Vísir - 10.09.1975, Qupperneq 4
4
Vlsir. Miövikudagur 10. september 1975.
SKÁKEINVÍGIÐ ER
ENN HÖFUÐVERKUR
Skóksambandið reynir að fó greiddar 1,3 milljónir
Skákeinvigiö fræga milli
Fischers og Spasskys 1972 i
Laugardalshöllinni, er enn til um-
fjöllunar hjá Skáksambandinu.
Aöallega eru þaö peningamál,
sem hafa dregiö dilk á eftir sér.
„Skáksambandiö hefur veriö aö
reyna aö fá aftur 1.3 millj. sem
þaö lagði i útgáfu skákblaðs i
Bandarikjunum vegna ein-
komi”, sagöi Gunnar Gunnarsson
forseti Skáksambandsins i viötali
viö Visi um þessi mál.
Otgáfa þessa einvlgisblaös
mun hafa staðiö á sléttu, og útgef-
andinn lýst þvi yfir aö hann gæti
ekki endurgreitt.
„Annað slagiö fáum viö svo
kröfur frá aöila I Bandarikjunum
um 5 þúsund dollara endur-
greiöslu (750 þús. Isl. kr.) sem
hann greiddi fyrir einkarétt á
fréttum af einviginu. Þessi aðili
gat aldrei nýtt sér einkaréttinn.
Hann hengir hatt sinn á þaö aö
einvigiö byrjaöi ekki á réttum
tima. Skáksambandiö lltur svo á,
aö einvlgiö hafi ekki átt aö teljast
hafiö fyrr en viö setningu þess.
„Hins vegar stöndum viö ekki I
neinum greiöslum nú vegna
Skákeinvlgisins. Þeim er öllum
lokiö, þrátt fyrir svona einstaka
mál, sem viröast seint ætla aö
verða útkljáö, sagöi Gunnar enn-
fremur.
Kvikmyndin sem Iöntækni tók
af einvlginu, er enn eitt vanda-
máliö. Sá frægi Fox fékk Iöntækni
til aö taka myndina. Iöntækni
hækkaöi veröiö allnokkuð viö
hann, svo hann neitaði aö borga,
þegar tökunni var lokið. Skák-
sambandiö er eignaraöili aö film-
unum. Aætlað haföi veriö aö sýna
Ifilmurnar á Alþjóölegu vörusýn-
|ingunni nú. Fischer stendur I
málaferlum viö Fox núna, og
lögöu menn þvl ekki I aö sýna
myndirnar, ef þaö kynni aö draga
dilk á eftir sér.
„Bókfæröur gróöi af einvlginu
var sex milljónir, en I þvl dæmi
var t.d. reiknaö meö aö þessar 1.3
milljónir sem viö eigum útistand-
andi, kæmu inn, Þaö má segja aö
viö höfum staöið á sléttu eftir ein-
vígiö”, sagöi Gunnar Gunnarsson
aö lokum.
—ÓH
Agalegur
á íslenzkum
þjóðvegum
Góður í ófœrum
— Þessi bill er góöur I ófær-
um, en hann er agalegur á is-
lenzku þjóövegunum. Þaö er
blæja á honum, svo aö viö sátum
alltaf I rykmekki, sögöu þeir
Bernard og Andreas frá Þýzka-
landi. Þeir hafa feröazt á
Haflinger biinum sinum um ts-
land I tvo mánuöi, en eru nú á
heimleiö. Þeir fara flugleiöis en
billinn meö skipi.
— Þetta var stórskemmtileg-
ur leiöangur og viö erum hrifnir
af tslandi. Þaö er svo ólikt öör-
um löndum, sem viö höfum
heimsótt. Mynd BG.
apntb MORGUN Ú1
Flóð í
Nicara-
gua
Um eitt þúsund manna eru talin hafa
misst heimili sln I héraöinu Rivas I
Nicaragua I flóöum aö undanförnu. —
Rivas er um 80 km suður af höfuðborg-
inni Manágua, sem lagðist að mestu I
rúst I miklum jarðskjálfta á jólum
fyrir tveim árum.
Miklir vextir urðu skyndilega I ám á
þessum slóðum,sem tóku aö flæöa yfir
bakka slna I gærmorgun. Hefur flóðiö
meöal annars oröiö til þess aö stöðva
alla umferö um aöal-þjóöbrautina,
sem liggur þarna um og áfram i gegn-
um Mið-Ameríku.
