cirino) 690,- Introducing Jewelry Making (Crawford)
1666,- New Designs in Jewelry (Wilcox) 920,- Working
with Copper, Silver and Enamel, 679,- Contempory Batik
and Tie-Dye (Meilach) kr. 2889,- Carding, Spinning,
Dyeing, kr. 805.- Braiding & Knotting (Bleash) kr. 387,-
Rug making & Macrame A-Step-By-Step Guide.kr. 744.-
Graded Lessons in Macramé Knotting and Netting
(Louisa Walker) kr. 583.- Far Beyond the Fringe, Three--
Dimensional knotting Andes, kr. 2350.- Macramé,
Advanced Technique and Design Rack, kr. 909.-
Macramé, Virginia Harvey, The Art of Creative Knotting
kr. 1139.-m Weaving you can use ((Wilson, Dendel) kr.
1599,- Weaver’s Study Course, (Regensteiner) kr. 3050,-
Needieweaving, Easy as Embroidery kr. 1829.-
Weaving Band&'kr 805.- New Design in Weaving, (Wilcox)
kr. 920.- Woven Carpets and Rugs A Step-By-Step-Guide
kr. 744.- Free Weaving on Frame and Loom kr. 805,-
Weaving with Foot-Power Looms, (WorSkt) kr. 920.-
Weaving Anavajo Blanket (Reichard) kr. 690.- Wall
Hangings.(Rainey) kr. 1807.- Weaving is fun (White) kr.
387.- Woodcarving kr. 805.- Carving Animal Caricatures,
kr. 583.- How to do Woodcarving, kr. 516,- Whittling and_
Woodcarving kr. 583.- Design and Figure Carving, 1298,-"
Hlustrations, kr. 690.- The Complete book of: Wood-
working and Cabinetmaking (Maguire) kr. 2289.-
Contemporary Art with Wood (Meilach) kr. 2799.-
Creating with Printing Material (Kampmann) kr. 805,-
Introducing Abstract Printmaking (Capon) kr. 1250,- The
Art of Monoprint, kr. 2059.- The Complete Book of Silk
Screen Printing Production kr. 633,- Silk Screen
Teachniques, kr. 516,- Linoieum Biock Printing kr. 583,-
Leather work A Step-By-Step Guide, kr. 744,- Leather
Tooling & Carving.kr. 583,- Television Graphicskr. 893.-
Graphic Design, J. Kard, kr. 2289,- Letters Type and
Pictures (Kláger) kr. 1360.- The Elements of Color,
(Itten) kr. 2059.- Introducing Oil Painting 1636.- Creating
with Crayons, (Kampmann) 805.- Pastel Charcoal and
Chalk Drawing, 2059,- Creative Painting with Tempera,
920,- Kendering with Pen and Cölior —Á Complete Guide
for Artists, (Fabri) kr. 2970.- inn, i/ao ^oioi auu
Composition, (Girard) kr. 2519.- Alphabets and Images,
(Gordon) kr. 1755,- Principles of Color (Birren) kr. 1820.-
Creating with Colored Ink (Kampmann) kr. 805.- Creating
with Space and Construction (Kampmann) kr. 1599,- The
Creative Art of Needlepoint Tapestry kr. 639.-
Embroidery and Design on Patterned Fabric (Kenyon)
kr. 2835,- Naturai Collage (Sally Miles) kr. 1462.- Coliage
and Assembiage, (Meilach & Hoor) kr. 2095.- Creatice
Patchwork (Field) kr. 1660.- Traditional Patchwork
Patterns: (Full Size Cut Outs and Instructions for 12
Quilts)kr. 516.& Patchcraft, kr. 805.- Fo?mand Texture
(Ned Harris) kr. 1599,- Ideas in Textiles and Threads
(Sjödin) kr. 679.- Needle and Thread, (Gisela Hein) kr.
893,-Needlework Alphabets and designs kr. 516.- Victorian
Needlepoint Designs kr. 387.- Christmas Neeldepoint
Designs kr. 387.- Patterns for Guiernseys, Jerseys &
Arans(Fischermen’s Sweaters frgm T*ie British Isles) kr.
690.- Creative Needlepoint kr. 1192,- rhree-Dimensional
Embroidery Frew.kr. 1369,- A New Look at Needlepoint,
(Rome & Devlin) kr. 1829.- Canvas work, (Jennifer Gray),
kr. 1111,- Encyclopedia of Dressmaking kr. 1341,- Sewing
in Colour, Mc’Call’s kr. 1160.- Teach Yourself Sewingkr.
618.- Art from S.hells kr. 1385.- Creating with Found
Objects, (Kauopmannkr. 1599.- ArtfromFound Materials
(Strigbling) kr. 3105.- Soft Sculpture and other soft
arttforms, (Meilac) kr. 2970.- Banners and Hangings, kr.
2059,- Candle Making and Decorations A Step-By-Step
artforms,6l8.- Upholstery, A Step-By-Step Guide.kr. 893.-
Quilting, A Step-By-Step Gyide kr. 893.- Leisure Crafts
kr. 831,- The Craft Book.kr. 831.-Collage, A Step-by-Step
Guide.kr. 744,- Architecture and Interior Enviroment kr.
1599,- Lampshades, Technique and Design, (Fishburn) kr.
2083.- Egg Decorating (Newsome) kr. 1369.- Bead Design
(Wasley & Harris) kr. 571.-
Bókaverzlun Snœbjarnar
Hafnarstrœti 9 Sími 11936
EA