Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Vísir - 25.08.1975, Blaðsíða 5

Vísir - 25.08.1975, Blaðsíða 5
5 Vlsir. Mánudagur 25. ágúst 1975. MORGUN UTLÖNDI MORGUN UTLOND I MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson ,Þokastmjög í áttina/ Ætla gð reyna að reka ísrael úr som- — segir Henry Kissinger utanríkisráð- herra um samningaviðrœður Egypta og ísraela, sem hann hefur milligöngu um Ágreiningurinn milli ísraels og Egyptalands um ýmis grundvallarat- riði sérsamninga þeirra virðist að mestu hafa verið þurrkaður út, og er Henry Kissinger utan- rikisráðherra væntan- legur til Egyptalands i dag frá Jerúsaiem til að leggja siðustu hönd á samningagerðina. Þessi siöustu atriöi, sem talin voru standa i vegi fyrir undirritun samninga, lutu aö viövörunar- kerfi i Sinai-eyöimörkinni, þar sem þessir aöilar gætu reitt sig á aö fá vitneskju sem allra fyrst um hugsanlegar árásir hvors annars. Dr. Kissinger sagöi I gærkvöldi, aö góöur árangur heföi náöst I viöræöum um þessi atriöi, og fréttamenn höföu eftir israelsk- um embættismönnum, aö þessum tálmunum heföi veriö rutt úr vegi. Frétzt hefur, aö Egyptar hafi fallizt á aö lofa aö taka ekki þátt I nýju striöi þar austur frá, þótt önnur Arabarlki hæfu slikt. Segja Milligöngu Kissinger i miölun mála Egypta og israela er misjafnlega tekiö og hópur ungra hægrisinn- aöra israela efndi til mótmælaaögeröa, þegar Kissinger kom til Jerúsalem I siöustu viku. ísraelsmenn, aö þetta loforö sé eitt þeirra atriöa, sem sé I leyni- samningi milli Bandarikja- manna, Israela og Egypta. En veröi Israelsmenn árásaraðilinn I nýju striöi, þá munu Egyptar ekki telja sig bundna til aö sitja hjá. Kissinger sagði I gærkvöldi,aö I þessum siöustu feröum sinum milli höfuöborga Israels og Egyptalands heföi þokazt mikiö áleiöis til samninga. Hann bjóst þó við þvi aö þurfa aö fara. þrisvar eöa fjórum sinnum á milli ráöa- manna, áöur en samningarnir lægju klárir fyrir. Hann kvaö enn ekki vera byrjaö á aö gera samn- ingsuppkast. S.Þ. landanna var að heyra í gær i Lima, að þeir gerðu sér grein fyrir, að sérhver tilraun til þess að flæma ísrael úr Sam- einuðu þjóðunum mundi stranda á neitunarvaldi Vesturveldanna i örygg- isráðinu. En þau telja sig eiga mótleik viö þvi, þar sem væri tekið mið af þvi, þegar sendinefnd Suður-Af- riku fékk ekki að sitja fundi alls- heriarþingsins, þvi að kjörbréfa- nefnd S.Þ. áleit kjörgögn fulltrú- anna ekki i nógu góðu lagi. — Þriöji kostur þeirra, sem vilja Israel burt úr samtökunum, er að krefjast endurskoðunar á sam- þykkt allsherjarþingsins frá 11. mai 1949, þegar Israel fékk aðild að Sameinuðu þjóðunum ( með atkvæöi Islands auk annarra). Þessi samþykkt Arabarikjanna á ráðstefnunni i gær kemur nokk- uð á óvart. Að visu höfðu menn pata af þvi fyrir nokkrum vikum, að slik tilraun væri i uppsiglingu. En flestir væntu þess, að batnandi samningahorfur milli Egypta og Israela — eins og fréttir siðustu daga benda til — mundu draga úr áhuga Araba, bandamanna Egypta, til að hrekja ísrael úr Sameinuðu þjóðunum. Fréttamenn spurðu Mohamed Riad, utanrikisráðherra Egypta- lands, sem situr ráðstefnuna i Lima, hvaö hann heföi lagt til þessara umræöna Arabaland- anna, en hann vildi ekkert um þaö segja. Eitt jafntefli, eitt tap og biðskák Skák Margeirs Pét- urssonar i 6. umferð heimsmeistaramóts unglinga varð jafntefli, eftir að hún hafði farið i bið. Tefldi hann þá við Pablo frá Spáni. í 7. umferð tefldi Margeir við Heano frá Kolombiu og tapaði. En skák hans á móti Bern- stein frá ísrael úr 8. umferð fór i bið. Eftir 8 umferðir er Valery Chekov frá Sovétrikjunum sá eini þátttakenda, sem ekki hefur tapað skák. Samt er hann aðeins hálfum vinningi á undan næstu tveim mönnum, Jonathan Mestel frá