Vísir - 25.08.1975, Blaðsíða 17
I
Vlsir. Mánudagur 25. ágúst 1975.
NU hef ég lagt þetta saman fimm
sinnum... hvort viltu heldur fá
stóra eða litla tölu?
ÚTVARP #
Mánudagur
25. ágúst
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „í
Rauðárdalnum" eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason
Orn Eiðsson les (19).
15.00 Miðdegistónleikar Hans
Martin Linde og Hátiða-
hljómsveitin i Luzerne leika
Flautukonsert i e-moll eftir
Robert Woodcock, Rudolf
Baumgartner stjórnar. Wil-
helm Kempff leikur á pianó
Sinfóniskar etýður op. 13
eftir Schumann. Hljórn-
sveitin Philharmonia leikur
Sinfóniu nr. 1 i C-dúr op. 21
eftir Beethoven.Herbert von
Karajan stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.10 Tónleikar
17.30 Sagan: „Ævintýri Pick-
wicks” eftir Charles
Pickens Bogi Ólafsson
þýddi. Kjartan Ragnarsson
leikari les (3).
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Hannes Pálsson frá Undir-
felli talar.
20.00 M.ánudagslögin
20.25 Starfsemi heilans Út-
varpsfyrirlestrar eftir Mog-
ens Fog. Hjörtur Halldórs-
son les þýðingu sina (2).
20.55 Frá tónlistarhátíðinni i
Bergen i sumar Aaron Ro-
sand og Robert Levin leika
á fiðlu og pianó. a. Sónata i
G-dúr og „Tzigane” eftir
Ravel. b. Nocturna eftir
Chopin. c. Spænskur dans
eftir Sarasate.
21.30 Útvarpssagan: „Og hann
sagði ekki eitt einasta orð”
eftir Heinrich Böll Böðvar
Guðmundsson þýddi og les
ásamt Kristinu Olafsdóttur
(6).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Búnaðar-
þáttur Ingólfur Daviðsson
grasafræðingur ræðir um
jurtasjúkdóma.
22.35 Illjómplötusafnið i um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
SJÓNVARP •
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Onedin skipafélagið
Bresk framhaldsmynd. 41.
þáttur. Valt cr veraldar-
gengið. Efni 40. þáttar:
James er beðinn að sækja
tefarm til Kina og flýta sér
sem mest hann má. Að
launum á hann að fá fram-
tiðarsamning um teflutn-
inga, ef vel tekst til, og
samskonar tilboð fær keppi-
nautur hans, Daniel
Fogarty.
Með i ferðinni eru
Leonora Biddulph og roskin
frænka hennar. Þessir far-
þegar eru James ekki að
skapi, enda var ætlun hans
að bjóða Caroline með i
ferðina.
21.30 íþróttirMyndir og fréttir
frá iþróttaviðburðum
helgarinnar. Umsjónar-
maður ómar Ragnarsson.
22.00 Gömul hús i hættu. Þýsk
fræðslumynd um nýtingu
gamalla húsa og verndun og
viðhald gamaldags borgar-
hverfa. Þýðandi og þulur
Óskar Ingimarsson.
17
D-
4
«-
4-
«-
4-
«•
4-
«5-
4-
«-
4-
«-
4
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
£1-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«■
4
«•
4
W
Nfe
- rn
u
JÉ
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 26. ágúst
Hrúturinn, 21. marz-20. aprll. Það er eitthvað
sem vekur athygli og aðdáun þina i dag. Reyndu
að stuðla að verðmætaaukningu. Vertu trú(r)
og föst(fastur) fyrir.
Nautið.21. apríl-21. mai. Þér hættir til að hrasa,
ef þú ferð þér ekki hægt i dag. Varaðu þig á
vegatálmunum. Taktu þér tima til að taka
ákvarðanir og hugsaðu vel um allar leiðir.
Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Þú ert frekar kát-
(ur) I dag yfir einhverjum óvæntum atburði. Góð-
verk hjálpa þér að koma lagi á samvizkuna,
sem er ekki I sem beztu lagi núna.
Krabbjnn, 22. júni-23. júli. Láttu ekki auðveld-
lega leiða þig afvega til að taka þátt i einhverj-
um vafasömum framkvæmdum. Þú skalt reyna
að gera sem minnstar breytingar I dag.
Ljónið,24. júli-23. ágúst. B'arðu varlega i dag og
hættu þér ekki inn á neinar óleyfilegar brautir.
Frestaðu öllum meiri háttar ákvörðunum.
Dæmdu vin þinn ekki of fljótt.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Efnahagsvandamál
leggjast þungt á þig i dag. Það er likast til
ráðlegt aö minnka við þig alla óþarfa eyðslu.
