Vísir - 25.08.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 25.08.1975, Blaðsíða 19
Vísir. Mánudagur 25. ágúst 1975. 19 ATVINNA ÓSKAST 19 ára stúlku vantar vinnu strax, margt kemur til greina. Er vön bankastörfum. Upplýsingar I sima 16749 eftir kl. 3. Stúlka óskar eftir atvinnu helzt i Hliöunum. Upplýsingar i sima 24479. Reglusamur 37 ára maður, duglegur og ábyggilegur,óskar eftir vinnu um mánaöamót eöa siöar. Er vanur akstri á stórum og litlum bilum. Vaktavinna og ýmislegt annað kemur til greina. Upplýsingar i sima 10389 eftir kl. 6 næstu kvöld. Smiður óskast I mótauppslátt á verzlunarhúsi. Simi 86911 og 82140 á daginn. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á staönum. Skalli, Lækjargötu 8. Manneskja óskast viö að taka til og þrifa einu sinni i viku á heimili I Vesturbænum. Uppl. i sima 13092 e. kl. 18. Stúika óskast. Bernhöftsbakari Bergstaöastræti 14. Bakara eöa vana aðstoðarmenn vantar nú þegar. Gunnarsbakari, Kefla- vik. Simi 1695. BÍLALEIGA Bilaleigan Akbraut. Ford Tran6it sendiferðabilar, Ford Cortina fólksbilar og Volkswagen 1300. Akbraut, simi 82347. Akiö sjálf. Sendibifreiöir og fólksbifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega Bifreið. BARNAGÆZLA Kópavogur. Tek börn I daggæzlu. Hef leyfi — Simi 40994 kl. 5-7 I dag. Austurbær Kópavogi. Góð kona óskast til aö gæta 1 1/2 árs drengs fyrir hádegi I vetur. Uppl. i sima 43779. Tek börn i gæzlu kl. 9-5. Hef leyfi. Ungbarnastóll og köntuð leikgrind óskast til kaups. Simi 86952 eftir kl. 8 á kvöldin. TAPAÐ - FUNDIÐ Gulgrænn páfagaukur tapaöist I gær i Hólahverfi, Breiö- holti III. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 72546. KENNSLA Kennsla. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, Itölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Bý feröafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auöskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. Námskeiö I myndflosi hefst 1. sept. Uppl. eftir kl. 6 I sima 38835. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sig- urður Þormar ökukennari. Simar 40769, og 34566 Ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla —' Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 27716. Ökukennsla-æfingatimar: Kenni á Volkswagen, árgerð ’74. Þorlákur Guðgeirsson, simar 25180 Og 83344. Geir Þormar ökukennari gerir yður að eigin húsbónda undir stýri. Simar 40737—71895, 40555 og 21772 sem er simsvari. ökukennsla — æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. ÞJONUSTA Vantar yður músik I samkvæmiö, brúðkaupsveizl- una, fermingarveizluna, borð- músik, dansmúsik, sóló, dúett og trió. Vanir menn. Hringið I sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Húseigendur — Húsvcrðir. Þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. Viðgerðir og klæðningar á húsgögnum, vönduð en ódýr á- klæði. Bólstrunin Miðstræti 5, simi 21440, heimasimi 15507. Bólstrun-Klæðningar. Með nýju áklæði og ýmsum breytingum má gera gömul hús- gögn sem ný. Athugiö mögu- leikana. Bólstrun Sveins Halldórssonar, simi 43905, Skógarlundi 11, Garðahreppi. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 12 Þjónustu og verzlunarauglýsingar Grafþór simar 82258 og 85130. Ferguson traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk. Traktorsgrafa til ieigu. Tökum aö okkur aö skipta um jaröveg I bila- stæðum o. fl. önnumst hvers konar skurðgröft, timavinna eða föst tilboð. Útvegum fyllingarefni: grús-hraun-mold. JAROVERK HF. * 5 2274 KjffiSHITUNi ALHLIÐA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA SÍMI 73500. PÓSTHÓLF 9004 REYKJAVÍK Alhliða pipulagningaþjónusta Slmi 73500 Pósthólf 9004 Reykjavík. Ath. önnumst hitaveitutengingar. Tökum að okkur merkingar og málun á bilastæð- um fyrirfjölbýlishús og fyrirtæki. Föst tilboð ef óskað er. Umferðarmerkingar s/f. Slmi 81260 Reykjavlk. Er stifla — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o. fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JONSSONAR Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir og hitaveitutengingar. Út- vega alit efni. Uppl. i simum 71388 og 85028. % A f/\r\T Vaskar— Baðker — WC. I Hreinsum upp gamalt og gerum w nýtt með bestu efnum og þjónustu sem völ er á. Sótthreinsum, lykteyðum. Hreinlætisþjónustan, Laugavegi 22. Simi 27490. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Slmi 42932. Verkfœraleigan Hiti Rauöahjalla 3, Kópavogi. Simi 40409. Múrhamrar, steypuhrærivélar, hitablásarar, málningar- sprautur. Smáauglýsingur Visis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar , Hverfisgötu 44 simi 11660 Múrhúðun i litum. Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húðun á múr — utanhúss og innan, margir litir. Sérlega hentugt innanhúss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnu- sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.u.l. Vatnsverjandi — lokar t.d. alveg mátsteins-og máthelluveggjum. Sparar múrhúðun og málningu. Mjög hagstætt verð. — Biðjið um tilboö. Steinhúðun h.f., Armúla 36. Simar 84780 og 32792. Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum. wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. Uppl. i sima 43879. Stifluþjónustan ! Anton Aðalsteinsson. SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Önnumst viðgerðir og uppsetninguá sjón- varpsloftnetum. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert við Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550. RADIOBORG % j Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir. önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. -Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum feröaút- varpstækjum. KAMBSVEGI 37, Á horni Kambsvegar simi 85530. . og Dyngjuvegar. UTVARPSVIRKJA MEISIARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góö þjónusta. pafeindatæki Suðurveri, Stigahliö 45-47. Sfmi 31315. Blikksmiðjan Málmey s/f Kársnesbraut 131. Simi 42976. Smiðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla, kjöljárn, þakglugga og margt fleira. Fljót og góð þjónusta. Se’ I- u 'C'ér Sjónvarpsviðgerðir Förum I hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Hjónarúm—Springdýnur simi 53044. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfða- göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram leiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýn ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1 Helluhrauni 20, Sprín§dýnuru=S. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. Hafnarfjörður Hljómplötuverzlunin Vindmyllan sf. Strandgötu 37, Hafnarfirði. Vanti þig hljómplötur, hreinsivökva(tæki), kasett- ur, (4.t. og 8 t), hljómflutn- ingstæki (ótrúlega hagstætt verð) þá litið við i Vindmyll- una. Ath. Nýjar plötur viku- lega. Sjónvarpsmiðstöðin SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. ÚTVARPSVIRKJA Sjón va,rpsm íðstoðm MEJSTARI . PóJsgotu 15. ?túrhl s/f „Pprsgötu 15. SILICONE SEALANT Spru ngu við gerðir H.Helgason, trésmm. Simi 41055. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum. Notum aðeins 100% vatns- þétt Silicone gúmmiefni. 20 ára reynsla fagmanns i starfi og meðferð þéttiefna. örugg þjónusta. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rörum, Daðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- .þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Ti’aktorsgrafa til leigu Vanur maður. Simi 83762. Smáauglýsingar Vísis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 UTVARPSVIRK.IA MFIS1ARI Bilaútvörp. Eigum ennþá fyrirliggjandi nokkrar gerðir af bilaviðtækjum á gömlu verði. Einnig hátalara og loftnet. Isetningar samdægurs. Radlóþjónusta Bjarna Siðumúla 17, simi 83433. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.