Vísir - 25.08.1975, Blaðsíða 15
Visir. Mánudagur 25. ágdst 1975.
T
15
STJORNUBIO
FAT CITY
tsienzkur texti.
Áhrifamikil og snilldarlega vel
leikin amerisk úrvalskvikmynd.
Leikstjöri: John Huston. Aöal-
hlutverk: Stacy Keach, Jeff
Bridges.
Endursýnd vegna fjölda áskor-
ana.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
’Siðasta sinn
AUSTURBÆJARBÍÓ
ÍSLENZKUR TEXTI
1W(Q"
Hörkuspennandi og sérstaklega
vel gerð og viðburðarik, ný,
bandarisk lögreglumynd i litum
og Panavision.
Aðalhlutverk: John Wayne,
Eddie Albert.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Mánudagsmyndin
Kveðjustundin
(Afskedens Time)
Dönsk litmynd
Aðalhlutverk: Ove Sprögöe. Bibi
Andersen.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
„Martröð og veruleiki i senn og
ekki fjarri þeim Charbrol mynd-
um, sem danskir gagnrýnendur
eru hrifnastir af „Henrik
Stangerup i Politiken.
„En ánægjulegt að geta einu
sinni mælt með danskri mynd af
heilum huga.. Ove Sprogöe, má
búast við Bodil-verðlaununum
fyrir leik sinn.” Alborg Stifts-
tidende.
4 stjörnur. „Sjáið myndina og
finni góðan danskan hroll til
tilbreytingar.” Ekstra Bladet
Kaupmannahöfn.
4 stjörnur: „Eins spennandi og
blóðug og nokkur
Charbrolmynd”. B.T. Kaup-
mannahöfn.
^BIUSAU
Pinto '71
VauxhallViva ’71
Cortina ’71 — ’74
Mini 1000 '74
VW 1200 '74
VW 1303 S ’73
VW 1300 '70 — ’73
Fiat 127 ’73 — ’74
Fiat 128 (Rally) ’74
Fíat 125 ’73 — '74
Citroen DS ’70
Volvo 144 '71
Volvo 164 ’69
Datsun 180 B ’73
Datsun 1200 '73
Toyota Carina ’72 — ’74
Toyota Celica ’74
Opið frá 1(1.*
6-9 á kvölHin
liaugðrdoga kl. 104eh
Hverfisgötu 18 - Sími 14411
/
Ásssm
/ EKKI
£ptanvegai
LANDVERND
Rannsóknastofnun
landbúnaðarins
óskar eftir að ráða ritara. Leikni i vélritun
nauðsynleg, góð kunnátta i ensku æskileg.
Upplýsingar i sima 82230. Umsóknir send-
ist fyrir 10. september nk.
Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
[ífáhdí mm\
í dag mánudaginn 25. ágúst verður hin
umdeilda heimildarmynd „ERN EFTIR
ALDRI” (27 min. 16 mm. litmynd) eftir
Magnús Jónsson frumsýnd i Laugarás-
biói. í myndinni er fjallað um spurning-
una: Hvað sameinar þjóðina? M.a. svara
þessari spurningu þau: Eyvindur Er-
iendsson, Jón Böðvarsson, Þóra Friðriks-
dóttir, Kristbjörg Kjeld og Sigurður A.
Magnússon. Þá flytur BRYNDÍS
SCHRAM hagfræðilegan fróðleik og
BÖÐVAR GUÐMUNDSSON syngur einn
af sinum alræmdu söngvum.
Myndin verður sýnd á klukkutimafresti,
kl. 4,5, 6, 7,8,9,10 og 11 i Laugarásbió.
Aðeins þennan eina dag
FATASKÁPAR
Ilafið þér kynnt yður fataskápana frá
Stíl — Húsgögnum?
Ef svo er ekki en yður vantar rúmgóöan fataskáp, þá höf-
um við skápinn sem passar, þeir passa hvar sem er og eru
fyrir hvern sem er.
Léttir í flutningi og
ouðveldir í uppsetningu
Sendum um allt land.
Komiö, hringið eða skrifið eftir nánari upplýsingum.
Stíl — Húsgögn
Auðbrekku 63, Kópavogi.
Simi 44600.
Starf rafveitustjóra
Rafmagnsveitur rikisins auglýsa eftir raf-
veitustjóra á Snæfellsnesi með aðsetur i
Ólafsvik.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf berist fyrir 15. sept. 1975.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116,
Reykjavik.
□20