Taktu enga áhættu varðandi heilsu þina og
öryggi.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Fréttir langt að gefa
tilefni til mikillar bjartsýni en láttu ekki lokka
þig til neins. Erlend viðskipti ganga ekki of vel.
Drekinn,24. okt.-22. nóv. Farðu rólega að fólki i
dag. Það er hætt við of skjótum og óáreiðanleg-
um viðbrögum. — Vertu þolinmóð(ur)
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Þ'g vantar
nauðsynlega upplýsingaráður en þú framkvæm-
ir eitthvaö sem liggur fyrir. Biddu til kvölds að
framkvæma það sem gera þarf.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. Farðu þér hægt
varðandi fjárfestingar, og taktu ekki mark á
neinum sögum i þvi sambandi. Börnin þarfnast
og vilja aga.
Vatnsberinnn,21. jan.-19. feb Þú skalt ekki vera
of bjartsýn(n) á að hlutirnir gangi vel fyrir sig i
dag. Vertu hjálpsamur(söm) og láttu ekki segja
þér hvað með þarf.
Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Farðu þér hægt i
dag. Þú þarft að gæta ýtrustu varkárni I öllu sem
þú tekur þér fyrir hendur. Láttu litið á þér bera I
kvöld.
•Ct
★
★
■Ct
-k
-k
-tt
■c:
★
-S
-X
★
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-ít
-k
-Ct
-k
■n
-k
-Ct
-k
-k
-ít
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
*
-ct
-Ct
-k
-Ct
*
■Ct
-k
■ct
-k
-Ct
-k
-»
-k
-k
-ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-ít
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-»
-k
-Ct
-k
-ct
-k
-Ct
-k
-ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
-k
-Ct
| í DAG j í KVÖLD I í PAG | í KVÖLD | I DAG j
Sjónvarp kl. 20.35:
Onedin og svikamyllan
Robert Onedin er
orðinn þingmaður og
myndin hefst á þvi, að
hann er að koma sér
fyrir i nýju ibúðinni
sinni i London. Vinur
hans, sem er þingmað-
ur, vill fá hann til að
leggja peninga i
brezk-mexikanskt
járnbrautafyrirtæki.
James á einnig handbæra
peninga, þvi Baines hafði selt
eitt af skipum James i Ameriku.
Þegar Baines fer frá Ameriku
vill svo til að hann lendir á skipi,
sem Fogarty var nýbúinn að
kaupa og auðvitað er Fogarty
skipstjórinn.
Á heimleiðinni lenda þeir i
miklum is við Labrador. Baines
hafði ráðlagt Fogarty að fara
aðra leið, en Fogarty lét aðvar-
anir Baines sem vind um eyrun
þjóta. Þeim sinnast þvi og Bain-
es fer ásamt öðrum farþega,
sem hann hafði kynnzt á skip-
inu, I litinn bát og þeir sigla I
burtu. Þeir lenda i miklum
hrakningum en komast þó lifs
af. Skip Fogartys ferst en
Fogarty er bjargað.
Farþeginn, sem var með
Baines, er umboðsmaður Rot-
child ættarinnar, en hún var I
tengslum við þetta járnbrauta-
fyrirtæki, sem Robert og James
ætluðu að fjárfesta i.
1 plöggum mannsins finnast
skjöl, þar sem kemst upp að
þetta járnbrautafyrirtæki er ein
svikamylla.
Þættirnir um Onedin hafa
verið mjög vinsælt sjónvarps-
efni af öllum aldursflokkum.
Þvi verða liklega margir fyrir
vonbrigðum, þar eð aðeins á eft-
ir að sýna einn þátt eftir þenn-
an. Þó má hugga þá hina sömu
með þvi, að Onedin mun sjást
oftar i sjónvarpinu, þvi stofnun-
in sú á von á fleiri þáttum, sem
eru nýlegir, og hafa þvi ekki
borizt hingað enn þá.
HE
Svona litur Onedin út i daglega
Ilfinu. Sagt er aö Oncdin sé alls
ekki orðinn þreyttur á aö leika
Onedin, þó þættirnir séu orönir
æöi margir.
Fyrstur með
fréttimar
VtSIR
VÍSIR flytur nýjar fréttir
\ Vísiskrakkarnir bjóða fréttir sem
í skrifaðar voru 2'í klukkustund fyrr.
' VÍSIR fer í prentun kl. hálf ellefu að
morgni og er á götunni klukkan eitt.
Bókhald fyrirtœkja
Tveir viðskiptafræðingar geta bætt við sig
verkefnum i bókhaldi og uppgjöri fyrir-
tækja ásamt ráðgjafarþjónustu á sviði
rekstrar.
Uppl. i sima 85045 eftir kl. 19.
Myndarammagler
glœrt og matt nýkomið.
Selst i heilum kistum.
GLERSLfPUN &
SPEGLAGERÐ Klapparstig 16.