Englandi og Dragan Barlov frá Júgóslavíu. Chekov tefldi i gær við einn hinna skæðari keppinauta sinna, Kuligowski frá Póllandi, sem margir töldu liklegan til að verða næsti heimsmeistari ung- linga. Kuligowski, sem hafði framan af mótinu forystu, tapaði skiptamun og peði, og gerði Chekov sér góðan mat úr þvi. Æskispennandi var orðið yfir skák Barlovs og Schusslers frá Sviþjóð, þar sem sá fyrrnefndi fómaöi þrem peðum sem leiddi siðan til mannsvinnings, svo að Schussler gaf. Var það 4. skákin, sem Barlov vinnur i röð. Skák Mestels við Van der Sterren frá Hollandi þótti einnig einkar tvisýn, þar sem gekk á ýmsu. Kom upp Philidorsvöm i byrjuninni, og vann Mestel skiptamun. Sterren, sem stýrði hvitu mönnunum, hékk þó á stööunni lengi vel, unz hann féll á tíma. Staða efstu manna eftir 8 um- feröir: Chekov 6 1/2, Mestel og Barlov 6, Inkiov frá Búlgariu 5 1/2, Nurmi frá Kanada 5 (og unna biðskák á móti Grozpet- er), Schussler, Heano, Bueno, Kuligowski og Van der Sterren allir með 5, Christiansen, Villa- real og Grozpeter 4 1/2 (og eina biðskák hver), Pablo, Ristic, Lim og Neto 4 1/2. Nú em fimm umferðir eftir af mótinu. Líf herforingja- klíkunnar hangir á bláþrœði Lif Georges Papadop- oulosar, fyrrum forseta Grikklands, og tveggja meðreiðarsveina hans hangir nú á niðurstöðu skyndifundar, sem rik- isstjórn Grikklands heldur i dag til að ákveða, hvort dauða- dómnum yfir þeim skuli fullnægt. Naumast hafði rétturinn fyrr dæmt þessa leiðtoga byltingar hersins 1967 til dauða fyrir land- ráð en stjórnin gaf út yfirlýsingu um, að hún kynni að milda dóm- ana. Þessi skyndilega yfirlýsing vakti strax leiðtoga stjórnarand- stööunnar til andmæla og kröfð- ust þeir þess, að þingið yrði kallað saman til aukafundar til að ræða dómana. Stjórnin hafnaði þeirri kröfu og visaði um leið á bug þeim aðdróttunum, að hún væri ekki sjálfráð gerða sinna. Bar stjórnin andstæðingum sinum á brýn að reyna að æsa til blóðsút- hellinga. Aður hafði Andreas Papandre- ou, leiðtogi sósiaiista, krafizt þess, að stjórnin segði af sér, og hélt þvi fram, að annaðhvort hefði Karamanlis forsætisráð- herra gert leynisamninga um að fara mildum höndum um fyrrver- andi ráðamenn herforingjaklik- unnar eða hann hefði ekki stjórn á landi og þjóð. Þeir Papadopoulos, fyrrum ofursti I hernum, Stylianos Pattakos, yfirmaður skriðdreka- sveita, og Nicholas Mazarezos, fyrrum yfirmaður leyniþjónust- unnar, stýrðu byltingu hersins og grundvölluðu stjórn herforingja- klikunnar, sem stóð i 7 ár. Þeir voru meðal 20 manna, sem dæmdir voru á laugardaginn fyrir landráð. 8 fengu ævilangt fang- elsi, 7 allt að 20 ára fangelsi, en 2 voru sýknaðir. Menn höfðu pata af þvi, þegar herinn eftirlét stjórnmálamönn- um að taka við völdunum (eftir misheppnaða byltingartilraun á Kýpur og ófarir fyrir Tyrkjum), að foringjar hersinssettu skilyrði um, aö engir þeirra yrðu sóttir að lögum. Teljá þvi margir, að Karamanlis hafi hug á að milda dómana til þess að halda friðinn við yngri foringja hersins. Auk þess hafa viðbrögð erlendis öll verið á þá lund, að mönnum mundi þykja miður, ef stjórn Grikklands flekkaði hendur sinar blóöi pólitískra andstæðinga sinna. Stjórnarmenn hafa bent á ákvæöi stjórnarskrárinnar, sem kveöur á um, að fyrir pólitisk af- brot veröi ekki hegnt með dauða- refsingu. Kissinger i viðræöum viöRabin, forsætisráöherra Israels. fökum Arabalöndin sam- þykktu einróma i gær- kvöldi á ráðstefnu 78 landa i Lima i Perú að styðja kröfurnar um, að ísrael verði vikið úr Sameinuðu þjóðunum. Á fulltrúum Araba-

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 191. Tölublað (25.08.1975)
https://timarit.is/issue/239189

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

191. Tölublað (25.08.1975)

Aðgerðir: