Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Vísir - 25.08.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 25.08.1975, Blaðsíða 16
16 Vísir. Mánudagur 25. ágúst 1975. SIGGI SIXPEMSARI Hér er enn ein slemma Ur leik Póllands og ísraels á Evrópumeistaramótinu i Brighton I sumar — en tapspil hjá Pólverjum, þó ekki færu stig Ut á þvi. 4 K95 V KD95 ♦ AK108 + 109 4 G4 V 8 ♦ D9654 + KD832 ▲ enginn y A10762 4 G732 4 7654 4 AD1087632 V G43 4 enginn 4 AG Pólverjarnir Polec og Macieszszak stönzuðu ekki fyrr en i sjö spöðum á spil norðurs-suðurs, eftir að norð- ur hafði opnað á einu grandi, sterkt. Vestur spilaði út laufa- drottningu og það var sama, hvaðPolec reyndi — spilið var algjörlega vonlaust. Hann kastaði tapslag sinum i laufi á tigul og gaf siðan slag á hjartaásinn. í lokaða herberg- inu sögðu þeir Shaufel og Frydrich sex spaða á spil norðurs-suðurs. Vestur spilaði Ut einspili i hjarta — austur tók á ásinn, spilaði meira hjarta, sem vestur trompaði. Sveifla varð þvi engin — og þar voru Pólverjar heppnir. A skákmóti i Cordoba i Argentinu 1960 kom þessi staöa upp i skák Saadi, sem hafði hvitt og átti leik, og Tomas. 24. Bg7! — Hxf3 25. Bf6! — He8 26. Bxf3 — Rd7 27. fxg6 — fxg6 28. Dh6— Rxf6 29. Hxg6+ — hxg6 30. Dxg6H-Kh8 31. Dxf6+ — Kh7 32. Dh4+ og næst Hgl+ mát. [■JTI Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.' 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- bUðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-.nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 22.-28. ágUst er i Borgar Apóteki og Reykja- vikur Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjUkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjUkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166f slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum ki. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Munið frimerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langhoitskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir Breiðholti, fimmtu- daga kl. 9 e.h. pesmammmi Minningarkort Sjúkrahússjóös' iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást I Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 2 og verzl. Perlon Dunhaga 18. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá GuðrUnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásv. 73, s. 34527 Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392. MagnUs Þórarinsson, Alfheimum 48, simi 37407. HUsgagnaverzlun Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og BókabUð Braga Brynjólfs- sonar. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- féiagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg •og á skrifstofu Hrafnistu. Minningarkort Ljósmæðrafé- iags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, MæðrabUðinni, Verzluninni Holt, Skólavörðu- stig 22, Helgu Nielsd. Miklu- braut 1, og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarspjöld Kristilega sjómannastarfsins fást á Sjó- mannastofunni, Vestíirgötu 19. Hún er opin frá kl. 3-5 virka daga. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns MagnUssonar og GuðrUnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Sálarrannsóknarfélag Is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Minningarspjöld Hringsins fást I Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun Isafoldar, LyfjabUð Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, BókabUð Olivers Steins,’Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. Minningarspjöld Dómkirkjunnar fást á eftirtöldum stöðum: Kirkjuverði Dómkirkjunnar. Verzluninni Aldan öldugötu 29. Verzluninni Emma Skólavörðu- stig 5. Og hjá prestskonunum. ' Minningarkort Félags einstæðra’ foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofunni I.Traðarkots- sundi 6, BókabUð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, BókabUð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Minningarkort Mariu Jóns- dóttur flugfreyju, fást á efti'r- töldum stöðum: Verzluninni ÓkUlus Austurstræti > 7. Verzluninni Lýsingu Hverfis-' . götu 64. Og hjá Mariu Ólafs- dóttur Reyðarfirði. | I DAG | í KVOLD | ? DAG | í KVÖLD \ Útvarp kl. 22.15: Jurta- sjúkdómar |- Ingólfur Davíðsson grasafrœðingur flytur erindi i erindi sinu um jurtasjúkdóma talar Ingólfur Daviðsson grasafræðingur m.a. um, að kvartað sé yfir þvi að ísland sé á mörkum hins byggi- lega heims. — Þetta tel ég algeran þvætting, sagði Ingólfur. — Landið á marga auð- legð, til dæmis heita vatnið, þótt það sé harðbýlt. Til að sanna mál mitt tek ég Danmörku til samanburðar, en ég var þar fyrir nokkru. Þar rikja miklir þurrkar núna svo gróður hefur ekki getað vaxið. Hér á Islandi hefur aftur á móti veriö of votviðrasamt. Siðan tala ég um meðferð kartaflna um uppskerutimann og sjúk- dóma I þeim. Jurtasjúkdómar eru sjald- gæfari nú en áður, en það stafar af aukinni vélanotkun og auknum samgöngum. Ég tel tæknina þvi nauðsynlega, en henni fylgja lika ýmsir gallar til dæmis, þá er hætta á að vélarnar særi kartöflurnar, en þá verða þær næmari fyrir jurtasjúkdómum En þessum göllum, sem fylgja vélanotkun, má bæta Ur eftir beztu getu, sagði Ingólfur að lokum. he Utvarp kl. 19.35 — Daglegt mól: Heiti fyrirtœkja í þáttum sinum um daglegt mál finnur Helgi J. Halldórsson að málfari, einkum i dag- blöðum, útvarpi og sjónvarpi. Stundum fær hann lika bréf, sem hann svo svarar. En þau geta fjallað um efni óskylt fjölmiðlun- um. Segist Helgi vilja benda á ýmislegt, sem betur megi fara. 1 þættinum i kvöld ætlar Helgi að svara bréfi, sem honum barst frá Keflavik, og fjallar það um heiti fyrirtækja. En um- ræða um þetta spratt Ut af þætti Helga, þar sem hann fann að þvi, að Islenzk hljómsveit skuli kaila sig Change og að islenzkt veitingahús kallist „Restaurant Sesar”. Blaðamaður spurði Helga, hvernig honum fyndist málfar islenzkra dagblaða, útvarps og sjónvarps. Sagði Helgi, að margt væri ágætt, þó_mætti finna að ýmsu. Fyndusthonum þýðingar einna lakastar og i gegnum þær kæmust oft miður góð áhrif inn I málið. Eink- um noti þýðendur mikið nafnorð og eignarfalls samsetningu nafnorða, sem væri ekki fallegt. mál. —he

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 191. Tölublað (25.08.1975)
https://timarit.is/issue/239189

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

191. Tölublað (25.08.1975)

Aðgerðir: