Vísir - 25.08.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 25.08.1975, Blaðsíða 14
14 Vfsir. Mánudagur 25. ágiíst 1975. Margir fóru til að berjast á i leikvanginum. Sumir, Rondar þar á meðal, komu aftur. Aðrir dóu. Þá snerti spjótsoddurinn Tarzan. Það" sló þögn-'^Si- á áhorf — r endurna, C* . A — ’ þegar « Tarzan ^lr\ \ gekk inn á auðan 'ifcra )\ leikvanginn. „Hamingjan L hjálpi £1 honum!” hvislaði 'TW'Í Il^ji Jan. Og Rondar tók fijn \f~m n 1 Copt 19V0 Edc*' R'ce BtftoughJ 1« - ImRíf U.S Pit Ofl [)..str. bv UniU-d Syndicate. Inc., Leitin á hafsbotni Bandarisk-kanadisk ævintýra- mynd i litum og með islenzkum texta, um leit að týndri tilrauna- stöð á hafsbotni. Ben Gazzara, Yvette Mimleux, Ernest Borgn- ine. Sýnd kl. ’5, 7 og 9. TONABIO s. 3-11-82. Hvít elding Ný bandarisk kvikmynd með hin- um vinsæla leikara Burt Reyn- olds i aðalhlutverki. Kvikmyndin fjallar um mann, sem heitið hefur þvi að koma fram hefndum vegna morðs á yngri bróður sinum. Onnur hlutverk: Jennifer Bill- ingsley, Ned Beatty, Bo Hopkins. Leikstjóri: Joseph Sargent. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. GAMLA BIÓ Allt fyrir föðurlandið Nat Cohen pmscntsan Anglo-EMl íilm Ntxl Shem'n's pnxluction of FrankíeBowerd. W " also starring Bill Frassr Hcrmionc Baddelcy BobertCoote UncePotinl ind Dora Bryan Guesrslars SUnleyHoHowny ZsaZsaGabor Sprenghlægileg ensk skopmynd i litum — með islenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Stúlkur í ævintýraleit Fjörug, skemmtileg og djörf ensk litmynd um ævintýri nokkurra Au Pair stúlkna i stórborginni. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bílaeigendur athugið. Mótorstillingar og viðgerðir. Nýbýlavegur 24 B, Kópavogi. HREINGERNINGAR Hreingerningar — Hólmbræður. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 9000 kr. (miðaö er við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar — Teppahreins- un. Ibúðir kr. 90 á fermetra eöa 100 fermetra Ibúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. — Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. — Sfmi 25551. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn I heimahúsum og fyrirtækjum. Erum með nýjar vélar, góð þjón- usta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Hreingerningar Hólmbræður Gerum hreinar Ibúðir, stiga- ganga og stofnanir, verð sam- kvæmt taxta. Vanir menn. Simi 35067. B. Hólm. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla-j vörðustig 21 A. Simi 21170.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.