Leit ekki
við biskup
en gleypti
peðin
Karpov og Portisch geröu jafntefli I
fyrstu skák sinni 16 skáka-einviginu til
úrslita á alþjóöamótinu i Mflanó. Bauð
Portisch jafntefli eftir 35 leiki og áttu
þá báöir einn mann og fimm peö á
boröinu og gengiö haföi á ýmsu.
A meðan vann Petrosjan Júgóslav-
ann, Ljubojevic, i fyrstu skák þeirra,
en þeir heyja einnig einvigi um 3. og 4.
sætið. — í 19. leik bauð Ljubojevic
biskupsfórn, sem Petrosjan þáði ekki.
Hins vegar hirti Petrosjan tvö peð af
Ljubojevic og varð gott af.
Sagði Petrosjan, aö Ljubojevic hefði
telft of djarft. „Hann hjálpaði mér að
vinna.” — EnLjubojevic sagöi: — „Ég
byrjaði ekki að hugsa, fyrr en ég var
kominn með tapað tafl. Gat einhvern
veginn ekki einbeitt mér.”
Iðnaðar- og lagerhúsnœði
óska eftir að taka á leigu iðnaðar- og
lagerhúsnæði.
Vinsamlegast hringið i sima 19460.
Barnamúsíkskóli
Reykjavíkur
Breiðholtsútibú, annað starfsár
Breiðholtsibúar athugið:
Barnamúsikskólinn mun starfrækja útibú
i Fellahelli i vetur fyrir 6 og 7 ára börn i
Breiðholtshverfi. Athugið að aðeins verða
tekin 6 og 7 ára börn, ekki eldri.
Innritun væntanlegra nemenda fer fram i
Iðnskólahúsinu við Skólavörðuholt, inn-
gangur frá Vitastig, 5. hæð, dagana
11.—13. september (fimmtudag, föstudag
og laugardag) kl. 2—6 siðdegis. Hafið með
ykkur stundaskrá barnanna úr barnaskól-
anum.
Einnig er innritað i sima 28477 á sama
tima.
Athugið einnig, að nokkur 7 ára börn geta
enn innritast i stofnskólann i Iðnskólahús-
inu sömu daga og á sama tima.
Skólastjóri.
Jazzleikfimi fyrir alla
Námskeið 12.—16. sept. í íþróttahúsinu á
Seltjarnarnesi. Kl. 10—11.30 eða 13.30—15.
Fyrir íþróttakennara kl. 15.30—18.
Kennari: Monika Bechman
Einstakt tækifæri.
Upplýsingar og innritun
á skrifstofu i.S.t. eða F.S.t.
sími 83377.
Fimleikasambandið.
Rösklega að verið
Flugvélarhreyfill tætti þök af tveim
timburhúsum, velti um koll vörubif-
reiö, þeytti upp i loft nokkrum bifhjól-
um og rak smiöshöggiö á listaverkið
meö þvl gð rifa upp með rótum nokkur
tré viö endann á Paya Leber-flugvell-
inum i Singapore I gærkvöldi.
Eða svo segir lögreglan i Singapore,
sem telur, aö útblástur DC-10 farþega-
þotuhreyfils hafi valdið þessum ósköp-
um, þegar þotan tók sig á loft við enda
einnar flugbrautarinnar. Þrjár flug-
vélar fóru I loftiö á sex mlnútna bili- og
hefur grunurinn beinzt aö einni þeirra,
nýsjálenzkri farþegavél, um að hafa
skilið eftir sig þennan slóöa.
Friðrik með
þriá
vinninga
eftir átta
umferðir
FÓLKSBÍLADEKK — VÖRUBÍLADEKK —
TRAKTORSDEKK
Fyrirliggjandi flestar stæröir af japönskum TOYO
hjólböröum.
Einnig mikiö úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU
HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæöu veröi.
Sendum I póstkröfu. '
HJÓLBARÐASALAN
B0RGARTÚNI 24
Simi 14925.
Friörik ólafsson er kominn meö þrjá
vinninga eftir átta umferöir á
minningarskákmóti Alexanders I Eng-
landi. — Af 15 þátttakendum eru 11
stórmeistarar og er baráttan hörö.
Ungverski stórmeistarinn, Gyula
Sax,er efstur með sex vinninga. Tefldi
hann I gær við Gheorghiu frá
Rúmeníu, og leit I fyrstu út sem
Gheorghiu væri meö unnið tafl, þegar
Sax snéri vörn upp i sókn og mátaði
Gheorghiu I 32. leik.
Stórmeistararnir, Hubner (V-
Þýzkal.) og Geller (Sovétrikin), eru
jafnir I 2.-3. sæti meö 5 vinninga.
Hubner hefur ekki tapað skák I mót-
inu.